Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 8

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 8
Vefarinn mikli í ljósi íslenzkrar samtíðar. 1. Siguröur Nordal. Davíö Stefánsson. í>egar um er að ræöa verk eins og Vefarann mikla, er eðiiiegt að leita fyrst og fremst bókmenntasögu- legra tengsla i>ess utan Islands. Með þeim aragrúa eriendra höfunda- og bókasafna sem þar koma fyrir, felur bókin sjáif i sér fjöldann allan af beinum ábendingum í þá átt. Sjálfur er Kiijan þess vel meðvitandi, að skáldsaga hans gangi i berhögg viö isienzka bókmenntahefð. Hinsvegar er það augljóst, aö jafnvei slikur mynd- brotamaöur gat ekki skorið á átt- hagabondin með öiiu. Þvi má benda á nokkur sérstök atriði i isienzkum samtimabókmenntum sem virðast hafa átt sinn þátt i mótun Vefarans mikla. Þegar hefur verið nokkuð rætt um áhuga Kiijans á hinni undariegu sam- tvinnun i salariifi nútimamannsins. Slikri manngerð haföi hann kynnzt i skáldsógubuningi jJostojevskis og Bourgets, og kunningi hans úr klaustrinu, Konrad Simonsen, hafði leitazt við að gagnlýsa hana i verk- um sínum. Hann liiýtur þó að hafa kynnzt fræðiiegri hhð svipaðra sjón- armiða áöur, þ. e. a. s. menntaskóla- veturinn sinn i JFteykjavík, 1918—19. Sigurður Nordal var þá nýlega kom- inn heim írá námi og hafði meðal annars dvalizt eitt ár við bókmennta- sögu- og sáiarfræðinám við háskól- ann í Oxíord. Jafnframt háskóla- kennslunni heima héit JMordai þenn- an vetur tuttugu opinbera fyrirlestra um efmð „Huuynai og margiyndi". Fyririestrar þessir, sem vöktu mikla atnygh manna og áhuga í Keykjavik, hafa aidrei komið á prent. Svo not- uö séu orð Kristins Andréssonar, var uppistaoa fynriestranna þessi: Þar voru andstœöurnar settar fram miUi hins fátœklega hvers- dagslífs, sem emungís nœr í ofur- lítiö brot af hinum takmarlcalausu kostum „œfintýrsins að vera til“, bœöi í ytri reynslu og þekkingu, hugsunum og titfinningum, endar í úrKuLum og þröngsýni, — og hms hvarfiandi lífs tausingjans, sem glatar sjáLfum sér í fjöLbreytninni, margLyndinu, veröur grunnfcer og lika fatœkur, af því aö hann gefur sér aLdrei tóm né hefur orKu til þess aö kafa tiL botns í reynslu sinni. Þessi skilgreining „marglyndis" minmr mjóg svo a þá lýsingu nú- timamannsins sem fram kemur hjá Hahaori sjáifum i greininni „Ur circus menningarinnar", desember 1925, og áður hefur verið minnzt. Fyrst og fremst var það þó for- dæmi Nordais sem skálds, er hefur verið mikilvægt Halldóri um það leyti sem hann var sjálfur að þreifa fyrir sér um skáldskaparform. Árið 1919 kom út bók Nordals, Fornar ástir. Það er safn af smásögum eða „þáttum", og höfðu sumir birzt í ýmsum íslenzkum timaritum áratug- inn áður. (Sbr. I, bls. 53 n.) Með nokkrum sanni má kalla verk þetta listræna framsetningu þeirra sál- fræðilegu sjónarmiða sem hann túlk- aði í fyrirlestrunum. Það er hið marg- þætta sálariif nútímamannsins sem tekur hug hans. Þessi áhugi kemur ekki sízt fram í lengsta og siðasta þætti bókarinnar, Hel, „ljóðabrotum í sundurlausu máli", „written in the years 1916—1917 while the author was steeped in the study of Maeter- linck, Renan and