Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2009, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 10.12.2009, Qupperneq 50
 10. DESEMBER 2009 FIMMTUDAGUR Sony DSC-WX1 EISA verðlaun: „Best Compact Camera 2008–2009“ 2 GB Minniskort fylgir 10. 2 Exmor R CMOS myndflaga 1/2.4 2,7” LCD skjár Hágæða Sony “G” linsa f;2.4-5.9 24-120mm Wideangle,, HD upptaka á myndskeiðum með stereo hljóði, 5 x Optical zoom, Sweep Panorama, Optical Steady Shot, Face Detection, ISO 3200, BIONZ Processor, HD-output ready (Component) 82.990.- Sony ALPHA DSLRA230 DSLR myndavél með innbyggðri hristivörn sem virkar á allar linsur. 8 GB minniskort fylgir. 10,2 megapixla CCD myndflaga - ISO 100 - 3200 - BIONZ örgjörvi - 9-punkta “centre cross AF” með EyeStart® nema - Shutter speed 1/4000 sek - Flash sync 1/250 - Mesti tökuhraði 2,5 rammar á sekúndu í fullri upplausn - Super SteadyShot hristivörn, virkar á allar linsur - Rykvarnarkerfi - Bravia Sync - HDMI Útgangur 109.990.- Sony DSC-S930 Einföld myndavél með 10 megapixla myndflögu og hristivörn á frábæru verði. 2GB minniskort fylgir. 10 Milljón pixlar - 3 x optical aðdráttur - 2.4” skjár - Face Detection - Hristivörn - Fæst í Svörtu, bleiku og silfri, íslenskar leiðbeiningar 29.990.- Sony DSC-W210 30mm Carl Zeiss linsu og hristivörn. 2GB minniskort fylgir. 12.1 Megapixel, 2.7” LCD skjár, 30 mm víðvinkill, 4 x Optical aðdráttu,r Steady Shot, