Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 12

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 12
Hve glögg ernð þið? Þesjsar tvær teikningar virðast í fljótu bragði vera eins, en í raun og veru er sú neðri frábrugðin í sjö atriðum. Reynið nú að finna þessi sjö atriði og flettið síðan upp á bls. 51. þar er rétt lausn. Hve gamall er afi? 1 gær átti afi afmæli. Einn sjötta hluta af ævi sinni hafði hann verið barn, og einn tólfta hluta ungur maður. Þegar hann hafSi lifaS einn þriSja hluta af því, sem hann er gamall núna, eignaSist hann son. Sonurinn dó, þegar hann var einn þriSja hluta af því, sem faSir hans var gamall, en þá var faSir hans helmingi yngri en hann er nú. Sonurinn dó, þegar hann var fjórtán ára. Hvað varð afi nú gamall í gær? Lausn á bls. 51. ÞRAUTIR Leyfið nú jólagestunum að sýna, hvað þeir eru duglegir. Leggið tíu eldspýtur á dúkinn, og biðjið gest- ina að koma þeim þannig fyrir, að unnt sé að lyfta þeim öllum tíu I einu eingöngu með því að nota eina aukaeldspýtu. . I I I l i ! I Næst leggið þið sjö eldspýtur fyrir framan gestina, og þrautin er svo sú að raða eldspýtunum þannig upp, að þær myndi töluna tólf til samans. Það ætti að ganga eins og í sögu. 1 í ! ! Úr níu eldspýtum gerið þið þrjá jafnstóra þríhyrninga. Og nú eigið þið að koma þeim þannig fyrir, að þeir verði að fjórum jafnstórum jafn- hliða þríhyrningum. 1 þetta skipti þurfið þið að nota tóman vindlakassa eða svolítinn fjalarbút, og á hann setjið þið glas og látið eldspýtu hallast upp að glas- inu. Og nú á að reyna að flytja glas- ið, án þess að eldspýtan falli. Leggið sjö eldspýtur þannig á borðið, að þið hafið: vo s n það eru 6 = 2 í rómverskum tölum. Þið sjáið, að það getur ekki verið rétt. Getur nú einhver flutt jöfnuna til þannig, að hún verði rétt? Hér eru svo tvö skemmtileg ten- ingaspil að lokum. Hver spilandi kastar teningnum fjórum sinnum í röð. Fyrst er byrjunarkast, svo plús- kast síðan minukast og síðast marg- földunarkast. Ef spilandinn t. d. fær: 3, 5, 4, 6, er útkoman: 3—5—4 marg- faldað með sex. Það verða tuttugu og fjórir. Þá er útkoman skrifuð nið- ur og teningurinn látinn ganga þang- að til einhver ákveðinn tala hefur náðst, t. d. 250. Við þetta spil notið þið teninginn sem teiknaður er hér, klippið hann út og límið ofan á pappa og stingið eldspýtu í miðjuna til að snúa með. Teninginn verðið þið að klippa mjög nákvæmlega út, ef hann á að geta gegnt sínu hlutverki. Áður en spilið byrjar, setur hver maður tvö stykki af því sem spilað er með I hrúgu á miðju borði. Og nú skiptast spilendur á að rúlla teningnum, en áður en rúllað er verður hver að bæta tveim stykkjum í hrúguna. Ef upp kemur t. d. +2 tekur spilandinn tvö stykki úr hrúgunni, og ef upp kemur —1 verður hann aftur á móti að láta einn í hrúguna o. s. frv. Ef að ein- hver er svo heppinn að lenda á banka fær hann alla hrúguna. Eftir það verða allir að setja tvö stykki í nýja hrúgu áður en spilið heldur áfram. Lausnir á bls. 55. Diskur frá Glit. Séö inn í ofinn. Hér eru nokkrir vasar og skálar, allt fullunniö. KERAMIK Ragnar tekur stóran vasa út úr ofninum. Glerjungurinn er brennclur viö 950—1000 stiga hita. Við höfum séð það i gluggum verzlana nú fyrir jólin, að is- lenzk keramik er komin til vegs og virðingar og að verðskulduðu — að þvi er okkur virðist. Þar ber mest á fyrirtæki einu sem kennir sig við Glit og raunar má segja, að það sé algjörlega yfir- gnæfandi á markaðnum. Þarna er um að ræða vasa með alls konar lagi, granna og gildvaxna, veggskilli með mynd- um eða óhlutlægum skreyting- um, sömuleiðis skálar af ýmsu tagi og öskubakka. Við höfum brugðið okkur í lieimóskn á Óðinsgötu 13, þar sem leir- brennslan Glit er til húsa og þar er margt skemmtilegt að sjá. Ragnar Kjartansson, leirlcera- smiður og kunnur listamaður, er kraftur þeirra hluta, sem þarna gerast. Hann er önnum kafinn við rennibekkinn og það var ævintýri líkast, að sjá hlut- ina verða til i höndum hans. Dökk leirhrúga er lögð á renni- bekkinn og eftir nokkrar mínút- ur er hún orðin að listilega fallegum vasa. En það er ekki allt búið þar ineð, sagði Ragnar. Ef til vill mundi hann teikna mynd á vasann eða gera á hann 12 VLKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.