Vaka - 01.11.1927, Síða 13

Vaka - 01.11.1927, Síða 13
[VAKAJ NÝUNGAH f SKÓLAMÁLUM 331 háskólana voru að lokum seitir kennarastólar 1 upp- eldisfræðum. Frjáls hugsun bræddi upp á ný hin storkn- uðu form. Árangurinn er hin öfluga hreyfing, sem að vísu hefir óvíða til þessa valdið byltingum, en þó hefir breitt svo úr sér, að fæstir kennarar munu nú ósnortn- ir af. Er og gagnsemi slíkra vakninga öll undir þvi komin, að þær veki kennarana. Með þeim hætti ein- urn verður nýmælum, sem eru líf, en ekki lög, komið í framkvæmd. I stórum dráttum skiftist nú skólaheimurinn í þrjá höfuðflokka, hina íhaldssömu, sem storknaðir eru í starfi sínu, hina framgjörnu, sem fordæma allt, sem er, og sjá framtíðina í hillingum, og þann hinn f jölmenna og sundurleita flokk, sem sér kost og löst bæði á nýju og gömlu og vill varðveita það, sem við er unandi, og ávinna það, sem horfir til bóta. Er þetta þó ekki svo að skilja, að öllum beri saman, sem talizt geta í sama flokki, — því svo er margt sinnið sem skinnið. Það er jafnan örðugt að lýsa almennum hreyfingum. Þó má segja, að höfuðeinkenni uppeldisfræði nútímans muni vera sú áherzla, sem lögð er á það, sem nemandann snertir. Nemandinn er settur í öndvegi og geislabaugur ofinn um hvirfil hans. Áður var áherzlan meiri á náms- efninu. Raunar er hér um engar andstæður að ræða, en milli þessara skauta falla öldurnar. Mannanna börnum er ekki gefið jafnvægið fremur en óskeikulleikinn. Ræt- ur þessa má rekja aftur til Rousseau, sem krafðist nátt- úrlegs uppeldis. Nú er þess krafizt, að takmark uppeld- isins og aðferðir séu í samræmi við eðli barna og til- hneigingar. Dr. Montessori heimtar, að fjarlægðar séu allar hömlur á náttúrlegum þroska barnsins. Dalton- kennsluaðferðin setur lcennarann í skuggann; barnið er látið starfa sjálfrátt á eigin ábyrgð. Markmiðið er að koma unglingnum til þess þroska, sem honum er á- skapað að geta náð. Skólum er oftlega álasað fyrir það, að þeir séu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.