Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 27

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 27
Framfarir og tækni Síðustu árin hefur orðið stórkostleg tæknibylting á öllum sviðum. Nýj- ar uppfinningar hafa gerbreytt jafnt samgöngum á landi, í lofti og á legi, öllum framkvæmdum og hversdagslegu lífi manna. Ævintýri tækn- innar er það stórbrotnasta og æsilegasta, sem gerzt hefur með mann- kyninu. Erlendis skýrir fjöldi blaða og tímarita almenningi frá þessari merki- legu þróun á ljósan og auðskilinn hátt, og þykir bæði ungum og göml- um það hið fróðlegasta og skemmtilegasta lestrarefni. Hér á landi hefur tilfinnanlega skort slíkt tímarit — þangað til „Tækni fyrir alla“ hóf göngu sína um síðustu áramót. Þar birtast hinar merkilegustu greinar um uppfinningar, nýjungar í verklegum framkvæmdum, samgöngutæki og allt það, sem mesta athygli vekur á því sviði hverju sinni, — ritaðar á þann hátt að allir mega skilja og hafa full not af. Hér má sjá nokkur sýnishorn ... \i ÉLFLUGA eða sviffluga — það er álita- ™ mál. Aðalatriðið er að hún geti fiogið. Og það getur hún, meira að segja prýðilega. Þetta kvað vera gömul uppfinning. Ekki er hún lakari fyrir það. í þann tið fengust ekki þessir örlitlu hreyflar til að knýja með flugvélalíkön; það þótti gott að mönnum skyldi hafa tekizt að smíða svo litla hreyfla, að þeir væru nothæfir í litlar flugvélar. QEGJA má að ekki sé ein báran stök fyrir ^ bandariskum bílaframleiðendum- Að undanförnu hafa þeir átt í harðri baráttu við evrópska bílaframleiðendur og oltið á ýmsu. Og nú, um svipað leyti og nýju ár- gerðirnar voru að koma á markaðinn, gerð- ist fyrst Khrustjoff til að stela athyglinni frá þeim — og síðan forsetakosningarnar. Fingurgull — Ljósmyndavél Efnafræðingur 1 Ham- borg Dietrich Cura, hefur það fyrir tómstundaiðju að smíða „minnstu Ijósmynda- vél í heimi“. Ljósmynda- vél þessa ber hann i hring á baugfingri og myndina tekur hann með því að Það er næsta örðugt að sjá að þarna sé ekki um venjulegt fingurgull að ræða, því að linsan líkist helzt fáguðum steini. Sízt dettur manni i hug að þetta sé myndavél. lireyfa litlafingur örlitið, Linsan er gerð úr smásjár- linsu og tekur vélin fjór- ar myndir á kringlóttan Lúttofilmubút. sem er á stærð Þetta er myndavélarsinið- urinn, Dietrich Cura, 22 ára að aldri, og ber hann þarna myndavélarbauginn á fingri sér. upjpáfinnin. D J'krilii'-dcn.uj hcfur boríví ° ir*['UiiQdarikjt:nuniiív ví-gur, um' Kvropu •<« 4'' > > þir nú tim <<“ vksrfijistíi pcxl. . BiIkrila-V.ippukstur er' orCinn cilt hiíi sjnvd.ÍAtu tiítufyrir^ bjrri i vcvturjiýxkuip -os;" írv»nvkum hargural l'álMaii* cndur 'cru af hafum kýnjuxnV 'op; i filítlíij iitdri.-kqipt Vr 'ji Mannkyninu fjölgar um því sem næst 140 þúsundir ein- staklinga á sólarhring. Það verða því margir um mat- inn, og í náinni framtíð hlýtur það að verða eitt af aðalviðfangsefnum vísindanna að finna ráð til að auka og auð- velda sem mest fæðuöflunina. Tilraunir f þá átt eru reyndar þegar hafnar á vegum vísinda- stofnana og einstakra vísinda- manna víða um heim. Banda- ríkjamenn gera tilraunir með fiskirækt í „heimatjörnum" og vötnum, og bæði þar og f Japan er nú í athugun hvernig auka megi botngróður hafs og vatna, svo fiskinum verði þar lífvænlegra og búin betri skil- yrði til fjölgunar. Rússar hafa svipaðar tilraunir í sam- handi við ræktun botngróðurs í undirbúningi, en þýzkir verkfræðingar hafa unnið að merkilegum tilraunum varðandi fiskiveiðar með raflosti, þar sem fiskinum er síðan dælt um borð í veiðiskipin. Þessar tilraunir hafa staðið yfir samfellt frá því 1956 og nálgast nú lokastigið. VIKANÍ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.