Vikan


Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 49

Vikan - 15.12.1960, Blaðsíða 49
alin fortíð Framhald af bls. 45. kom oft með yður hingað, ansaði frú Padgett, er hún spurði. En þá voruð þér barn að aldri. Við fórum með rúm hingað upp, fyrir yður. — Er þetta- frú Temperley? Barbara benti á mynd á veggnum. — Já, ungfrú, en hvernig vitið þér það? Bú- stýran virtist forviða. Tengdamóðir hennar mál- aði hana, móðir herra Hughs. Foreldrum hans þótti mjög vænt um hana, og þegar hann féll í stríðinu, voru þau við hana, eins og væri hún dóttir þeirra. — Faðir minn féll líka í striðinu, mælti Barbara hugsandi. — Það voru svo margir sem féllu í því, ung- frú. Ég lagði eitthvað af fötum ungfrú Denísu inn til yðar. Er nokkuð fleira sem þér þarfnist? Barbara neitaði því, og þegar hún var ein orð- in, klæddi hún sig úr og virti fyrir sér myndina af konunni, sem verið hafði vinkona móður henn- ar. Georgína Temperley var dökk yfirlitum og fögur kona. Hún brosti, en þó hvíldi einhver þunglyndisblær yfir brám hennar, en óákveðni og hik yfir munnsvipnum. Kona sem vildi gera hið rétta, en gerði það sjaldan, hugsaði Barbara með sér. Ögæfusöm kona og annars hugar, sem helzt lítur út fyrir að þrái einhvern til að trúa fyrir leyndarmálum sínum. — Okkur hefði getað orðið vel til vina, hugs- aði stúlkan. Við hefðum getað talaö saman. Þegar hún var lögst út af, lifði hún í hug- anum þenna viðburðaríka dag, án þess hún væri viss um að sér hefði miðað vitund áfram á þeirri leið, að leysa þá launung er móðir hennar hafði látið eftir sig. BURD3 Bffjorins bettu snið SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 - SÍMI11407 'Oernéð heimiliyfer... Farið varlega með eldinn. Jólatrén eru bráðeldfim. Ef kviknar í jólatré, þá kæfið eldinn með því að breiða yfir hann. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum. Qleðileg jól Farsnlt komnndi nr. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofur: Laugavegi 105. Símar: 14915, 16 og 17. Róbert Soames gekk niður stigann þrönga, sem lá upp á háaloftið, og hélt á skríninu i hendinni. Það var svartlakkað með gyllingu. Þess konar skrín eru oftsinnis notuð til jólagjafa og varð- veittir í þeim ýmisskonar verðmætir gripir. — Ég fann það uppi á hillu, og sá ekki i það fyrir ryki, sagði hann. Það er læst. — Sprengdu það upp! Denisa var rjóð í kinn- um af æsingi. — Það vil ég helzt ekki gera. Lykillinn er í tösku hennar. Geturðu náð honum án þess að vekja hana? Denísa kinkaði kolli. E’inni mínútu síðar stóð hún við hlið hans í bókasafninu með lykilinn í hendinni. — Það var hægur vandi. Hún steinsvaf. Fljót- ur, Róbert. Gengur hann að? Hann sneri lyklinum i skránni. Það gaus upp rykský, er hann opnaði skrínið. — Skjöl, sagði hann, tók blöðin fram og braut þau sundur, eitt af öðru. Efst lá fæðingarvottorð Barböru, þar sem hún var talin fædd í febrúar 1940, en foreldrar Georgína Laker og Hugh Temperley. Því næst kom giftingarvottorðið, — það var gefið út sex mánuðum síðar! Og þarna lá bréf til Barböru, ritað með hinni fíngerðu hallandi hönd Georgínu Temperley. Það var dagsett árið 1950. „Þessi plögg munu fræða þig um hver þú ert, Barbara. Reyndu að dæma mig ekki of hart, vina mín, fyrr en þú hefir lesið sögu okkar. Við faðir þinn og ég elskuðum hvort annað mjög heitt. Ég var einkaritari föður hans á Hlégörðum, og skömmu eftir að styrjöldin skall yfir, fann ég að þú varst á ferðinni. Hugh —- faðir þinn — var hermaður í landvaranarliðinu, var kallaður í herinn fyrsta daginn og sendur til Frakklands að viku liðinni. Við höfðum ekki tíma til að gifta okkur, og þess vegna leitaði ég á fund beztu vin- konu minnar, Mariu Crosby, til að geta alið þig með leynd. Faðir þinn lifði af skelfingarnar við Dunkirk, og vorum við gefin saman er hann kom heim í fyrsta orlofi sínu. En eins og þá stóð á, gátum Framhald í næsta blaði. yiKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.