Vikan


Vikan - 15.12.1960, Page 13

Vikan - 15.12.1960, Page 13
■í Steinunn Marteinsdóttir skreytir skdl fyrir brennslu. <] iagnar Kjartansson ásaint starfsfólki sínu í Glit. Ragnlieiöur Jónsdóttir (t. v.) teiknar mynstur og Guörún Inga IlV.Öar formar skál. Vasi frá Glit. Vasi frá Glit. Þegar lögunin er f/annig, er ekki hægt aö koma rennibekknum við og þá eru þeir byggöir upp eins og skúlptúr. cr listgrcin þcgar vcl lckst Ragnar Kjartansson formar vasa í rennibekknum. einhvers konar skreytingu og svo var sjálf brennslan eftir. Sumir vasar cru líka óreglulegir að lögun og þá er eklei -hægt að forma i rennibekk, heldur verð- ur að byggja þá upp eins og venjulegan skúlptúr. Sex manns unnu þarna að hinum ýmsu þáttum við keramikina, allt fagfólk, sagði Ragnar og sjálfur hefur hann meistara- próf í þessum fræðum. Hann tjáði okkur ennfremur, að nú væri búið að koina þvi á, að gera keramik að iðnskólanámi og kvað það litla þýðingu hafa, þar sem geta á þessu sviði byggist mest á list- rænum hæfileikum. Hermann Guðjónsson var þarna að taka nýbrennda hluti út úr ofninum. Hann er brennslusérfræð- ingur Ragnars og sér lika um glerjunginn, sem mikið er notaður. Ofninn var lilað- inn að innan með eldtraustum sleini, og Ragnar sagði, að hitinn í honum væri um 800 stig við hrábrennslu, en það er sá liiti, sem nauðsynlegur er til þess að efnabreytingar verði i leirnum. Hins- vegar þari' 950—1000 stiga hita, þegar glerjungurinn er brenndur. Hann sýndi okkur líka bunka af fallegum veggskjöld- um með myndum af íslenzkum dýrum, fuglum eða landslagi. Hann sagði: — Þessir eiga að fara til Danmerkur og það verður fyrsta sala okkar þar. Það er ýmislegt fleira en þessir skildir, alls um 250 gripir. Framhald á bls. 33. VIKAN 1 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.