Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 37

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 37
r Hagsýn húsmóðir sparar heimili sinu mikil útgjöld með því að sauma fatnaðinn á fjölskylduna eftir Butterick-sniðum. BUTTERICK-SNIÐIN flytja mánaðarlegar tízkunýjungar. BUTTERICK-SNIÐIN eru mjög auðveld í notkun. BUTTERICK-SNIÐIN eru gerð fyrir fatnað á karla, konur og börn. KONUR ATHUGIÐ að þið getið valið úr 600 gerðum af Butterick-sniðum hverju sinni. Sölustaðir: SÍS^AUSTURSTRÆTI og kaupfélögin um land allt j pabbi hverfa alveg eins og í draumunum. En þá brosti hann til min og sagði: •— Ætlarðu ekki að lieilsa pabba, María, ertu kannski búin að gleyma mér? f þvi kom mamma. Hún sagði ekkert, leit bara til pabba og brosti svo fallega, um leið og hún tók við öllum pökkunum, svo að pabbi gæti lyft mér upp og kysst mig. Ég lagði hendurnar um hálsinn á honum og hjúfraði mig að brjósti bans. Frakkinn Iians var grófur og kaldur viðkomu, en það var dá- samleg lykt af honum, Iykt, sem fylgir uabba einum. — Pabbi, þú komst þá, sagði ég og streuk kinnar hans. Þær voru votar, þvi að það var farið að snjóa. Allt var orðið bvitt af jólasnjó. Alls staðar voru jólin, úti og inni. Mamma kveikti á öllum kertun- um, sótti diska banda pabba, og við byrjuðum að borða. Mamma hellti jólaöli í glösin okkar, og pabbi stóð unn og kyssti mig nftur og sagði: — Gleðileg jól, elsku litla stúlkan mín. Svo snéri hann sér að mömmu, — hún sat á móti honum, við borðið. — Gleðileg jól, Eva. •— Gleðileg jól, Ottó, sagði mamma og brosti svo glaðlega, ■— og vertu velkominn. — Þakka þér fyrir, Eva, sagði pabbi alvarlega og horfði svo ein- kennilega á mömmu. Þegar ég var báttuð, töluðu þau mamma og pabbi saman í hálfum hljóðum. Ég skildi ekki allt, sem þau sögðu, það gerir heldur ekkert til, þvi að nú var ég viss um, að allt var eins og það átti að vera. Ég sá það á því, hvernig pabbi horfði á mömmu, og á þvi, hvað mamma bafði undarlega björt augu. Rétt áður en ég sofnaði, heyrði ég pabba scgja: Já, ég var að bugsa um að vera i Þýzkalandi um jólin, en allt í einu greip mig eitthvert eirðar- leysi, og ég varð að fara bcim. Ég kom á skrifstofuna snöggvast í gær, áður en lokað var, og þá sagði Steinunn mér, að þú hefðir hringt. •— Já, Ottó, ég bef baft svo mikl- ar áhyggjur út af Mariu, bún hefur saknað þín svo. -—• En þú sjálf, Eva? Það skiptir ekki máli um mig, Ottó. — Jú, Eva. Það skiptir líka ináli um þig og mig. Viltu flytjast aftur lieim til min, bjálpa mér? Þú og Maria getið einar bjálpað mér. Ég beið spennt og kvíðin eftir svari mömmu, en þegar það kom ekki, opnaði ég augun og gægðist upp undan sænginni. Þá sá ég, að pabbi hélt i liönd- ina á mömmu, en liún var að strjúka sér um augun með fingur- gómunum. Hún var samt ekki að gráta í alvöru, að minnsta kosti kinkaði hún brosandi kolli til pabba, og þá vissi ég, að mér var óbætt að sofna, pabbi mundi koma aftur á morgun og líka hinn dag- inn. Og allt þelta er þér að þakka, góði Guð, — og ég, sein einu sinni sagði, að þú værir vondur. Viltu fyrirgefa mér það? Viltu lika fyrir- gcfa mér, að ég sofnaði i gær- kvöldi án þess að þakka þér fyrir þetta allt saman? Góði Guð, þalcka þér líka fyrir jólin. ----★----- Húsvarðarkonan kann betur við að hafa siðasta orðið. Nú þarf ég aftur að fara að leigja tvö herbergi á loftinu. l’rii Eva Erikson er búin að scgja unp. Það befur komið á dag- inn, að lnin er gift Ottó Erikson verkfráeðingi. Þau urðu smávegis ósátt, en nú flvzt bún aftur heim fyrir nýár. Ég bef séð verkfræðing- inn konia bingað á hverjum degi s'ðan á aðfangadag, og í gær tal- aði hann sjálfur við mig og sagði unp berberginu. Ákaflega huggu- legur maður, Erikson, virkilegt prúðmenni. Og telpan litla, hún var með honum, yndisleg telna, svona líka kurteis og vel unp alin. Já, og að hugsa sér. Árnþóra Gabríelsdóttir er lika að fara. Hún ætlnr að búa hjá Eriksónsliiónunum, þvílikt og annað eins. Ég bef aldrei á ævi minni orðið cins bissa. Ég skil ekki, bvað þau sjá við bana, þessi menntuðu og finu lijón. Já, því segi ég það, sumt fólk hefur lag á að koma sér í mjúkinn. Frú Ágústa frétti annars um daginn, að Árnþóra hefði verið gift og átt barn. Það slettist eitthvað upp á vinskapinn hjá þeim hjóna- kornunum, og þá hljóp lnin bara að heiman og tók krakkann með sér. En bún befur vist ekki hugsað nógu vel um hann, því að hann veiktist og dó, en maðurinn fór af landi burt og hefur ekki sézl siðan. En upp frá þessu var Árnþóra greyið eitthvað undarleg. Já, þvi segi ég það, ég vissi strax og ég sá þessa manneskju, að bún var ekki öll þar, sem hún var séð- Ekki nema það þó, að sleikja sig upp við hjónin, af því hún veit, að þau eru af betra taginu. Hún er ekki betri músin, sem læðist — Hann les alltaf framhaldssöguna í Yikunni, hvernig sem á stendur. 37 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.