Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 26

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 26
Öllum börnum finnst gaman að gefa eitthvað sem þau hafa búið til sjálf og hvers vegna ekki að spara peningana fyrir jólakortunum í ár og búa þau til sjálf. Hérna eru tvö kort í réttri stœrS, sem þiS getið málað, klippt út og limt á pappa. Ilugsið ykkur hvað þau munu líta vel út, þegar þið eruð búin að mála jólasveinana rauða, trén græn ljósið gult og himinn bláan. Annars ráðið þið alveg hvernig þið hafið þau á litinn. En notið ekki vaxliti eða pastelliti, þeir smita bara út Ef þú þarft fleiri kort en þessi, geturðu tekið eftir þeim og ef þið eruð mjög dugleg getið þið teiknað eftir þeim, annars leggið þið þunnan pappir yfir, áður en þið málið, og teikniS eftir strikunum og þegar þið teiknið i gegn, getið þið breytt teikningunum eftir vild, sleppt einhverju eða bætt einhverju við. Þetta er t. d. alveg tilvalið fyrir börn í skólum sem þurfa að senda ógrynnin öll af kortum. r@\l / •9 Þennan skemmtilega sprellikarl geturðu auðveldlega búið til á eftir- farandi hátt: Stækkaðu fyrst fyrirmyndina á rúðupappírnum og not- aðu rúðurnar þér til hjálpar. Þú hefur pappírinn jafnlangan og jafn- breiðan og rúðurnar eiga að vera 2x2 cm. Þegar þú hefur lokið við að stækka fyrirmyndina, tekur þú myndirnar upp á pappa og notar við það kalkipappir. TeikniS upp einn búk með höfði, tvo hand- leggi og tvo fætur (neðst til hægri). Klippið svo hlutina út og litið annaðhvort með vatnslitum eða öðruvisi litum. MuniS eftir aS hafa hægri og vinstri hönd ekki eins, eins er með fæturna. Búkur, hendur og fætur eru nú sett saman með seglgarnsspottum, sem þú bindur hnúta á, og á milli handa og fóta gerir þú stórar lykkjur, og þegar þú togar i þær . . . Já, þá hvað? ^ L L I K A R L 1 t< 26 vixan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.