Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 21

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 21
Pólland Nú á dögum liggur Pólland á bak við járn- tjaldið, og hinar gömlu jólavenjur eru þess vegna næstum því taldar byltingarsinnaðar. Og þó að stjórn landsins væri svo frjálslynd að leyfa jóla- hald að gömlum sið, ætti hún erfitt með að út- vega þegnum sínum hið nauðsynlegasta til hins he.ðbundna jóiaborðs. Á hinum góðu, gömlu dögum var soðinn karfi venjulega aðalmaturinn, því að sem kaþólskir föstuðu Pólverjar á aðfangadagskvöld. Karfinn var soðinn i fiskisúpu, sem var helm- ingur vatn og helmingur öl. Strax og fiskurinn var soðinn, var hann tekinn upp úr súpunni, breitt yfir hann og honum haldið heitum, þangað til hægt var að bera hann fram með þessari súpu. Fisksúpan var soðin að nýju og jöfnuð með einni matskeið af hveiti, siðan var bætt í hana dáiitlu af brúnuðum sykri, handfylli af rúsinum og ann- arri af brauðmylsnu og dálítilli smjörsköku. Svo var suðan látin koma upp aftur og aftur yfir hægum hita, og stöðugt var hrært i. Því næst var hún látin yfir allan fiskinn, um leið og hann var borinn inn. Á eftir karfanum var desert úr band-spaghetti með valmúufræjum. Rúsínur voru lagðar i volgt vatn, svo að þær tútnuðu út. Um leið voru val- múufræ lögð í skál og hellt yfir þau sjóðandi vatni. Eftir 5 eða 10 mínútur var vatninu hellt af, og þá voru fræin steytt í mortéli og einni teske.ð bætt við fyrir teske.ð af valmúuíræjum. þess, að þær detti ekki i sundur. Suðan tekur um það bil fjóra tíma. Fyrst er aðeins súpan borin fram. Til að geta borið sopa rellena fram með henni, eru brauð- ferningar ristir í ofni, um leið og soðin hænsna- lifur er skorin í ferninga og einnig tvö eða þrjú harðsoðin egg. Súpan er borin fram sjóðheit, og hver íær sér eins og hann vill af brauðteningum, lifrarstykkjum og eggjateningum, en þetta er allt borið fram sitt í hverju lagi. Þá er soðni hanakjúklingurinn borinn fram með grænmetinu. Þetta er holl og næringarmikil máltíð, og til að geta notið hennar fullkomlega þyrfti maður helzt að hafa fastað í alllangan tima. ÞÝZKALAND Þjóðverjar hafa alltaf verið miklar kjötætur, svo að það er kannski ekkert undarlegt, þótt þeir borði karfa au bleu á jólunum í staðinn fyrir gæs eða eitthvað þess háttar. 1 Frakklandi mundi au bleu þýða það, að fiskurinn væri steiktur í víni, í Þýzkalandi láta þeir sér nægja að sjóða hann í edikvatni. Fiskurinn er settur yfir eldinn í vatni með miklu ediki, salti og pipar. Þegar vatnið sýður, er fiskurinn tekinn upp úr pottinum og borinn rjúkandi á borð ásamt írosnum, ósætum rjómaís. Um leið er skál með rifinni piparrót látin ganga um borðið. Piparrótin á að svíða svolítið í munninn, svo yftl/Hvfa t&4tð(u4Pis Þegar bandspaghettíið var soðið, var rúsínunum og valmuusykrinum bætt í það. Valmúufræin gaiu aDæunuin serstætt, beizksætt bragð á eftir. I Póllandi voru kjukhngarnir og hænsmn geymd þangað trl á jóladag, en þá voru þau Iramreidd meo suituðunr perurn og neguistóngum. SPÁNN I háborg kaþólskunnar er auðvitað ekki um neinn joiamat að ræoa fyrr en eitir miðnætur- messuna. 