Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 48

Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 48
 10. desember 2009 FIMMTUDAGUR6 Grýlurnar sungu óð til hálsbindis- ins á níunda áratugnum sem hófst á þessum orðum:Hvers vegna eru allir karlmenn með æði fyrir bindum? Og svarið er augljóst: háls- bindi voru til skamms tíma það eina sem karlmenn gátu skreytt sín hefðbundnu jakkaföt með og fengið útrás fyrir innbyggðar páfuglshvatir. Saga hálsbindisins hófst í Þrjátíu ára stríðinu sem var háð á árunum 1618-1648. Þá vöktu bundnu háls- klútarnir sem króatískir málaliðar báru við þjóðbúning sinn athygli Parísarbúa og um skeið voru slíkir klútar helsta tískan á götum Parísar og þá jafnt um háls karla og kvenna. Ýmsar útgáfur af þessum hálsklút sigldu gegnum tísku öldur tímans þar til kom að iðnbylting- unni. Þá kallaði samtíminn á háls- tau sem var auðvelt að setja upp og hélt klæðileika sínum heilan vinnudag. Fyrsta bókin um háls- taushnýtingar hét Neckclothitania og sýndi í máli og myndum fjórtán mismunandi aðferðir til að binda hálsklúta. Í Bretlandi hafa skáröndótt bindi notið mikilla vinsælda síðan á þriðja áratug síðustu aldar. Í Bret- landi var hefð fyrir því að skárend- urnar næðu frá vinstri öxl og til hægri en þegar bandarískir klæð- skerar tóku upp þessa tísku lágu rendurnar í gagnstæða átt. Fyrir seinni heimstyrjöldina voru hálsbindi almennt styttri en þau eru dag. Ástæðurnar voru meðal annars þær að buxur voru sniðnar miðað við náttúrulegt mitti sem nemur við naflann en líka vegna þess að þrískipt jakka- föt voru mjög í tísku og það þótti ómögulegt ef bindisendi gægðist niður undan vestinu. Breidd hálsbinda hefur fylgt tískusveiflum eins og annað. Eftir fyrri heimstyrjöldina voru hand- máluð og skærlituð hálsbindi vin- sæl í Bandaríkjunum og urðu þau allt að 11 sentimetrum á breidd. Upp úr 1950 fóru bindin að mjókka og litirnir að dofna uns svo var komið í upphafi sjöunda áratugar- ins að bindin voru nánast bara svört og sum ekki breiðari en þrír senti- metrar. Sveiflurnar virðast ganga þannig að því mynstraðri sem bind- in eru því breiðari eru þau. Buxna- seta á mjöðmum ræður hins vegar lengd bindanna, þeim mun neðar sem buxurnar sitja á mjöðmunum þeim mun lengri eru bindin. Á níunda áratugnum fór bindishönnun í nýjar áttir þegar áprentuðu bindin litu dagsins ljós. Myndirnar á þeim voru meðal annars af teikni- myndasöguhetjum og efnin urðu einnig tilraunakenndari, til að mynda voru gerðar t i l - raunir með plast og tré. Undanfarin ár hafa háls- bindi verið í meðal lagi breið og allt l ey f i le g t í skreytingum, allt frá hefðbundnum röndum og upp í hin ýmsu mynstur. Nú virðist eins og bind- in séu að mjókka aftur og þá má búast við að mynstrin fari minnkandi. - bb Í skyrtu og bindi ertu fínn Saga hálsbindisins hófst í þrjátíu ára stríðinu 1618-1648. Þá vöktu bundnu hálsklútarnir sem króatískir málaliðar báru við þjóðbúning sinn athygli Parísarbúa og um skeið voru slíkir klútar helsta tískan þar. Nú fara hálsbindin mjókkandi eins og þessi mynd af sýningar- pöllum haustsins ber með sér. Bindi með áprentuðum teiknimyndum sáust fyrst á níunda ára- tugnum. Hér eru upplýsingar sem vant- aði í leiðbeiningar við gerð jólastjörnu, sem birtust í sér- blaðinu Leikur í höndum í gær: 6. Snúið nú pappírsferningun- um við og límið saman næstu tvær ferningaræmur. Haldið áfram og skiptist á að líma á réttunni og röngunni þar til allir ferningaræmurnar hafa verið límdar saman. Leiðbeiningar um gerð jólastjörnu Á SÍÐU 6 Í SÉRBLAÐINU LEIKUR Í HÖNDUM SEM FYLGDI FRÉTTA- BLAÐINU Í GÆR VANTAÐI UPPLÝSINGAR UM FÖNDUR. Fjólu- blá bindi eru það allra flottasta fyrir þessi jól og þau mega vera með röndum og mynstri. Bæjarlind 6 - Eddufelli 2 Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is Jólakjóllinn þinn! - Munið gjafakortin - telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g r a f í s k h ö n n u n STOTT PILATES æfingakerfið er frábær leið til að: l Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu. l Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks. l Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa. l Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt. Kennt er 2x í viku í 9 vikur. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 15:30 og 16:30. Nýr tími mánudaga og miðvikudaga kl 7:30. Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verð kr. 29.900. Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates. Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! STOTT PILATES Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin á janúarnámskeið! Sími 581 3730 telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n Líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri Lokuð 9 vikna námskeið sniðin að þínum þörfum. 2x í viku í 9 vikur, kl 9:30 mánudaga og miðvikudaga. eða 18 vikur, kl 9:30 mánudaga og miðvikudaga. Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! 60+ Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin á janúarnámskeið! Sími 581 3730 Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.