Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 29

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 29
[vaka] UM REFSIRÉTT OG REFSIFRAMKVÆMD. 347 kenndu mönnum að skilja, að þjóðfélögin eru aðeins mannlegur félagskapur, sem er til fyrir mennina. And- úð reis gegn hinum ómannúðlegustu refisaðferðum, hjátrúin minnkaði, rannsóknaraðferðir breyttust til hins betra, klefafangelsin komu til sögunnar og ineð- ferð afbrotamanna varð mannúðlegri. Þrátt fyrir þess- ar stóru breytingar til bóta byggði þó refsirétturinn fram á síðari hluta 19. aldar á nokkuð svipuðum grundvallarkenningum og áður. Á þessum kenningum, endurgjaldskenningunum, eru hegningarlög okkar frá 1869 og hegningarlög flestra annara Evrópuþjóða byggð að meira eða minna leyti. Aðalinntak þessara kenninga er, að Guð hafi í upp- hafi ákveðið, hvað er siðferðislega rétt og rangt. Mað- urinn er eina skyni gædda vera jarðarinnar og hefir því einn hæfileikann til að greina rétt frá röngu eða íllt frá góðu. Hann hefir og frjálsan vilja og getur því valið og framkvæmt, hvort sém hann heldur vill illt eða gott. Af þessum ástæðum á maðurinn að bera ábyrgð á verkum sínum — fyrir Guði og meðbræðr- um sínum. Það var því ekki aðeins rétt, heldur og nauðsynlegt að refsa, því að það var vilji Guðs, réfs- ingin var nauðsynlegt endurgjald til þess að viðhalda réttlætinu í mannheimum, til að halda jafnvæginu inilli góðs og ílls o. s. frv. — Á þessum tímum er endur- gjaldskenningin rökstudd á ýmsa vegu. Hegningarlögin verða svo ramminn um þessar skoðanir, þar sem hverj- um, er frernur tiltekið afbrot, er heitið tiltekinni refs- ingu. En refsirjetturinn leit ennþá aðeins á ytri hlið afbrotanna. Ef einhver tók verðmætan hlut, sem var í annars eign og vörzlu, og sló eign sinni á hann í auðg- unar tilgangi — þá hafði hann framið þjófnað, var þjófur og átti að heimfærast undir viðeigandi grein hegningarlaganna og þola þar tiltekna refsingu. Þetta var refsiréttarfræðingum gamla tímans nóg að vita; gainla stefnan lét sig ekki varða um orsakir af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.