Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 55

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 55
Lostfagrir litir Framhald af bls. 17. VEGUR . SKYLDUNNAR. Ástin er ekki komin langt á leiS, þegar vart verður við hræringar ábyrgðarvitundarinnar. Hún krefst þess, að við metum persónuleika ástvinarins i heild, en látum ekki hrífast af ytra gervinu einu. Hún gerir enn fremur kröfu til þess, að við berum ábyrgð á velferð og hamingju ástvinarins. Það er auð- kenni sannrar ástar milli manns og konu, að þau vilji bera ábyrgð hvort á öðru og treysti hvort öðru fyrir slíkri ábyrgð. Einir saman fá lostfagrir litir aldrei vakið slíka ásthneigð. Hinn ástfangni hugur skyggnist þá dýpra og reynir að skilja innri gerð og allan persónuleik ástvinarins. Ytri fegurð getur vakið hrifningu í svip, þó að við nánari kynni komi fram ágallar, sem draga úr hrifn- ingunni og vekja jafnvel andúð. „Þinn líkami er fagur sem laufguð björk, en sálin er ægileg eyðimörk.“ Og við viljuf fæst vinna það til birkiilmsins að búa alla tíð við dauða eyðimerkurinnar. En þar sem björkin skartar i blómfögrum reit, þar sem ytri glæsileiki og sálræn auðlegð fléttast saman, þar vex ástin upp i ofurmagnaða þrá, sem er örugg i sjálfri sér og leiðir rétt sinn af styrkleika sinum. Það er ein af þverstæðum mann- legra tilfinninga, að sú ást, sem sþrettur ekki fyrst og fremst af lostfögrum litum, dregur úr fall- valtleik þeirra og ljær þeim varan- legt gildi. Þvi að allir hrifast að einhverju marki af ytri glæsileik ástvinarins. En rótheil ásthneigð beinist að varanlegri kostum og gerir þá að megindráttum þeirrar myndar, sem hún dregur upp af ástvininum. Ef þessir kostir bregð- ast ekki, stendur blaðlaus björkin, hreggbarin á hausti, ástvininum enn fyrir sjónum eins og hann sé hana gleggst í Ijósgrænu, ilmandi vorskarti. Vefarinn mikli Framhald af bls. 52. ég miklu meira dlit á Dönum en Islendíngum, en ég er sanit ekki frá því aö margur chauvínistinn hér sé líkari Dönum en ég. Og aögœtandi er, aö hér forpokast allir og veröa að rœflum og rolum, þótt þeir aldrei noti ,dönskuslett- ur‘(!) eins og teólogía, drossía og tangenta. Og allir þessir íslensku- menn miklu gánga jarmandi út af andleysi, hver framan í öörum, og eingir þjást öllu meir af and- legu harölífi en þessir andans- menn fósturlandsins. Það kann að virðast undarlegt, að hann ræðir notkun lánsorða af slík- um hita. En þetta er einmitt aivar- legt vandamál vegna þess, að notkun útlendra orða samrýmist ekki eðli íslenzkunnar. ÞRAUTIR LAUSNIR af bls. 12. Eldspýta er lögð á dúkinn og yfir hana þversum hinar níu og látnar snúa á víxl. Ofan á er svo sett hin tveimur svo vel saman og lyfta fáið þið þær allar upp í einu. H 11/1 11 — 11 elleftu hlutar = 12. Eldspýturnar tvær geta táknað 11, Xl-U og ef við flytjum eina eldspýtuna til, þá höfum við (mynd). Þið kveikið á annarri eldspýtu og leggið haus hinnar logandi eldspýtu við haus hinnar. Hún festist þá við ellefta og látin snúa eins og hin vindlakassann og stendur kyrr, þó neðsta. Með því að þrýsta þeim að glasið sé hreyft. BB heimilistækin hafa staðist dóm reynslunnar eru nýtízkuleg létta hússtörfin iilljmjjjijjijiilj! 1811 ■ WligBllBI iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiii H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN, HAFNARFIRÐI tfiiinnmimmí lapi VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.