Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 10

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 10
áhorfandi og margt hafi orðið til aB gleðja sig. En sem „hluthafi í ís- lenzku þjóðerni" hafi hann ekki kom- izt hjá að fordæma ýmislegt sem farið hafi í bága við fegurðarskyn sitt og kristið siðgæði. Þetta sé veikleiki, sem menn verði að virða honum til vorkunnar. Laxness segir, að hann hafi spurt gamlan mann í Borgarfirði út úr um lífskjör fólks á uppvaxtarárum hans. Karlinn hafi meðal annars skýrt sér frá illri meðferð sveitarómaga. Sam- talið minnir á dapurlega upprifjun Þórbergs á ævikjörum íslenzkra al- Þýðuskálda. Þetta ber að minnsta kosti glöggan vott um, að áhugi Lax- ness hafði nú beinzt að íslenzku þjóðfélagsástandi og lífskjörum landa sinna. Að lokum segist hann hafa rifjað upp þetta samtal af því að sér finnist skemmtilegt og athyglisvert, „að kynslóðin sem nú lifir á Islandi skuli sprottin vera upp úr þeim aum- asta og argasta öreigalýð, sem kanski nokkurn tíma hefur sólina sjeð“. Þetta er skýlaus og markviss ó- fræging fortíðarinnar sem hefur ef- laust sært marga Islendinga, sem voru stoltir af menningu forfeðra sinna. I kafla, sem höfundur nefnir Bylt- ing, heldur hann áfram að draga upp myndir af þeirri umturnun, sem orð- ið hefur í íslenzku þjóðfélagi á ein- um mannsaldri: Roskinn Islendingur hefir hfaO meiri þjóOfjelagsbyltingu l orOs- ins fylsta skilningi en noTckur rússneskur bóndi. Menn, sem í bernsku fengu grásleppuhrogna- ost i dúsuna sína og upp voru aldir í hlóOabrcelu, l þaO mund sem Reykjavlk var ekki meiri heimsborg en svo, aO tíOindum sœtti ef maOur átti frakka, þeir hinir sömu stjáka nú á málbikinu i Austurstrœti aO kvöldi dags, á boxcálfstigvjelum frá Lárusi LúO- vigssyni, vafOir liómanum úr búO- argluggunum hiá Haráldi Arna- syni og Agl.i Jákobsen. Athyglisvert er. að hann telur hina giæsilegu stígvéiaskó vera tákn nýja tlmans og hess að nýtt tímabil sé gennið f earð. Hinir gömiu ..fsfenzku skór" voru eins konar heimageiðir lágskór, húnir til úr hálfsútuðu sel- skinni. nautshúð eða sauðskinni. sem alsrengast var. Þeir hafa verið nntaðir fram á okkar daga. Skór með nú- tfma sniði voru unphaflega oft, kall- aðfr ..danskfr skór“ og voru að sfálf- sðgðu áiitnir finni en fslenzku skórn- ir. í sfðari lýsingum sfnum af ísiandi fyrri daga verður Laxness oft tfðrætt um lélegan fótahúnað Islendinga. Til dæmis kemst, hann bannig að orði um fslenzka emhættismenn f íslands- klukkunni. að enda hótt, þeir væru að öðru levti ólíkir. háru heir alh'r ..eitt sameiginlegt þjóðerniseinkenni: þeir voru á vondum skórn" (941. Áhrifamikil er lýsing Laxness á Beykjavik fyrr og nú: Og þn.r sem menningin átti ekki aOra fulltrúa á fslandi fram eftir siOustu öld, fyrir utan TJa.fnar- fsíendinga, en nokkra flakkara uvpi um. sveitir og latinuskóla.rœf- ilinn á. hrakhólum suöur á Nesj- um, þá hefir Revkjavík i skjótri svipan eignast hvaö eina, sem heimsborg hentar, ekki aOeins há- skóla og kvikmyndahús, heldur einnig footbáll og hómosexúálisma. Lýsing á Reykjavik fyrir 50 árum er jafnannarleg