Vaka - 01.11.1927, Síða 56

Vaka - 01.11.1927, Síða 56
374 KRISTJÁN ALBERTSON: [VAKA ! verður að eiga, inyndu nú i fyrsta sinni verða prentuð á vorri tungu. 4.—5. hvert ár gæfi forlagið út vönduð og myndprýdd stórrit: um merkustu menningartímabil sögunnar (gríska og rómverska menning, endurreisnar- tímabilið, 19. öldina, nútíðarmenning Evrópu, austræna menning), almenna veraldarsögu, menningarsögu, listasögu, bókmenntasögu, heimsspekissögu o. s. frv. allt alþýðlega ritað. íslendingur, sem vildi afla sér sæmi- legrar almennrar menntunar, yrði, þegar fram í sækir, ekki neyddur lil þess að lesa 9 bækur á erlendu máli, meðan hann læsi eina á móðurmálinu. Þjóðin myndi læra að hugsa um öll efni á íslenzku. Ritmál vort myndi liðkast og auðgasl og talmálið verða íslenzkara en nú er. 4. íslenzk ritlist myndi taka mikilli framför. Forlagið gæti fullgoldið hverjum rithöfundi og þýðanda starf hans og ætti heimtingu á vel unnu verki. Stjórn þess yrði að vera í höndum manns eða manna, sem sam- einuðu strangan og menntaðan smekk og andlegt frjáls- lyndi. Góðir rithöfundar einir yrðu samkeppnisfærir við bækur ríkisforlagsins, — útgáfa léttvægra eða illa rit- aðra hóka myndi stórum takmarkast. Rithöfundar vorir myndu hafa aga af þeirri tilhugsun, að verk þeirra og úrvalsrit heimsbókmenntanna hefðu samflot út til þjóðarinnar, — það myndi herða á kröfum þeirra til sjálfra sin. 5. Framtíð íslenzkra hókmennta yrði borgið. Vér gætum afnumið öll skáldlaun, nema heiðurslaun til einstöku eldri höfunda, sem ef til vill væru hættir að skrifa. íslenzkir menn, sem gæddir væru skapandi rit- höfundargáfu, gætu helgað sig starfi sínu í fullri vissu um að ef þeir semdu góð verk, yrði þeiin launað fyrir starf sitt. Og forlagið myndi fá verkefni þeim lærdóms- mönnum, sem hefðu gáfu til þess að skrifa menntandi hækur við alþýðu hæfi. Islendingasögur urðu til vegna þess, að á höfðingjasetrunum og i klaustrunum gátu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.