Baudelaire". Aðal- persónan, Álfur frá Vindhæli, er mað- ur haldinn síkviku eirðarleysi að bergja á öllum veigum lífsins, en hef- ur ekki hæfileikann til að festa yndi við neitt. Hið nýja ævintýralega i þessari mannlýsingu er enn aukið með frásagnarstílnum sjálfum, eins- konar ljóðastil í óbundnu máli, sem einnig var nokkur nýlunda i islenzkri frásagnarlist. Hér glitrar máhð 1 nýj- um auði líkinga og andstæðna. Krist- inn Andrésson, sem er um það bil jaínaldri HaUdórs Kiljans, lýsir rnót- tókunum sem Fornar ástir hlutu á þessa leið: Ungu skáldin heima uröu gagn- tekin. Meö Siguröi Nordal kemur hinn læröi menntamaöur og heims- borgarinn og viöurkennir hinn nýja tíma, sem er aö rísa, er sjátf- ur brot af þessum nýja tíma, einn brautryöjandi hans, viöurkennir œfintýraþrána, réttinn til aö njóta lífsins, teyga bikar gleöinnar — réttinn tit aö „syndga“. 1 grein sem Kiljan skrifaði á sex- tugsafmæli Sígurðar Nordals 1946 kemur það ljóst fram, hvílika þýðingu Fornar ástir höfðu fyrir hann sjálf- an; einkum dvelur hann þar við sögu- brotin um Álf frá VindhæU. Ég skal gera þá játníngu, aö rit- snddin sem birtist hér í þessum köflum fól í sér alveg sérstaka skírskotun til mín i einn tima, bar blátt áfram í sér örlög fyrir mig. Á þessum bókaropnum var í raun réttri nýr heimur skaytur i augum vor íslentnkra æskumanna þess tíma, IjóÖheimur óbunains máls á íslenzku, sem aldrei haföi áöur veriö slíkur. Ég var þá stadd- ur utanlands, únglingur rétt ný- lega fermdur, og las þessar töfra- greinar um Álf frá Vindhæli og ástir lians og Hel, las þær í hinni óumræöilegu vímu milli sællar lirifníngar af útlandinu og hinnar fyrstu heimþrár, og þetta óbundna mál, sem þó i raun og sannleika var bœöi fastbundiö og fagurbund- iö, sagöi í rauninni alt sem ekki varö komiö oröum aö, þaö var veröldin og heimhagarnir í senn, œslcan og heimsmenskan, ham- íngja lífsins og Beygurinn mikli; og margt margt fleira; og verkaöi eins og maöur heföi sýn af hvítum fugli og heyröi þyt af vængjum hans, án þess aö geta skilgreint hann, þaö var sá Jullkomleikur sem birtist manni stundum í draumi. Mér fanst aö leingra yröi ekki komist í því aö skrifa Ijóö- ræna andríka íslenzlcu og ég mundi vera álsœll þó mér tækist ekki nema líkja eftir fallegustu málsgreinunum í þessari hillínga- kenndu huldufullu sögu. Hvilílcar útsýnir! Og nýar leiöir! Hvernig gat nokkur úngur islendíngur lát- iö sér detta í hug aöra eins fjar- stœöu og fara aö skrifa á dönsku — úrþví slíka íslensku var hægt aö skrifa! Það eru ekki sízt lokaorðin í þessu persónulega mati Kiljans sem eru mjög athyglisverð. Með Fornum ást- um haiði Bigurður Nordal sýnt fram á, að hægt var að ná tökum á nú- tíma frásagnarefni á íslenzka tungu og túlka hiö margþætta í fari nútíma- mannsins i senn með lipurð og Ust- rænum kraiti. Það er sennilega ein- mitt þetta sem Halldór á við, þegar hann segir að bók Nordals hafi á sínum tima borið í sér örlög fyrir sig. Sú freisting að segja skihð við moðurmáhð tii aö geta haslað sér stærri voii, var eðhiega mikU, og nokkrir ai löndum hans höfðu ekki staöizt hana. Ma þar minna á þá eldri skáldbræður hans, Guðmund Kamban og Gunnar