ritsmlO og athug- anir Trotzkis á rússnesku borg- arálifi á dögum keisarans eOa LeiOarvísir Bædekers um Pompei. Og þegar ég lit á Reykjavik eins og hún er nú, og ímynda mjer fs- land Reykjavikurlaust, eins og þaö var fyrir nolckrum árum, þá á jeg bágt meö aö gera mjer þess grein, aö nokkur fslendingur sfculi geta oröiO smeykur þó einhversstaöar sje tálaö um byltingu. Framhald á bls. 47. Ég sat með jólabréfið hans i höndunum og las það upp aftur og aftur. Þetta verða síðustu jólin mín á sjónum, skrifaði hann. Ég er búinn að hugsa mig um, nú fer ég í land vegna þín og barnanna. Fyrirgefðu mér öll þau bituryrði, sem ég lét út úr mér, þegar við vorum síðast saman og áttum tal um þetta efni. Mér hefur ekki liðið vel síðan. Ég sagði ýmislegt, sem ég hefði ekki átt að segja. Mér gleymdist alveg, að maður á að vera gætinn í orðum, því að maður veit aldrei, hvort tækifæri gefst til að taka þau aftur með öðrum orðum .... Þannig komst hann að orði. Börnin okk- ar þrjú léku sér á gólfinu í jólagleði sinni og grandaleysi að gjöfunum fallegu, sem verið höfðu í stóra pakkanum frá pabba, — leikföng, sem keypt höfðu verið í er- lendum höfnum, fögur og furðuleg og helm- ingi betri fyrir það, að þau voru frá pabba. Því jólakvöldi gleymi ég aldrei. Og þetta jólabréf skal fylgja mér til hinzta dags, því að það varð síðasta jólakveðjan frá lionum. Þetta urðu siðustu jólin hans á hafinu. Að svo miklu leyti sem vitað verður, var hann einmitt að berjast við dauðann einhvers staðar úti í Norðursjónum á sömu stundu sem ég sat og var að lesa bréfið frá honum og börnin léku sér að jólagjöfun- um hans. Þetta slys varð í rokinu á jólun- um árið 1954, og við vorum aðeins ein af þeim fjölskyldum, er áttu um sárt að binda eftir þá hörmulegu ógæfu. Á þeim níu árum, sem við höfðum verið gift, hafði maðurinn minn aðeins verið heima eitt einasta aðfangadagskvöld. Það yar á fyrstu jólunum í hjónabandi okkar. Öll liin árin hafði hann haldið jólin annað- hvort í ókunnum höfnum fjarlægra heims- álfa eða einhvers staðar úti á hafi, eins og nú átti að vera — samkvæmt áætluninni. Oft getur það verið erfitt ungri konu og börnum að vera fjarri manni og föður hina löngu daga og mánuði árið út. Eklcert er þó tilfinnanlegra en að fá ekki að liafa hann lijá sér sjálft jólakvöldið. Okkur hafði lent saman út af þcssu, þegar hann kom heim seinast nokkrum mánuðum fyrir jól. Rifrildið endaði með því, að ég bauð honum að velja milli barnanna, min og svo hafsins, þvi að við gátum ekki þolað þetta ástand lengur. Það tók á taugarnar, ég var farin að hugsa of mikið um, hvernig honum liði. Sennunni lauk, eins og tíðum vill verða, með allt of þungum orðum af beggja hálfu, og hvorugt okkar gat losað sig til fulls við þá beizkju, áður en hann fór. Ég grét, eftir að hann var lagður af stað, grét af sálarkvöl og líka af iðrun af því, að ég skyldi hafa lálið beizkjuna ná tökum á mér. Og ég var ákveðin í að taka livert einasta orð aftur, þegar ég hitti hann næst eða skrifaði lionum, — því að undir niðri elskaði ég hann jafnóumræðilega og þegar við fundumst fyrst. Og það