Fréttablaðið - 08.12.2009, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 8. desember 2009 3
Ný rannsókn sýnir að um fjöru-
tíu prósent bandarískra foreldra
ræða ekki um kynlíf við börn
sín fyrr en þau hafa þegar haft
samfarir.
Ræðan um blómin og býflugurnar
er aldrei auðveld. Foreldrar hræð-
ast að tala um kynlíf við börnin og
börnin dauðskammast sín þegar
umræðunni er beint að málefninu.
Líklega er það ástæða þess að þess-
um kynlífssamtölum foreldra og
barna er oft skotið á frest og fara
oft fram allt of seint.
Í nýlegri rannsókn sem sagt er
frá í vefriti tímaritsins Time kemur
fram að yfir fjörutíu prósent ungl-
inga sem tóku þátt í rannsókninni
höfðu þegar haft samfarir þegar for-
eldrarnir ræddu við þá um kynlíf,
getnaðarvarnir og kynsjúkdóma.
Þetta þykir bagalegt þar sem
fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á
að unglingar sem hafa rætt við for-
eldra sína um kynlíf eru líklegri til
að stunda kynlíf seinna og stunda
öruggara kynlíf þegar þar að kemur.
Einnig hefur komið í ljós að þó að
börn kvíði því að tala um kynlíf við
foreldra sína langi þau flest að læra
um kynlíf af þeim.
Í rannsókninni, sem framkvæmd
var við Kaliforníuháskóla, var rætt
við 141 fjölskyldu þar sem börnin
voru á aldrinum 13 til 17 ára. Þær
fengu lista yfir 24 atriði sem sneru
að kynlífi, kynsjúkdómum, líkams-
breytingum og fleiru og áttu að
svara því hvert af þessum atrið-
um hefði verið rætt um í fjölskyld-
unni og hvenær. Hver fjölskylda var
athuguð fjórum sinnum, við upphaf
rannsóknarinnar og þrem, sex og
tólf mánuðum seinna.
Ræða of seint um
kynlíf við börnin
Rætt var við 141 fjölskyldu í rannsókn um samræður foreldra og barna um kynlíf.
Ef þú vilt ná varanleg-
um árangri skaltu setja
þér lítil, viðráðanleg og
raunhæf markmið og
hafa þau skrifleg. Þú
ert mun líklegri til að
ná markmiðum sem
þú sérð fyrir endann
á og það gefur þér
aukið sjálfstraust og
löngun til að setja þér
ný markmið.
500 hollráð
Reykingamenn sem kveikja sér í
sígarettu nánast um leið og þeir
vakna á morgnana hafa almennt
meira nikótín í líkamanum en þeir
sem bíða í hálftíma eða lengur. Gild-
ir þá einu hversu margar sígarettur
eru reyktar yfir daginn. Þetta eru
niðurstöður könnunar sem fram-
kvæmd var á vegum Penn State-
háskólans í Bandaríkjunum og
greint er frá á fréttavef BBC.
Vísindamennirnir rannsökuðu
magn efnisins cotitine, sem er
niðurbrotsefni nikótíns og þykir gefa
góða vísbendingu um hættuna á
lungnakrabbameini, í yfir 250 heil-
brigðum dagreykingamönnum. Í
ljós kom að mun minna var af efn-
inu hjá þeim sem biðu þar til eftir
morgunmat með að fá sér sígarettu.
Talsmaður enska lungnakrabba-
meinsfélagsins Roy Castle, sem er
virkt á sviði rannsókna sem tengjast
áhrifum reykinga á heilsu fólks,
fagnar rannsókninni. Hann segir þó
að úrtakið sé það lítið að niðurstöð-
unum verði að taka með fyrirvara.
Hann hvetur til umfangsmeiri rann-
sókna á þessu sviði.
Best að bíða með
að kveikja í rettu
ÞEIR SEM KVEIKJA SÉR Í SÍGARETTU
SNEMMA MORGUNS HAFA MEIRA
NÍKÓTÍN Í LÍKAMANUM EN ÞEIR SEM
REYKJA EFTIR MORGUNMAT.
Betra er að bíða með að reykja fram
yfir morgunmat.
Gefðu góða jólagjöf sem veitir vellíðan.
Þessi glæsilega gjöf fylgir öllum keyptum gjafakortum
að upphæð 10.000 eða meira.*
Gjafabréf
*Á meðan birgðir endast
HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS
Oprah Winfrey
haldarinn kominn!
Verð 7.990 kr.
telpurS onuK r
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732
jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
r a
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak.
Hentar öllum aldurshópum og líkamsgerðum. Þú finnur strax árangur eftir fyrstu
æfinguna án þess að reyna of mikið á þig.
Lokuð 9 vikna námskeið 2x í viku í 60 mínútur:
l Þriðjudaga og fimmtudaga kl 6:15 og 7:20.
l Nýr tími þriðjudaga og fimmtudaga kl 8:30.
l Miðvikudaga og föstudaga kl 10:00,
l Mánudaga og miðvikudaga kl 16:30.
Verð kr. 19.900.
Barnagæsla - Leikland JSB
RopeYoga
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
Innritun hafin á janúarnámskeið!
Sími 581 3730
telpurS onuK r
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732
jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
r a
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
9 vikna námskeið 2x í viku. Ath aðeins 15 í hóp.
Verð kr: 29.900. Kennari: Bára Magnúsdóttir.
ü Vaxtarmótun ü Mýkt - liðleiki ü Styrkur - reisn ü Upphitun í tækjasal 20 mín
ü MÓTUN, æfingakerfi 40 mín ü Hentar öllum aldursflokkum
Miðvikudaga og föstudaga ü Kl 16:20 ü Kl 17:00
Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 8:30 ü kl 10:30
Barnagæsla - Leikland JSB
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
Mótun - Nýtt námskeið í boði!
Æfingakerfi hannað af Báru Magnúsdóttur
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
Innritun hafin á janúarnámskeið!
Sími 581 3730