Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1966, Page 45

Fálkinn - 18.07.1966, Page 45
Frá því að byggð hófst hér á landi, hefur það verið eitt mesta vandamál landsmanna, að verja sig gegn kulda og raka. Nútíma tækni gerir okkur kleyft að húa í vel upphituðum húsum, þótt úti geysi stormur og regn. Vift höfum nú fyrirliggjandi f jölbreyttara úrval einangrunar, en nokkru sinni áftur, svo sem: „REYPLAST" Plastplötur í allt að 1x3 metra stærðum og frá 1 cm. til 50 cm. þykkt. Fúnar ekki né tærist og hrindir frá sér vatni og raka. „GLERULL" Amerísk, dönsk og norsk í rúllum og mottum, með álímd- um asfaltpappa eða álþynnum, margar þykktir og breiddir. „GLERULLARHÖLKAR" Norskir og danskir til cinangrunar á hita- leiðslum, fyrir %” t.il 4” pípur. „STEINULL" í rúllum, norsk gæðavara. „STEINULLARHÓLKAR" Norskir til einangrunar á hitaleiðslum. „PLASTHÓLKAR“ Norskir til einangrunar á vatnsleiðslum. „SÍSAL" pappi Kraftpappi með innlögðum sísalþræði, með eða án álþynnu. „ALUIIRAFT" pappi Kraftpappi með álínulum álþynnum. „HIJÓÐEINANGRUN ARPLÖTUR" Amerískar glerullarflísar, 33x33 cm. „IGOL" Asfalt til þéttunar á grunnum og steyptum þökum. Hlýrri hús - Lægri hitakosnaður J. þorláksson & ISiorðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 EliMAIMAGRIJIM

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.