var ástin, sem hratt bituryrðunum fram af vörum minum. Ég gat ekki án hans verið, ég þoldi ekki að vera sífellt milli vonar og ótta um að missa hann. Og nú hafði honum verið boðin góð atvinna í landi. Eins og árin áður höfðum við búið um jólagjafirnar til pabba og sent þær af stað fyrir mörgum vikum, til þess að hann gæti fcngið bögglana á aðfangadagskvöld. Élzta ögnin, sem hét Pía, hafði prjónað potta- lepp með miklum erfiðismunum. Þetta var fyrsti prjónaskapurinn hennar, og hún var í sjöunda himni yfir að geta sent pabba sínum þenna pottalepp. En um hitt hugs- aði hún vitanlega ekki, hvað sjómaður hefði Þú verður að velja millí sjávarins, barnanna þinna og mín, hafði hún sagt við hann, þegar þau voru síðast saman. í jólabréfinu hans stóð, að hann hefði valið hana og börnin, — En þá var það um seinan !□ VJKAN eiginlega við slikan hlut að gera. Norðursjó. Þó var þvi bætt við, Næstelzta barnið var drengur, að von væri um, að þeim gæti sem hét Jesper. Hann hafði klippt borizt hjálp i tæka tíð.. Nokkrum heilmikið af fallegum myndum út stundum siðar komu nýjar fréttir. úr blöðunum. Það voru mest bíla- Þá hafði borizt tilkinning um, að myndir, og þetta sendi hann pabba. skipið hefði farizt og ókunnugt Kalli var svo ungur enn þá, að væri um afdrif þeirra þrjátíu og hann gat ekki sent pabba neitt fimm manna, sem á þvi voru. eftir sjálfan sig, en hann var með Ég skil það ekki enn i dag, í einni sameiginlegri gjöf, og það hvernig mér tókst að taka þessari var mynd af allri fjölskyldunni. ægilegu fregn án þess, að kraftar Þetta var allt sent ásamt hlaða- mínir þrytu. Það var eins og ókunn pakka, kassa með góðum kökum, öfl færu um mig eldlegum þrótti, heilmiklu af hlýjum fatnaði — og og það komst aðeins ein hugsun tveimur sendibréfum. Var annað að í höfði mér: Börnin............þau þeirra óskaseðill okkar. Á hann mega ekkert vita. Þeirra jól má var skrifuð ein einasta ósk: að ekki eyðileggja með ótta um það, pabbi vildi koma heim og halda sem kann að hafa komið fyrir jólin alltaf með okkur. Hitt var föður þeirra. 'bréfið mitt til hans. Ég held, að mér hafi heppnazt Ég var alltaf hrædd um hann, að bægja harminum frá heimi en aldrei hafði ég verið jafnóróleg þeirra. Mér tókst að ganga frá síð- og fyrir þessi jól. Dagana fyrir asta undirbúningnum undir jólin jólin hafði hvesst afskaplega á eins og í leiðslu. Börnin voru utan flestum siglingaleiðum við Evrópu, við sig af tilhlökkun yfir hinu mikla og blöðin voru full af frásögnum af kvöldi og þurftu alltaf að vera að skipum, er höfðu lent í sjávar- virða fyrir sér bögglana frá pabba. háska. Þessar nætur gat ég ekki Hvað eftir annað varð ég að fara sofið, mér var það ómögulegt. Ég afsíðis og gráta, en þegar börnin gekk hvildarlaust aftur og fram sáu til, reyndi ég að neyða mig um gólfið í svefnherberginu. Pía til að brosa glaðlega. hafði smitazt af óróleikanum, hún Fréttin um slysið kom i dag- kom til mín í stutta náttkjólnum blöðunum á aðfangadagsmorgunin, sínum og gekk um gólf með mér. og um daginn kom fjöldi af vinum Hún grét, ef ég grét. Barnið hafði og vandamönnum