Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 43

Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 43
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég hef alltaf verið kreppumanneskja hvað varðar föt. Ég sauma mikið og prjóna sjálf og er svo þessi týpa sem rótar í 500 króna kassanum á útsölunum þannig að ég þarf ekki að breyta mikið í fatakaupum þó kreppi að í þjóðfélaginu,“ segir Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur um fatasmekk sinn. Á myndinni er Ragnheiður þó í dýrindis prjónakjól sem hún segir heitan úr saumavél systur sinnar. „Ég er svo vel sett að þegar mikið liggur við get ég leitað á náðir systur minnar, Ingibjargar Þóru Gestsdóttur fatahönnuðar, og á ég mikið af skemmtilegum fötum frá henni.“ Prjónakjóllinn er úr íslenskri ull með lausum kraga svo hægt er að breyta honum. „Svo er hægt að vera annaðhvort í fínum eða grófum sokkabuxum svo hann er mjög praktískur,“ segir hún og bætir við að systir hennar sé nýfarin að sauma þessa kjóla og noti hana sem prufudýr. „Hann er upplagður í jólaboðin enda er hlýr ullarkjóll alltaf sniðugur á þessum árstíma.“ Ragnheiður saumar og prjónar sjálf en í seinni tíð segist hún frekar hafa búið til föt á börnin og barnabörnin. „Ég byrjaði strax á unglingsárum að sauma á sjálfa mig, þó af veikum mætti enda ætlaði ég fyrst að vera fatahönnuður og síðan leikmynda- og búningahönnuður,“ segir hún. Það fór þó ekki svo og önnur listgrein, ritstörfin urðu ofan á. Í ár eru hún með tvær bækur á jólamarkaðnum. „Í vor gaf ég út söngvasafnið, Ef væri ég söngvari, þar sem ég safnaði saman textum og myndskreytti,“ segir hún. Þá kom nýverið út skáldsaga fyrir unglinga sem heitir Hjartsláttur en það er fjórða unglingabók Ragnheiðar. „Mér finnst mjög mikilvægt að það sé skrifað fyrir þennan hóp. Þetta eru kröfuharðir lesendur sem eiga allt gott skilið,“ segir hún. solveig@frettabladid.is Tilraunadýr systur sinnar Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur hefur yfirleitt ekki dýran fatasmekk en býr vel að því að eiga Ingi- björgu Þóru Gestsdóttur fatahönnuð fyrir systur auk þess sem hún er sjálf nokkuð lagin með nálina. Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur í hlýjum og fallegum ullarkjól sem systir hennar saumaði á hana. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN COMME DES GARÇONS hefur fært út kvíarnar. Nú hefur hönnuður þeirra, Rei Kawakubo, klætt enga aðra en tískudrósina Barbie. Kjóllinn er ermalaus með blómamynstri og víðu pilsi. Fjölþrepa bakbrettið • Eykur sveigjanleika • Linar bakverki • Bætir líkamsstöðu • Auðvelt í notkun • Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18 og laugardaga til jóla kl. 11-16 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25             ! "#$% &'( )* + ,-%,.,/,-%,.,0& Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00 Fyrst og fremst í heilsudýnum 6 mán. vaxtalausar greiðslur Verð nú: 199.900 Verð áður: 229.900 Queen 153x203 cm Verð nú: 149.900 Verð áður: 189.900 Queen 153x203 cm ÞÓR Sofðu vel um jólin JÓLATILBOÐ Verð nú: 129.900 Verð áður: 164.900 Queen 153x203 cm SAGA Laugardaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.