Fréttablaðið - 10.12.2009, Side 1

Fréttablaðið - 10.12.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MyndavélarSérblað • fimmtudagur 10. desember 2009 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég hef alltaf verið kreppumanneskja hvað varðar föt. Ég sauma mikið og prjóna sjálf og er svo þessi týpa sem rótar í 500 króna kassanum á útsölunum þannig að ég þarf ekki að breyta mikið í fatakaupum þó kreppi að í þjóðfélaginu,“ segirRagnheiður Gestsdótti hægt er að breyta honum. „Svo er hægt að vera annaðhvort í fínum eða grófum sokkabuxum svo hann er mjög praktískur,“ segir hún og bætir við að systir hennar sé nýfarin að sauma þessa kjólnoti h leikmynda- og búningahönnuður,“ segir hún. Það fór þó ekki svo og önnur listgrein, ritstörfin urðu ofan á. Í ár eru hún með tvæbækur á jól Tilraunadýr systur sinnar Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur hefur yfirleitt ekki dýran fatasmekk en býr vel að því að eiga Ingi- björgu Þóru Gestsdóttur fatahönnuð fyrir systur auk þess sem hún er sjálf nokkuð lagin með nálina. Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur í hlýjum og fallegum ullarkjól sem systir hennar saumaði á hana. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN COMME DES GARÇONS hefur fært út kvíarnar. Nú hefur hönnuður þeirra, Rei Kawakubo, klætt enga aðra en tískudrósina Barbie. Kjóllinn er ermalaus með blómamynstri og víðu pilsi. Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18 og laugardaga til jóla kl. 11-16www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25             ! "#$%&'( )* + ,-%,.,/,-%,.,0& Laugardaga FIMMTUDAGUR 10. desember 2009 — 292. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG MYNDAVÉLAR Fróðleikur, námskeið og nýjungar á markaði Sérblað um myndavélar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HAM raknar úr rotinu Fyrsta stúdíóplatan í tuttugu ár væntanleg. FÓLK 70 Læknir Pönkari Ó · 1 29 64 GÓÐ NÆRING, FYRIR HRESSA KRAKKA! Seljabraut Hreindýrakjöt Úrval af villibráð! Gerir mynd um fíkla Ragnhildur Magnúsdóttir fékk handritsstyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands. FÓLK 82 Áhrifamiklar hljóðbækur Fyrirtækið Hljóðbók.is hljóð- skreytir þrjár bækur fyrir jólin. FÓLK 82 RAGNHEIÐUR GESTSDÓTTIR Tilraunadýr systur sinnar • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS BJARTVIÐRI NA-TIL Í dag verða sunnan 5-10 m/s, en vaxandi suðaustanátt og skúrir S- og V-til síðdegis. Bætir heldur í úrkomu í kvöld. Milt í veðri og hiti 2-10 stig. VEÐUR 4 3 2 3 6 7 ALÞINGI Ólíklegt er talið að Alþingi takist að ljúka meðferð allra mála sem ríkisstjórnin telur mikilvægt að verði að lögum fyrir áramót áður en jólahátíðin gengur í garð. Því er útlit fyrir að þingfundir verði milli jóla og nýárs. Starfsáætlun þingsins er farin úr skorðum en samkvæmt henni átti önnur umræða fjárlaga að vera í dag, þriðja umræða á þriðjudag og síðasti þingfundur fyrir jólaleyfi eftir viku. Fjárlagafrumvarpið er enn til meðferðar í fjárlaganefnd en vonir standa til að önnur umræða geti farið fram á mánudag. Óvíst er hvenær þriðja umræðan getur farið fram. Stjórnarandstaðan hefur sett fram kröfur í sextán liðum um verk- lag við meðferð Icesave-málsins á milli annarrar og þriðju umræðu. Ljóst er að sú vinna tekur nokk- urn tíma en að sama skapi er óljóst hvenær málið kemst til þriðju umræðu. Alls hefur Alþingi 61 stjórnar- frumvarp til meðferðar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins leggur ríkisstjórnin ríka áherslu á að um helmingur þeirra verði að lögum fyrir áramót. Fjárlög, skattalaga- breytingar, Icesave og margvísleg- ar breytingar á lögum um félagsleg réttindi eru þar á meðal. Í fyrra lauk þingið störfum fyrir jólaleyfi hinn 22. desember. Alþingi sat síðast að störfum milli jóla og nýárs árið 1994. Umræðum um fjárlög ársins 1995 lauk á næturfundi aðfara- nótt Þorláksmessu en síðan var þingfundum frestað til þriðja dags jóla. Kom það þá saman til þess að afgreiða frumvörp um lánsfjár- lög, breytingar á skattalögum og ráðstafanir í ríkisfjármálum. Auk þess var samþykkt að Ísland yrði meðal stofnaðila að Alþjóðavið- skiptastofnun GATT, en frestur til þess rann út um áramótin. - bþs, pg Búast má við þingi á milli jóla og nýárs Margt bendir til að þingfundir verði á milli hátíðanna. 