til mín að votta skilið að ég var hrædd um pabba. okkur samúð og veita okkur hug- Á Þorláksmessu komu þeir með hreystingu. Ég varð að biðja allar fréttirnar, sem ég hafði ósjálfrátt þessar manneskjur um vægð vegna óttast og kviðið fyrir. Skipið, sem barnanna, biðja þær að láta ekki maðurinn minn var á, hafði orðið börnin verða þess áskynja, að allar fyrir allverulegum skemmdum M líkur bentu til, að eittlivað voðalegt hefði komið fyrir úti á stormúfnu segja börnunum, að pabbi kæmi hafinu. aldrei aftur, heldur hefði hann Sjálf barðist ég við það í ör- hlotið gröf úti i öldum hafsins. væntingu að fá mig til að trúa þvi, — En það lán, sagði Pia, að pabbi að hann hefði komizt af. Ég hélt gat haldið jólin fyrst. Heldurðu, dauðahaldi i þá veiku von, að að honum hafi ekki þótt vænt um hann og félagar hans hefðu komizt það? lifs af hinu sökkvandi skipi og að Hvernig jólin hans hafa orðið jólagjöf guðs til okkar mundi verða þar úti, siðustu jólin á sjónum, símskeyti um, að pabbi hefði eins og. hann hafði skrifað, vitum bjargazt. við ekki. Við -vitum ekki, hve Það skeyti kom aldrei. Enn i dag margir af áhöfninni hafa náð að get ég ekki skilið, hvernig ég komst komast frá hinu sökkvandi skipi yfir að halda þetta aðfangadags- og bjarga sér i bátana.. Ég hef kvöld fyrir börnin, eins og ekkert oft — stundum allt of oft — brotið hafi i skorizt. Aðeins einu sinni heilann um það, hvort hann hafi spurði Pía mig, hvers vegna ég verið einn þeirra, sem komizt hefði verið að gráta. Hún svaraði hafi frá skipinu og lifað jólanóttina sér sjálf: — Er það af þvi, að þú i baráttu við höfuðskepnurnar á saknar pabba? Það geri ég lika, ofviðri börðu úthafinu. Víst var, mamma, en ég græt ekki. Maður að nokkrir komust í björgunarbát- má ekki gráta þegar jólin eru. ana. Þeir fundust síðar, en voru Svo sneri hún sér aftur til jóla- allir látnir af hörmungunum, sem gjafanna sinna, sem bæði voru þeir höfðu lent í. Hvilika jólanótt margar og fallegar. Hún spurði lika höfðu þessir menn átt. að því nokkrum sinnum um kvöld- En þótt hann kæmi ekki sjálfur, ið, hvernig pabba mundi liða núna, kom hinzta jólakveðjan hans þó hvort ég, héldi, að hann langaði til okkar. Hún hafði verið send heim. Ó, ég hefði getað hljóðað, löngu áður, og það segi ég satt, þegar ég heyrði þessar spurningar. að allt þetta hefði verið mörgum Dagana eftir jólin vorum við sinnum þyngra að þola, ef sú kveðja alltaf að vona. Ég hafði samband hefði ekki komið. Mikið hefði það við vandamenn ýmissa annarra, verið hræðilegt, ef bréfið með er saknað var frá skipstapanum, fyrirgefningu hans hefði ekki bor- og við reyndum að hugga hvert izt mér í hendur. annað með þvi, að þeir hefðu Ég bið þess oft, að honum hafi getað komizt í bátana og hefðu svo gefizt tími til þess, þarna úti á kannski verið teknir upp í skip, áður en slysið vildi til, — að opna sem væri ekki með loftskeytatæki. hafinu, að opna bögglana frá okkur, En vonarneistinn slokknaði, og jólabréfið frá mér, er sagði ná- loks kom að því, að ég varð að ' Framhald á bls. 46.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.