Vaka - 01.11.1927, Síða 74

Vaka - 01.11.1927, Síða 74
MTFREGNIIÍ. vaka] .-$92 frönsk orð og önnur lánsorð. Hvaða barn veit ]jað t. d., að Bureau skuli borið fram: bujró? En ekki verður á allt kosið. Og Freysteinn Gunnarsson á skilið heiður og þöklc fyrir þessa snotru orðabók. Á. H. B. ANDSVÖR VIÐ RITDÓMUM. I. Ágúst Bjarnason: HIMINGEIMURINN. Hr. Jón Eyþórsson veðurfræðingur hefir í nýútkomnum „Skirni" skrifað ritdóm um bók mina „Himingeiminn“. Af liví að nokkuð sérstaklega stóð á um útgáfu bókar bessarar, en fitdómur þessi er skrifaður með alveg sérstökum hætti og að því er virðist í sér- stökum tilgangi, en einhverjir kunna ef til vill að leggja nokkuð upp úr honuin, langar mig til að biðja „Vöku“ fyrir fáeinar at- hugasemdir við liann. Eg liefi nú horið „Skírnis“-ritdóm þenna undir tvo sérfróða menn í stjörnfræði, annan hér heima, en hinn að námi í Khöfn, og ljúka þeir báðir upp einum munni um það, að dómurinn sé bæði illgjarn og ranglátur. Annac þeirra skrifar á þessa leið: „Daginn áður en ég fór frá Reykjavik sá ég Iiinn liarða ritdóm Jóns Eyþjórssonar í „Skirni“. Því miður las ég hann að eins tauslega og man því ekki, hvað það var, sem hann lielzt byggir dóm sinn á. I'ótti mér ])ó dómurinn meir byggður á illgirni en sanngirni, því ranglátt er að fella svo barðan dóm á bók fyrir jafn-smávægilega galla og þá, sem .). E. telur upp. Nokkur af at- riðunum sjö, er .1. E. tclur upp, voru bókstaflega hártogaiiir og var það óþarfi, því ef .1. Ií. hcfði gáð vel að, hefði mátt finna 7 atriði til að „krítisera" i bókinni án þcss að vera með hártoganir, en með því að fara i smámuni“. Svona lítur ]>essi maður á og gæti ég látið mér ummæli lians nægja. En af því að svo sérstaklega stóð á um útgáfu bókarinnar og „krítíkin" er ekki veigameiri en það, að hana má lirekja i lang- flestum atriðum, en þó sérstaklega af því, að ritdómurinn virðist skrifaður til ]>ess að spilla fyrir fræðirita-útgáfu horst. M. Jóns- sonar á Akureyri, langar mig til að segja allt af létta bæði um útgáfu bókarinnar og ritdóm þenna. Rók þessa tók ég saman í frístundum minum og í all-miklum l’lýti fyrir nokkrum árum. I flýti fór og annar sérfróður maður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.