Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1966, Page 29

Fálkinn - 18.07.1966, Page 29
Þá kemur að fótabúnaðinum. Nei, enga pinnahæla og mjóar tær lengur. Nú er tízkan að ganga í „skynsam* legum“ skóm. Það er ólíkt þægilegra, hvað sem öðru líður. Og sólgleraugun hafa líka breytzt. Horfin eru nú „kattargleraug- un“ sem þóttú falleg- ust í fyrra og hitteð- fyrra, og komin í staðinn „op“gleraugu, helzt sem allra fárán- legust. Þessi á mynd- inni eru með látlaus- asta móti, en uppfylla þó kröfur nýjustu tízku með því að vera ferköntuð, stór um sig og klossuð. er það heildar- svipurinn. Burt með mjúkar og kvenleg- ar linur, pífur, rós- ir og blúndur. Nú á allt að vera kant- að, röndótt eða drop ótt, mittið niðri á mjöðmum, stúlkan helzt sem líkust bítlastrák í stutt- pilsi. FÁLKINN 29

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.