Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2009, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 27.11.2009, Qupperneq 30
 2 MARÍA MAGNÚSDÓTTIR var að gefa út sína fyrstu plötu, Not Your Housewife. Af því tilefni syngur hún ásamt hljómsveit sinni, Mama’s Bag, á Café Cultura við Hverfisgötu í kvöld. Tón- leikarnir hefjast klukkan 22 og er aðgangur ókeypis. Nemendur á fjórðu og fimmtu önn húsgagnadeildar Tækniskólans við Skólavörðuholt verða með hús- gagnasýningu í dag frá 10-17 en þar verða eftirmyndir af stólum frægra hönnuða í aðalhlutverki. Hönnuðirnir sem voru upp á sitt besta um miðja síðustu öld eru flestir danskir og allir fallnir frá. „Þetta eru hönn- uðir eins og Hans J. Wegner og Börge Mog- ensen,“ segir Magnús Ólafsson, kennari við hús- gagnadeild skól- ans. Spurður hvort óhætt hafi verið að ráðast í þetta verk- efni segir Magnús að tekið sé fram hverjir séu hönn- uðir stólanna auk þess sem einungis sé um að ræða eitt kennslueintak. „Nem- endurnir, sem eru tíu talsins, hafa haft mikið gagn og gaman af og er gott fyrir þá að spreyta sig á því að gera vandaða hluti sem hafa reynst vel í gegnum tíðina. Þeir gerðu allir verkáætlun, efn- islista og teikningu og smíðuðu svo stólana í raunstærð,“ segir Magn- ús en bendir á að sumir nemend- urnir hafi ákveðið að smíða eftir eigin hönnun. Magnús segir aðstöðuna í Tækniskólanum til fyr- irmyndar. „Við erum með fullkomnasta skólaverkstæði fyrir húsgagnasmíði á Norð- urlöndunum sem gerir okkur kleift að ráðast í verkefni af þessu tagi. Við erum vel tækjum búin og getum beygt og litað efniviðinn að vild.“ Mark- miðið með sýn- ingunni sem opn- aði á miðvikudag er að sögn Magn- úsar að minna á húsgagnadeild Tækniskólans og þá grósku sem þar ríkir. vera@frettabladid.is Fengist við fræga hönnun Í Tækniskólanum stendur yfir sýning á eftirmyndum af stólum frægra hönnuða. Þeir eru eftir nemendur í húsgagnadeild skólans sem hafa aðgang að einu fullkomnasta skólaverkstæði á Norðurlöndunum. Hans J. Wegner hannaði CH-20 Elbow stólinn árið 1956. Þessi endurgerð er eftir Guðmundur Sævar Jónsson. Magnús segir nemendurna hafa gott af því að spreyta sig á því að gera vandaða hluti sem hafa reynst vel í gegnum tíðina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bandaríkja- maðurinn Frank Lloyd Wright (1867- 1958) hannaði þennan stól árið 1901 og var langt á undan sinni samtíð. Hall- gerður María Pálsdóttir á heiðurinn að þessu eintaki. Útsala á billiardborðum og billiardvörum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.