Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 47

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 47
JOLABÆKUR NORÐRA Örn Snorrason: Íslðndssöguvísur Gefið börnunum bók þessa, sem mun létta þeim lestur íslandssögútinár og gera hana skemmtilegri. Hver gleymir þessu ártali eftir visulestur? Stormar æddu illra mátta Eggert kvaddi fósturjörð 17C8 sökk hann oní fireiðafjörð Elinborg Lárusdóttir: $ól í bodegisstuð Söguleg skáldsaga frá 17. öld, er gerist norðanlands. Persónurnar eru ;;ð nokkru sannsögulegar, þótt nöfnum sé breytt, svo og atburðir ýmsir. Það ;.'er ekki á milli mála, að sögufróðir menn kenna þar menn og atburði. Sjaldan eða aldrei liefur höfundi tekizt betur. Persónur verða Jjósíifandi, lesandi fylgist með lífi þeirra og kjörum, skynjar anda þess aldarfars, sem lýst er, og finnur anda hins komandi tíma. Prófessor Björn Magnússon: Ættir $íðnpnstA í bókinni eru raktar ættir afkomenda Jóns prófasts Steingrímssonar (f. 1728), Páls prófasts í Hörgsdal og systkina séra Páls, barna Páls klausturhaldara á Hörglandi síðast í Elliðavatni. Um leið eru einnig tadlir niðjar flestra Siðu- presta frá og með Jóni Steingrímssyni. Þá eru og raktar allrækilega ættir þeirra, er giftast inn í ættir Síðupresta. Ættir Síðupresta er yfir sex hundruð blaðsiður i stóru broti. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI Vefarinn mikli Framhald af bls. 12. Rétt hefur hótt að skýra allýtar- lega frá lýsingu Laxness á þróuninni i heimalandi hans meðat annars af því, að hún er í aðalatriðum sann- leikanum sannkvæm, enda þót.t hún sé nokkuð ýkt. Hvað eftir annað tek- ur hann hliðstæður úr rússnesku byltineunni. Það her vott um, að þessi stórviðburður veraldarsögunnar hef- ur þrátt fyrir allt haft áhrif á Lax- ness ekki síður en Þórberg. Án efa hefur hann verið á dagskrá í Unuhúsi. Blað jafnaðarmanna, Alþýðublaðið, tók vinsamlega afstöðu til rússnesku byltingarinnar, en Morgunblaðið, mál- gagn íhaldsmanna dregur hins vegar enga dul á andúð sína á henni. Það kann að Þykja nokkuð langsótt að bera saman jötunriki byltingarinnar Rússland og dvergríkið ísland, en samt er það alls ekki að ófyrirsvnju. Hin öra efnahagslega og Þjóðféiags- lega þróun á íslandi á fyrsta f jórðungi tuttugustu aldarinnar hafði öll ein- kenni byltingar. Frumstæðu og kyrr- stæðu bændasamfélagi var breytt í nútíma þjóðfélag þar sem Reykjavík, sem óx hröðum skrefum, varð mið- punktur. Hinn víðreisti rithöfundur átelur landa sina fyrir að vera seina að til- einka sér hinn ytri búnað siðmenn- ingarinnar. Hann finnur að klæða- burði þeirra, hársnyrtingu og því um liku. Honum finnst sami gelgjubrag- urinn á byggingarstílnum í Reykja- vík og öllu öðru í þjóðfélaginu. Al- þingishúsið lítur út eins og jirn- brautarstöð uppi í sveit og yfirleitt virðist sykurkassastillinn allsráðandi. Laxness notar einnig tækifærið til að ráðast hatrammlega á drykkju- skap landa sinna. Drykkjuskapurln.n er „erkilöstur skrælingjans". Honum virðast íslendingar ofurseldir þessum „höfuðfrömuð allrar siðspillingar og sannrar mannskemmingar": Brennivlnsdvrbunin var hinn sat- anski stimviB sem þrœldómurinn markatH á islenzkan hjóöarsvip, og bessi stimpill óafmáóur á enni fs- lendingsins fram l svefnrof vorra daga, sem tatandi vottur um J>aö syndamyrkur siOleysisins. sem Ihann er risinn urn úr. Eftir aö Jsiendíngar höföu komist aö beirri niöurstööu, aö þaö vceri skurö- goöadvrkun og svnd aö Akalla forbón heilags Þorláks og Jóns og annarra dfirlinga Guös, há misk- unnaöi fjandinn sig yfir þá, og gaf þeim þann dijrting sem beir hafa kropiö síðan: brennivíniö. „Huggunin er sú, hvað þennan iöst snertir, eins og lúsina, að honum er búinn dauðadómur með aukinni menningu". Andstyggð Laxness á drykkjuskap Islendinga byggist fyrst og fremst á því, að hann álítur hann leifar myrkrar fo;" iðar i andstöðu við fram- farir og ' ma siðmenningu. Hann fordæmir b ,n af fagurfræðilegum ástæðum. V .'.ð ætti n.f fagurfrceöilegum ástœöum aö vera löcleyft aö skjóta úr hunda- byssu á fyllirúta, sem flcekjast. á almannafæri. Fullur maöur er Ijót sjón. Þuö spillir feguröarsmekk barnanna aö horfa á svo Ijóta sjón. Síðan hefur Laxness oft veitt lönd- nm sinum þungar ákúrur fyrir drykkjuskap þeirra og góðlátlegt um- burðarlyndi gagnvart þessum ósið. Ádeila höfundar á fátækt og ófull- Framhald á bls. 52. Við óskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla, og friðar ars Sameinqoa^vt Vj/dS' ’iðslan BRÆDRABORGARSTlG 7 - REYKJAVÍK VIKSN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.