Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 30

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 30
carabella ★ Yndisþokki næturinnar í carabella ... FJÓRFÆTTUR JÓLAPÓSTUR. í Kaliforniu var íbúum lítils þorps færður jólapósturinn af hundi. Þessi nýstárlegi póstur bar tvær töskur á bakinu fullar af bréfum og kortum. Hann stanzaði fyrir utan húsin og gelti, svo að íbúarnir gátu sjálf- ir gáð að því hvort nokkur póst- ur væri til þeirra. Ástæðan til þessa var sú, að eini pósturinn í bænum hafði veikzt, en þar sem hundur- inn hafði fylgzt með honum á ferðum hans í um það bil tíu ár, fékk póstur- inn þá ágætu hugmynd að láta hund- inn annast póstútburðinn. U'n hvað ég er glaður að hitta yður. Ég hélt I rauninni, að þér væruð ekki 1 Kaupmannahöfn er starfræktur félagsskapur sem heitir, Jólaævintýri stúdentanna, og á ellefu ára afmæli í ár. Um það bil 300 stúdentar klæða sig sem jólasveinar og heimsækja 7 til 8 fjölskyldur á aðfangadagskvöld og útbýta gjöfum, eftir að þeir hafa spurt grófri röddu: „Hefurðu verið þægur í ár, barnið gott?“ ALDUR Griskar konur reiknuðu aldur sinn eftir brúðkaupsdeginum, ekki fæð- ingardeginum. Allar manneskjur vilja gjarnan lifa lengur, en enginn þeirra heftfr löngun til að verða gömul. Á jólunum ætti alls staðar að ríkja friður, óvinir ættu að sættast og menn ættu að leggja niður gamlar erjur, jólin eru hátíð friðarins. Jafnvel skyn- lausar skepnurnar skynja þessa helgi eins og sjá má, en því má þó bæta við að nokkurn tíma þurfti til að venja blessuð dýrin, enda ekki vön því að kjassa hvort annað. Heldurffu ekki, aff okkur ætti aff fara aff verffa óhætt aö kveikja á jólatrénu? Nú er um að gera að keppast við jólabakstur- inn og það er aldeilis ekki amalegt að hafa svona vinnukonu. Hún verður nú að vísu að standa uppi á stól, en það gerir minnst til. Svo er hún ekkispör á kökurn- ar, að minnsta kosti ekki ofan í sjálfa sig. 3 □ VlKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.