Vaka - 01.11.1927, Side 74

Vaka - 01.11.1927, Side 74
MTFREGNIIÍ. vaka] .-$92 frönsk orð og önnur lánsorð. Hvaða barn veit ]jað t. d., að Bureau skuli borið fram: bujró? En ekki verður á allt kosið. Og Freysteinn Gunnarsson á skilið heiður og þöklc fyrir þessa snotru orðabók. Á. H. B. ANDSVÖR VIÐ RITDÓMUM. I. Ágúst Bjarnason: HIMINGEIMURINN. Hr. Jón Eyþórsson veðurfræðingur hefir í nýútkomnum „Skirni" skrifað ritdóm um bók mina „Himingeiminn“. Af liví að nokkuð sérstaklega stóð á um útgáfu bókar bessarar, en fitdómur þessi er skrifaður með alveg sérstökum hætti og að því er virðist í sér- stökum tilgangi, en einhverjir kunna ef til vill að leggja nokkuð upp úr honuin, langar mig til að biðja „Vöku“ fyrir fáeinar at- hugasemdir við liann. Eg liefi nú horið „Skírnis“-ritdóm þenna undir tvo sérfróða menn í stjörnfræði, annan hér heima, en hinn að námi í Khöfn, og ljúka þeir báðir upp einum munni um það, að dómurinn sé bæði illgjarn og ranglátur. Annac þeirra skrifar á þessa leið: „Daginn áður en ég fór frá Reykjavik sá ég Iiinn liarða ritdóm Jóns Eyþjórssonar í „Skirni“. Því miður las ég hann að eins tauslega og man því ekki, hvað það var, sem hann lielzt byggir dóm sinn á. I'ótti mér ])ó dómurinn meir byggður á illgirni en sanngirni, því ranglátt er að fella svo barðan dóm á bók fyrir jafn-smávægilega galla og þá, sem .). E. telur upp. Nokkur af at- riðunum sjö, er .1. E. tclur upp, voru bókstaflega hártogaiiir og var það óþarfi, því ef .1. Ií. hcfði gáð vel að, hefði mátt finna 7 atriði til að „krítisera" i bókinni án þcss að vera með hártoganir, en með því að fara i smámuni“. Svona lítur ]>essi maður á og gæti ég látið mér ummæli lians nægja. En af því að svo sérstaklega stóð á um útgáfu bókarinnar og „krítíkin" er ekki veigameiri en það, að hana má lirekja i lang- flestum atriðum, en þó sérstaklega af því, að ritdómurinn virðist skrifaður til ]>ess að spilla fyrir fræðirita-útgáfu horst. M. Jóns- sonar á Akureyri, langar mig til að segja allt af létta bæði um útgáfu bókarinnar og ritdóm þenna. Rók þessa tók ég saman í frístundum minum og í all-miklum l’lýti fyrir nokkrum árum. I flýti fór og annar sérfróður maður

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.