1 stað.nn taxa peir hitt ut i þvi merri mæn, pegar messu loxs er iokiö. r>essi nætur.naitiö er venjulega cocido de nativmad tbiandaöur kjöt- og grammetisrétturi og turrones tnoKKurs konar hunangs- eða inarsipanKaKai. ADæunnn er keypiur, en viö tiiuunmg kjotréttarms þarf á konum að halda, sem eru enKi hræuuar Viö að lara snemma á íætur og eru lunar nenogum eidmoöi og dugnaði. Stór teirpottur er lyiitur til haiis af vatni. I þaö er bæu saiti og Uautiu ai spænskum p:par og þetta latiö sjóöa. iaagmn áóur heiur naiít kno ar baunum venö iagi i bieyu. Þegar vatmð syour, eru baunirnar settar ut t ásamt rnogru svmakjoti og lrauu knoi af mogru nautakjoti. hjogur viihgrasker eru amýdd og þvegm tog iiuuauö meo saiti, eí þau eru mjog groii og skoíuö mjog vanuiega. Aöur en pau eru snoruö, eiga pau ao nggja 1 saiti i lnnin nnnutur. isiöan eru pau SKorm i styKKi, um pað bh o cm iong, og sett í supuna asamt sex guiroium og tvennur næpum. Þetau er svo ant Suo.o í uin yaO bil prja luna, íyrsl viö nnkinn hita, en siöan viö hægan. iiaituin tiuia aöur en supan er borm fram, er toii htium karLoiium bælt 1 hana. Um ieiö og supan syour i annaö sinn, er hænsniö iagt i. ijaö er oílusl hana- kjuKiingur. januramt þessu hafa verið útbúnar pelotas, noKiturs Konar boiiur. rviagurt svinakjot og reykt svmaKjot, enmig magurt, nerur venö sKoriö i smuu.ia. Brauö er iagL i bieyu og valiunu prýst út, sioan er pvi bianuaö saman v;ö svmaKjouð ásamt tvennur tii premur eggjum, aiit ertii' pvi, hve magmö a aö vera inlKio. haman viö Pelta eru svo seLtir iuruKjarnar, íiokKuö steinseija, sait og p.par. nessu er onu branuao vel saman. íhví næst er deigmu rúhaö í Kuiur, sem uyiL er i eggjaiivnu og paKkaö mn i nvnu bioðni a innu græna SavoyKaii. Kulurnar eru settar i vatns- baö yíir súpuna, svo að þær sjóði, en gæta verður að fólk njóti betur þess, sem á eftir kemur. En séuð þ.ö nremræKtaö.r pjoðverjar og getið rakið ættir yKkar aht aitur í vniiuiennsKu miöalda kemur hin óv.öjainainega, Vvneihnaehts-Smnen, joiaKakan, strax a exur Karíanuni. nuu er Dum tii a pennan hatt:. 1 kg mondiur, 00 g ger, 4—5 dl mjóllt, 200 g smjor, lou g Di'uöm svmaieiti, loO g syKur, 1 isk. sa.t, 2 eggjarauöur, 3o0 g hvitar rusmur, dálitið ai sitronuiiyöi, i.00 g monuiur, i.2o g iinar ræmur ai suituou sitroiiuhyöi. Uerue.g.ö jí ao huooa duglega, þangað til íoft- bólur myndast. Svo er hmu 1‘iandaö smatL og smatt 1 ue.g.ö, sem gert er e.ns og stort brauo og gey-.it a koíuu.u s.uo um nouma. n.ug.nii eiur er KaKan sett í g.oðvolgan ofn, og þegar hUn er tekin ut eitir svona e.mi tnna, er ne.it yur hana uruonu s.iijoi'i, og par otan a er urent yyKKU iagi ar iiorsyKri. Bandaríkin Fólk er vant að segja, að þetta yngsta stór- veidi veraidar haii enga ganua s.öi, en pað er oöru nær. jeað er e.n.mlt siour ira dogum piia- grimanna, se.n iær iáanuariKjamenn tn aö buróa verr a tvennur mestu hanoum arsms en enuranær. A oilum liiiium öoö uogum arsms boröa þeir næringarrikasta og bezta inat i hemn, en á þessu.a tvennur hatiðisuugum iata þeir sér nægja aó Dorða kaiKun, pann iugi, sem ira SKaparans hendi neiur purrasta og se.gasta kjot, sem nugs- azt getur. joiamatur Bandarikjamanna er sem sagt steiKtur Kaikún meö myraDerjasósu og einhverju ai þessuin hræönegu saioLum, sem ViKubiuom keppasl urn ao gem uppsKrntir a. ultast er þaö eitt saiatbiaö nieo ananasbitum i rjoma og riinin graöaostur olan a onu sainan. En eitl ma segja peii.i tn iuoss, þeir liaia iagt niour innn Pung- nieita joiaouo.ng og teK.ö upp inn sKeinnitnegu mmcep.es, en pao eru Siuaior.,i iynt ai noKKuóum rusmum, Kurenum og epium. Þetia er bonö irain VOlgl. jeannig litur þá jólaborðið út liér og þar í hennmum, og við sknjum pao vei, aö ykkur iinnst fre.Stanui ao rey.ia enmverja ai pessum rélium. Eu v.o viiju.n raoieggjd yKKur aö raOuera yKKur v.ö hennii.sióiKiÖ iyrst, — annars gæti oröiö da- litiö emkennileg stemmning v:ð jólaborð.ð. Fólk er nú einu sinni vant að íá hangikjöt. -jc VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.