Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 5

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 5
Enn standa jólin utan dyra, — en þau eru á leið- inni, og bráðum gista þau okkur öll. Á fjölmörgum heimilum er vonazt eftir vinum og vandamönn- um i heimsckn, og allir hlakka til. En sá gesturinn, sem mest er um vert, eru jólin sjálf, eins og þau eru hátíðleg haldin í kirkjum og heimahúsum. Við höfum nú misst áhuga á þeim önnum, sem að okkur hafa kallað. Nú komast jólahugsanirnar einar, að Og þegar frá er talið annríki húsmóður- innar við að undirbúa hátíðamáltíðir helgidaganna, eru það gjafirnar og jólabréfin, sem telja má helztu viðfangsefni okkar. Um jólapóstinn mætti skrifa kapitula út af fyrir sig. Þjónusta bréfapóstsins er nú orðin í bezta lagi. Með því einu að lyfta hlera á póstkassa getur hvert barn sent bréf af stað, — kannski á heims- enda eða þá bara til næsta nágranna Sagt er, að bóndi einn í Ástralíu hafi fyrir mörg- um árum sent þrjú hveitikorn í bréfi til Evrópu. Kornin voru af sjaldgæfri úrvalstegund, og ár- angurinn varð sá, að eftir fimmtíu ár höfðu þau lagt svo undir sig alla Norðurálfuna, að þessi nýja hveititegund fyllti akra og hlöður dásamleg- um, gullnum gróða. Þannig er það og um jólabréfin okkar. Fyrst kemur eitt og eitt, en áður en við vitum af, þyrl- ast jólapósturinn um okkur eins og logndrífa á vetrardegi. Og við flýtum okkur að fela bréfin, því að þau má ekki opna fyrr en á aðfangadags- kvöld. Það eru margar hlýjar og kærkomnar kveðj- ur, sem póstkassinn geymir, ýmist langir pistlar eöa lítil bréfspjöld með englum, sem fljúga til okkar úr fjarlægð á silfurvængjum. Og svo eru jólagjafirnar, dularfullir bögglar, sér- lega þaulhugsaðir, til hvers einstaks . . . Um hug- takið aö gefa er fallega að orði komizt í biblíunni, þar sem talað er um, að einn bikar af vatni, sem gefinn er í guðs nafni, verði launaður hundrað- falt. Siðan koma hin lítt skiljanlegu orð um hin tvö sterku og andstæðu öfl, guð og mammon. Sem kunnugt er, kallast peningar mammon, og I heil- agri ritningu eru þeir nefndir „hinn rangláti mammon." Hér hefst hið dulda og tviræða, því að ekki skilja allir, við hvað er átt með þessu. En skýringin er sú, að margt ranglæti er drýgt í þeim tilgangi að afla sér hins jarðneska auðs. Auk þess er aldrei hægt að fara með peninga sem persónulega eign sína án þess að fremja ranglæti gegn guði, sem fal- ið hefur okkur þessa fjármuni til afnota um sinn, en ekki að eilífu „Við getum ekki tekið þá með okkur.“ Þess vegna bregzt mammon ævinlega, þegar til lengdar lætur. Maður, sem var að brjóta heilann um framan- greint efni, lét þess getið, að ef annar hver pen- ingaseðill i vasa okkar hefði mál, mundi hann í vissum tilfellum „baktala“ okkur heldur en ekki með þvi að ljóstra upp, til hvers ætti að nota hann. En þennan sama seðil væri hægt að nota til góös, Framhald á bls. 51. 50. VERDIAUNAKROSSGÁTA VIKUHHAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotiö fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta“. Margar lausnir bárust á 45. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. JÓN DAGSSON, öldustíg 4, Sauðárkróki, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 45. krossgátu er hér til hliðar. ♦ ♦fDANSSPOHt-BOi-. ■rffE+EI+OTABÖMÖK + + + KENNSLUK0NALL + + + UNNA + KRAKKILU + + + R+ A + + I+ RAUÐ+K L0K-1-0 + + + + VI + MUNK ISORÆGILEIKFIMIU TTT + RANEKKILL + TT IR+GAN&IRUSA + S + U LAMA + D + SARAUSTUR + BAL-L ETTDANSMÆRN ^A RLARI IRK + TAKTI + KAUP + TEITGULARN + UPPÞV0TTAGRINDN VEGA LENGD DUA/flA SAM- HLJ EINS LIST FKSTAR SAM- HLfl. Ie-lds- NEVT/ KEvreei MOIZÐ- INGI SAM- STÆÐIR TALA SAM- HLJ- TOS! N LIMUR NEPjA SEZ- NL^. SAM - ÞYKIC I EL DS- NFYTI | STOÐ- UGT VIHDUlj 54 TALA tonn tala MriLUKJA $TE’IN- ETFNA - LAU& 5LALD SAKl- HLJ SLÆ' LL6A hlaupari M’JUK F IS HL]00 vrioi- tæki V l K STém S-JÓÐA eTns" N/ITA VISAN SER,- HLT). KTyr-ðí tiseinu HL]OÐ' FÆR.I SMA' OR.Ð SAM5T AFL Kokka BRAG0 GO D HU-] fliotið ALF]Of>A S10FNUN ER.F IO RllCl SK.ST. ElN K- STAFli? H RU6A FUGLINW HÆ.D 56 S<5T STAF- U(Z FR.UN1- EFNI VOND C u M I R STAFUR saki- srÆ-DI^ LAN D5- L P«G M£Ð TOLÚ SAMHL} SAriML}. VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.