Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 28

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 28
MAGGIOG fara í fjallgöngu í Ölpunum IGGI Maggi og Siggi fara í fjallgöngu i Ölpunum. Skemmtilegt jólaspil fyrir yngri börnin. Ko nið þið sæl, börnin góð. Við heit- um Maggi og Siggi, og við ætlum að taka ykkur með í spennandi gönguferð I Alpafjöllum, og í þeirri ferð gerist margt æsandi. Kannski mætum við stóra fjallabirninum, sem býr í dalnum á milli trjánna, eða snjómanninum sem leynist á milli bjargtoppanna. En ef þið ætlið að koma með verðið þið að hafa eitthvert lítið stykki, hnapp eða eitthvað þess háttar með ykkur, sem þið setjið á staðinn sem við byrjum á, það er að segja númer 1. Svo verð- ið þið einnig að hafa með ykkur ten- ing, svo að þið vitið hvað mörg skref þið eigið að fara í hvert skipti. Og svo síðast rétt áður en þið leggið af stað náið þið í svolítið nesti til að hafa með, hnetur eða sælgæti sem eftir hefur orð'.ð á jólaborðinu. Jæja, þá byrjum við á því að allir henda upp teningnum og sá sem fær hæstu töluna, á að byrja. Svo verður sá, sem fær næsthæstu töluna annar o. s.frv. Þegar þið svo lendið á einhverjum af dökku reitunum, skuluð þið líta í leiðbeiningarnar, þvi að þá kemur óhjákvæmilega eitthvað fyrir. Jæja, góða ferð og gangi ykkur vel, og mun- ið það að sá sem kemur fyrst í mark er búinn að vinna. 4. Byrjunin gekk vel hjá þér og þú færð að renna þér niður á númer sjö. 10. Þarna rétt hjá liggur fjalia- björninn í leyni, svo að þú færð að hlaupa yfir á númer nítján, svona rétt til að bjarga lífinu. 21. Aumingja þú, nú ertu orðinn svo þreyttur, að þú verður að hvíla þig þrjú köst En það er allt í lagi St. Bernharðshundurinn gætir þin á meðan. 28. Það er ekki svo auðvelt að klífa kletta, og nú losnarðu við það ef þú hefur lent á númer 28, því að þá færðu að hoppa yfir á númer fjörutiu. 33. Auminginn, þú datzt þegar þú reyndir að hoppa og þar verðurðu að liggja þangað til að þú færð tvo. 41. Þú veifar vingjarnlega til sam- ferðamannannt og hleypur á undan þeim upp á n imer fjörutiu og þrjú. 46. En skemmtileg ferð. Ilugsið ykk- ur að fara með svifbraut á milli fjaila- toppanna. Það færðu af Því að þú lentir á númer fjörutíu og sex, og þú ferð alla leið yfir á númer fimmtíu og fjögur. 55. En dásamlegt útsýni hugsarðu með þér og þú ert svo upptekinn af útsýninu að þú ferð ekki fyrr en Þú ert búinn að fá Þrjá. 60. Það er skemmtilegt að búa til snjókarla, en viljirðu ekki tefja 20 V«KAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.