Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Page 14

Fálkinn - 02.05.1966, Page 14
UPPHAF ÆViSKEIÐS i 1 ■ MIN. Það eru aðeins íimm sekúndur síðan þessi Iitla ungírú fœddist i þennan heim. Hún byrjaði á aS laia a3 gráta. Svo bar hún hendurnar upp að augunum Hkt og birtan angraði hana. Þessi fyrstu við- brögS hafa mikia þýðingu. þvi aS þau sýna, aS líkamsástand barnsins er eSli- legt, svo aS móS- irin getur veriS róleg. Myndirnar hér voru teknar í brezku barna- sjúkrahúsi og sýna viss stig i þróun ungbarns- ins frá því aS þaS fœSist þar til þaS er orSiS eins árs gamalt og getur loks staSiS óstutt. Börn eru misfljót aS byrja aS tala, setjast upp og ganga. en þetta er þó enginn mœlikvarSi á gáf- ur þeirra. Hér sjáið þið viS brögS og fram farir venjulegs ungbarns á fyrsta ári lifs síns. 14 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.