Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1966, Blaðsíða 37

Fálkinn - 18.07.1966, Blaðsíða 37
aramellu fcaidu i>úðingarn eftirmatur, semT~^Úffeaeasti auðvelt er að m ° .^'r á‘ Svo ?kkib^znLZnVallÍ’ að Imld paklcans sam 'nni' “jólk og Z ,Tvn'á6kalda / 2 ^ ragðteginidir: k ski ekki alveg rétt. Hins vegar er það staðreynd, að ég starfa sem magnaravörð- ur hjá útvarpinu. » JÓN: Þú hefðir nú alveg eins getað sagt, að þú værir fangavörður. Orðið magn- aravörður gefur enga hug- mynd um þitt starf. PÉTUR: Þú ert bara skarpur. Hins vegar er búið að leggja þetta nafn niður og nú heitum við dagskrár- starfsmenn, en svo ég skýri þetta nafn nánar, þá felst mitt starf í því að taka upp á segulband það efni, sem síðan á að flytja í dag- skránni. Ekki svo að skilja, að ég sé einn um það. Hins vegar er ótalmargt, sem kemur við sögu í slíkum hljóðritunum, sem ekki er ástæða til að fara út í hér. Ég myndi segja, að Jóni hefði heldur ekki fyrirgef- izt, ef hann hefði farið að < Við hljóðritun þáttarins. — (Myndin á hinni síðunni) Þeir félagar skiptast á lun kynningar. Þær þykja eink- ar óþvingaðar. Jón Þó (til vinstri) og Pét- ur athuga vinsældalistann í Bretlandi en Pétur handleik- ur segulbandsspólu, sem hef- ur að geyma síðasta þátt þeirra. Framh. á bls. 39. FALKINN 37

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.