Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 13

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 13
■í Steinunn Marteinsdóttir skreytir skdl fyrir brennslu. <] iagnar Kjartansson ásaint starfsfólki sínu í Glit. Ragnlieiöur Jónsdóttir (t. v.) teiknar mynstur og Guörún Inga IlV.Öar formar skál. Vasi frá Glit. Vasi frá Glit. Þegar lögunin er f/annig, er ekki hægt aö koma rennibekknum við og þá eru þeir byggöir upp eins og skúlptúr. cr listgrcin þcgar vcl lckst Ragnar Kjartansson formar vasa í rennibekknum. einhvers konar skreytingu og svo var sjálf brennslan eftir. Sumir vasar cru líka óreglulegir að lögun og þá er eklei -hægt að forma i rennibekk, heldur verð- ur að byggja þá upp eins og venjulegan skúlptúr. Sex manns unnu þarna að hinum ýmsu þáttum við keramikina, allt fagfólk, sagði Ragnar og sjálfur hefur hann meistara- próf í þessum fræðum. Hann tjáði okkur ennfremur, að nú væri búið að koina þvi á, að gera keramik að iðnskólanámi og kvað það litla þýðingu hafa, þar sem geta á þessu sviði byggist mest á list- rænum hæfileikum. Hermann Guðjónsson var þarna að taka nýbrennda hluti út úr ofninum. Hann er brennslusérfræð- ingur Ragnars og sér lika um glerjunginn, sem mikið er notaður. Ofninn var lilað- inn að innan með eldtraustum sleini, og Ragnar sagði, að hitinn í honum væri um 800 stig við hrábrennslu, en það er sá liiti, sem nauðsynlegur er til þess að efnabreytingar verði i leirnum. Hins- vegar þari' 950—1000 stiga hita, þegar glerjungurinn er brenndur. Hann sýndi okkur líka bunka af fallegum veggskjöld- um með myndum af íslenzkum dýrum, fuglum eða landslagi. Hann sagði: — Þessir eiga að fara til Danmerkur og það verður fyrsta sala okkar þar. Það er ýmislegt fleira en þessir skildir, alls um 250 gripir. Framhald á bls. 33. VIKAN 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.