Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2009, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 10.12.2009, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 10. desember 2009 FRÁ FYRSTU TILRAUN Bygging vatns- átöppunarverksmiðjunnar á Rifi frestað- ist í fyrra þegar einingar í húsið stóðust ekki staðla. IÐNAÐUR Framkvæmdir hófust í síðustu viku við vatnsátöppun- arverkmiðju Icelandic Water Products á Rifi á Snæfells- nesi eftir tafir í ár. Tilboð voru opnuð í verkið um mánaðamótin og er Steypustöð Þorgeirs Árna- sonar á Rifi aðalverktaki við bygginguna. Aðrir iðnaðarmenn koma víða að frá Snæfellsnesi, að því er fram kemur í Skessu- horni. Áætlað er að húsið verði risið í mars á næsta ári og framleiðsla hefjist ekki síðar en á fyrri hluta árs 2012. Áætlað er að um þrjátíu manns muni vinna við verksmiðjuna. - jab Framkvæmdir hafnar á Rifi: Vatnið fer á flöskur 2012 KÍNA, AP Átta börn á aldrinum 11 til 14 ára létust og 26 særðust þegar þau tróðust undir í stigagangi í skóla í borginni Xiangxiang. Nemendurnir voru að flýta sér út úr kvöldtíma, sem lauk klukk- an 21.10 á mánudagskvöld. Sum barnanna misstu fótanna í stigagangi og myndaðist þar þvaga með fyrrgreindum afleið- ingum. Skólinn er einkaskóli með 3.500 nemendur og talinn einn sá besti í borginni. Eftir slysið tóku menntamála- yfirvöld að sér stjórn skólans meðan tildrög slyssins eru rann- sökuð. - gb Harmleikur í skóla í Kína: Átta börn létu lífið í troðningi Jákvætt á Dalvík Fyrri umræða fjárhagsáætlunar Dala- byggðar var í sveitarstjórn á þriðjudag. Samþykkt var að vísa áætluninni til annarrar umræðu sem stefnt er að fari fram 17. desember. Í áætluninni er gert ráð fyrir níu milljóna króna afgangi af samstæðureikningi og að rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði verði jákvæð um 38,9 milljónir króna. SVEITARSTJÓRNARMÁL Opið í útibúinu í Kringlunni til klukkan 21 í kvöld Komdu og kynntu þér úrræði vegna húsnæðis- og bílalána Að undanförnu höfum við kynnt úrræði með það að markmiði að auðvelda viðskiptavinum að taka upplýstar ákvarðanir um fjármál heimilisins. Má þar nefna höfuðstólslækkun og greiðslujöfnun fyrir einstaklinga á: • verðtryggðum húsnæðislánum • erlendum húsnæðislánum • bílalánum og bílasamningum Úrræðin henta viðskiptavinum misvel og við viljum hjálpa þér að vega og meta kosti þeirra og galla. Þess vegna bjóðum við viðskiptavinum að setjast niður með starfsfólki okkar í kvöld og fara ítarlega yfir þau úrræði sem eru í boði. Ekki verður opið hjá gjaldkerum. Allir viðskiptavinir Íslandsbanka velkomnir.HV ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -2 0 8 3 Starfsfólk okkar í Þjónustuverinu verður einnig við símann til kl. 21 í kvöld. Síminn er 440 4000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.