Gunnarsson, sem höiðu unnið sér frama sem rithöfundar á danska tungu. i erindi sem prófessor Jón Heigason héit i tilefni fimm- tugsaimæiis Haiidórs Laxness, minn- ist hann áhyggju sinnar er hinn ungi landi hans fór að skrifa smásögur á dönsku fyrir Berlingsk tiðindi: engu var líkara en að Island yrði enn að sjá á bak einu eínilegu skáidi. Biaðaummæli þeirra sem studdu styrkumsókn Halidórs tii Alþingis vorið 1925 sýna einnig, að menn gerðu ráð fyrir þeim möguleika, að hann mundi „reyna að ryðja sér braut er- lendis" og verða „algerlega tapaður íslenzkum bókmenntum". Sbr. bls. 8.) Það er einmitt vegna þess að Hall- dór kjöri islenzkuna sem miðil list- rænna hæfileika sinna, að verk hans hafa verið svo geypilega mikilvæg fyrir mótun hinnar nýju frásagnar- listar í íslenzkum bókmenntum. Að nokkru leyti virðist mega þakka það fordæmi Sigurðar Nordais með Forn- um ástum, að hann hélt þeirri tryggð við móðurmáiið, þrátt fyrir alþjóð- lega útsýn hans og mikla framaþrá. 1 þessu sambandi verður heldur ekki gengið fram hjá öðru íslenzku skáldi, Davíð Stefánssyni, sem aðal- lega er þekktur fyrir ljóðmæli sín. Þar er einnig hægt að leiða fram orð Halldórs sjálfs til vitnis. 1 grein er hann skritar á fimmtugsatmæli Davíðs bregður hann upp mynd af þessum skáidbróöur sinum og telur íram þakkarskuld sína við hann. Þeir hittust í fyrsta skipti við skólasetn- ingu Menntaskólans i Reykjavík haustið 1918. Davíð hafði oröið að hverfa írá námi um sinn sökum veik- inda, en var nú kominn aftur og orðinn tuttugu og fjögurra ára gamall: Þetta var mikill skóli. Hér settust skáld á bekk, innblásin og kölluö, og beygöu mensa. En af öLlum skáldum sem hér voru saman komin þótti mér þaö mest ævin- týri aö i hópi okKar skyLdi vera þjóöskáld, því ekkert mmna var Uavíö Stefansson í okkar augum strax þá. Ug ekkert minna var hann i raun og veru eftir þau kvœöi sem hann hafði birt í Eim- reiöinni, — þaö vitum viö best nú. Mér varo starsýnt á þennan únga mann sem haföi ort kvæöi svo landiö luustaöi, og gat varla áttaö mig á aö hann væri í mínum hóp. Ekki spitti heldur útLitiÖ þeirri mynd af honum, sem hann haföi gefiö af sér i LjóÖunum: Vtann var okkar mikLa giœsimenni, ný- kominn heim frá utiöndum, hár og heröabreiöur, fríöur sýnum og dreingilegur, þó karlmannlega hló- drægur, meö gleraugu (sem var nauösynlegt í þa dagaJ, og ég hetd lokk í harinu, og, ef mig ráng- minnir ekki þvi meir, meö staf og haröan hatt, en til aö leyja sér stíkt i þá daga varö maöur aö vera maöur; og meö svo dimman og karlmannlegan róm aö sumir Peter Hallberg, lektor við háskólann i Gautaborg, hefur fœrst hað stórvirki i fang að skrifa œvisögu nóbels- skáldsins í Gljúfrasteini. Annar þáttur verksins er nú fgrir nokkru kominn út og fjallar hann um það skeið í œvi Kiljans, er hann vann að Vefaranum mikla frá Kasmír. Það var timabil margvíslegra áhrifa og innri baráttu eins og fram kemur i bókinni. Hér er gripið niður í hana á tveim stöðum i sama kaflanum. Peter Hallberg hefur góðfúslega gefið leyfi til birtingar. Björn Th. Björnsson þýddi bókina á íslenzku. Q vikam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.