Fréttablaðið - 27.11.2009, Síða 56

Fréttablaðið - 27.11.2009, Síða 56
10 föstudagur 27. nóvember núna ✽ herratískan Hvernig myndir þú lýsa stíln- um þínum? Breytilegur eftir árstíðum og straumum. Minim- alískur, að einhverju leyti nú- tímalegur, tekur mark á hefðinni, stílhreinn og örlítið herramanns- legur, þegar það á við. Hverjar eru helstu tísku- fyrirmyndir þínar? Ég á mér engar ákveðnar fyr- irmyndir. Finn áhrif frá vinum mínum. Einn- ig glugga ég í helstu tískublöð mánað- arlega. Þó er einn maður sem ég dáist að hvað varðar smekkvísi, hin ít- alski Marcello Mastroianni. Hver eru uppáhaldsfata- merkin þín? Raf Sim- ons er minn uppáhalds fatahönnuður, án efa. Uppáhaldsmerki eru Raf Simons, Dior Homme, Jil Sander og Neil Barrett. Hvar finnur þú falda fjársjóði? Ég er ekki mik- ill grúskari hvað varðar fatainnkaup- in. Ég spila frekar öruggt, kaupi aðal- lega nýtt. Þó gerði ég góð kaup í Berlín fyrir nokkru. Þar fékk ég lítið notuð Chelsea boots og gamlan rúskinnsjakka á spott- prís. Berlín klikkar ekki. Eru einhver tískuslys í fataskápnum þínum? Það eina sem mér dettur í hug, svona í fljótubragði, eru svartar stuttbux- ur með gegnsæju neti fyrir boss- anum. Netinu var ætlað að lofta út. Ég saumaði þessar buxur sjálfur á sínum tíma. Planið var að klæð- ast buxunum þegar spilað væri á trommur í langan tíma í senn, svo að afturendinn myndi ekki svitna um of. Slæm hug- mynd. Í hvaða borgum finnst þér skemmtilegast að versla? London, Berlín, Róm. Hvað er alveg bannað í þínum bókum? Stór og skraut- leg jólabindi og of mikið hold. Svo má nefna gamla og ræfils- lega íþróttaskó. Þeir geta ekki verið annað en subbulegir. Hvaða flík eða hlut lang- ar þig mest í fyrir veturinn? Klassísk átta gata stígvel sem Raf Simons hannaði fyrir Dr. Martens og hlýja og netta leður- hanska. - amb Sigurður Möller Sívertssen, nemi og tónlistarmaður FINN ÁHRIF FRÁ VINUM MÍNUM 1 Brúna beltið er frá Kúlt- úrmenn. 2 Svarta peys- an er frá SNS Herning og ég keypti hana í KronKron. 3 Ducatti-jakkann keypti ég í „biker“ búð í Berlín. 4 Rússkinsskórnir drapp- lituðu eru frá Timberland og ég keypti þá í Banda- ríkjunum. 5 Lakkskórnir eru frá J.Lindenbergner og eru frá Kúltúrmenn. 6 Hvítu kaðlapeysuna prjónaði amma mín á mig og gallabuxurnar eru frá Cheap Mond- ays. 7 Svarti smók- ingjakkinn er frá Ander- sen og Lauth og galla- buxurnur eru Cheap Mondays. 8 Svarti rúss- kinnsjakkinn er úr vintage- búð í Berlín. 9 Svarti næl- onjakkinn er frá Raf Simons og ég fékk hann í Belleville. 2 76 1 3 4 5 8 9 GLERAUGU Í MYRKRI The Cramps sungu um sólgleraugu eftir að það dimmir en það er ekki síður töff að ganga um með sólgleraugu í skammdeginu. Sólin er líka svo lágt á lofti að slíkt er nauðsynlegt í umferðinni. Hin klassísku Ray Ban-gleraugu eru alltaf svöl á bæði stráka og stelpur. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.