Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Page 17

Fálkinn - 02.05.1966, Page 17
30-40«» Nú er barniS fariS aS geta tekiS upp smáhluti milli þumals og vísifingurs. Börn hafa mikla hermihneigS frá því aS þau eru smáhnoðrar, og þau hafa gaman af aS veifa eSa klappa saman lófunum eins og fullorSna fólkiS. 52 VIKUR Margt hefur barniS lœrt á þessu fyrsta ári œvi sinn- ar. ÞaS kann orSiS aS skriSa og ganga meS og er fariS aS hlaupa um á fjórum fótum líkt og bjarndýr. Nœsta stigiS er aS geta gengiS án stuSnings. Auk þess er þaS 'fariS aS skilja merkingu orSsins NEI, og þaS getur ÍbablaS svolítiS sjálft. Því finnst gaman aS skoSa myndabœkur, og móSirin getur kennt því aS herma eftir dýrunum sem þaS sér á myndum — baula eins og kýr, mjálma eins og köttur, o. s. frv. Hann er sigurglaSur, ungi maSurinn, enda hefur hon- um i fyrsta sinn á œvinni tekizt aS standa óstuddur, FALKINN 17

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.