61 stjórnarmál liggur fyrir þinginu. Starfsáætlunin er úr lagi gengin vegna Icesave. Enn stefnt að samþykkt þess fyrir áramót. Fimmtán ár síðan síðast var þingað milli hátíða. NOREGUR, AP Bæði norska lögregl- an og hópar mótmælenda eru í viðbragðsstöðu vegna komu Bar- acks Obama Bandaríkjaforseta til Noregs í dag. Obama tekur þar við friðarverðlaunum Nóbels. „Þetta er stærsta og mest krefjandi öryggisaðgerð í sögu Noregs,“ segir Johan Fredriksen, starfsmannastjóri lögreglunnar í Ósló. Dómsmálaráðuneytið þarf að greiða 92 milljónir norskra króna, en það samsvarar rúmlega tveimur milljörðum íslenskra króna, til að standa straum af öryggisráðstöfunum dagsins. Verðlaunaféð, sem Obama fær afhent, nemur 10 milljónum sænskra króna, eða um 170 millj- ónum íslenskra. - gb Nóbelsafhending í dag: Norðmenn taka á móti Obama UNDIRBÚNINGUR Skothelt gler sett upp á svalir hótelsins sem Obama gistir á. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FÓLK „Það er brjálað að gera,“ segir Ægir Björgvinsson sem undanfar- in tuttugu ár hefur smíðað laufa- brauðsjárn í aukavinnu í bílskúrn- um hjá sér. Járnin sem Ægir hefur smíðað skipta hundruðum og segir hann áhugann á laufabrauðsgerð greinilega aukast á ári hverju. „Ætli ég smíði ekki svona um það bil 400 járn í ár,“ segir Ægir sem hafði ekki mikinn áhuga á smíðun- um í fyrstu. „Svo fór ég að skoða málið, hringdi í Gerði Hjörleifs- dóttur sem þá rak Íslenskan heim- ilisiðnað sem fagnaði mér mjög, enda hafði hún þá ekki náð í laufa- brauðsjárn í tvö ár.“ Salan á járnunum er mest í nóvember og desember en með tilkomu Jólahússins í Eyjafirði og Laufabrauðssetursins seljast þau allt árið. Ægir hefur því nóg að gera í aukavinnunni sem tekur öll kvöld og helgar um þessar mund- ir. „Ég hef reyndar sleppt sunnu- dögunum í haust svona yfirleitt, varð við beiðni konunnar um það,“ segir Ægir sem hefur að aðalstarfi lagerstjórn hjá Héðni. Ægir smíðar ekki bara hefð- bundin laufabrauðsjárn, heldur einnig nýrri og fínlegri útgáfu. „Ég fékk beiðni hjá konu fyrir norðan fyrir nokkrum árum, hún vildi járn sem líktist handskurð- inum meira en þessi dæmigerðu. Þessi járn tókust vel og hefur eft- irspurnin eftir þeim verið mikil nú í haust.“ - sbt Ægir Björgvinsson byrjaði að smíða laufabrauðsjárn fyrir tuttugu árum: Annar vart pöntunum ÆGIR VIÐ RENNIBEKKINN Mörg hundruð laufabrauðsjárn hafa verið smíðuð við rennibekkinn sem Ægir keypti fyrir tuttugu árum. Fyrri eigandi bekkjarins hafði smíðað laufabrauðsjárn og fylgdi bekknum tól til smíðinnar og listi yfir viðskiptavini. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN NÝJA-SJÁLAND Bæjaryfirvöld í Gis- borne á Nýja-Sjálandi hafa varað fólk við ungum höfrungi sem virðist hafa fullmikinn áhuga á samneyti við mannfólkið, og hefur sett bæði sundmenn og kajakræðara í hættu. Höfrungurinn Moko slasaði tvær tólf ára stúlkur sem voru á brimbretti úti fyrir strönd bæj- arins og hirti af þeim brettin. Óttast sérfræðingar að hann geti sett fólk í hættu með því að velta brimbrettum og hindra sund- menn í að komast í land. Ekki eru allir áhyggjufullir yfir uppátækjum Moko, og segir umhverfisfræðingur sem eytt hefur miklum tíma með honum höfrunginn meinlausan. - bj Sundfólk og ræðarar í hættu: Varað við vina- legum höfrungi Risarnir stóðust prófið Barcelona og Inter tryggðu sér í gær sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. ÍÞRÓTTIR 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.