Vaka - 01.11.1927, Síða 73

Vaka - 01.11.1927, Síða 73
meiri en áður, gáfu andlitinu, með þess þroskuðu, karl- mannlegu dráttum einhvern tilkomumikinn svip“. Guðmundur Gislason Hagalín. Freysteinn Gunnarsson: DÖNSK ORÐABÓK, Rvík 1920. Útg.: ísaföldarprentsmiðja. Orðabók þessi hefir þegar verið ritdæmd svo rækilega (í Skírni),. að ekki er þörf á löngum né ýtarlegum rit- dómi um hana. Hún er að öllu leyti prýðilega útgefin, bundin í gott og snoturt band, prentuð með skíru letri, á allgóðan pappír. Hún er sniðin upp úr hinni alþekktu orðabók Jónasar Jónassonar og Björns Jónssonar, en sú bólc var búin að ganga sér til húðar og þurfti all-mikilla umbóta við. Endurskóðunin hei'ir tekizt sæmilega. Orðasafnið er aukið og mörgum smellnum og góðum orðum bætt inn í íslenzku þýðingarnar, nýyrði tekin upp, og einstök er- lend orð, er falla vel inn í íslenzkt mál. Virðist gætt hófs í hvorutveggja, og verkið yfirleitt vandað svo, sem á- stæður frelcast leyfðu. Þó fer ekki hjá því i svo stórri bók, að smávillur haí'i slæðst inn hér og þar. Það er nú ekki öðrum ætlandi en forhertum málfræð- ingum að lesa orðabækur spjaldanna á milli. Af ein- skærri samvizkusemi ætlaði ég mér að gera þetta, en gafst skjótt upp við það, enda sá ég fljótt, að vel mátti við una og flestar villurnar í upphafi bókarinnar, en færri siðar. Ég skal ekki fara í neinn sparðatíning, að- eins geta þess, að mér finnst höf. ekki alstaðar hafa haft nógu næman skilning á dönsku nútíðarmáli til þess að greina i milli algengra, lireltra og alveg nýrra merkinga, og á stöku stað eru alrangar þýðingar. AI- röng þýðing t. d. á: absolut: sérstæður (sbr.: abstrakt); Aksiom: forsenda; Syntese: orsakarökleiðsla; Telegram- bureau: skeytafélag; tilbagetrukken: afskekktur. — Úr- eltar merkingar: Anseelse: yfirbragð; Anskuelse: hug- sýn; artig: fyndinn. — Óþekkt nýyrði: adsöge: sælcja um. — Stafvillur á stöku stað: Skribeler (í stað Skrib- ler); Skrivfejl (í stað: Skriuefejl) o. s. frv. Sjálfsagt mætti tína ýmislegt fleira til. En þessir smá- gallar vega ekkert upp á móti kostuin bókarinnar. Kosið hefði ég, að danskt ö (0) hefði verið notað í dönskum orðum og framburðartákn hefðu verið við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.