Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1966, Blaðsíða 29

Fálkinn - 18.07.1966, Blaðsíða 29
Þá kemur að fótabúnaðinum. Nei, enga pinnahæla og mjóar tær lengur. Nú er tízkan að ganga í „skynsam* legum“ skóm. Það er ólíkt þægilegra, hvað sem öðru líður. Og sólgleraugun hafa líka breytzt. Horfin eru nú „kattargleraug- un“ sem þóttú falleg- ust í fyrra og hitteð- fyrra, og komin í staðinn „op“gleraugu, helzt sem allra fárán- legust. Þessi á mynd- inni eru með látlaus- asta móti, en uppfylla þó kröfur nýjustu tízku með því að vera ferköntuð, stór um sig og klossuð. er það heildar- svipurinn. Burt með mjúkar og kvenleg- ar linur, pífur, rós- ir og blúndur. Nú á allt að vera kant- að, röndótt eða drop ótt, mittið niðri á mjöðmum, stúlkan helzt sem líkust bítlastrák í stutt- pilsi. FÁLKINN 29

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.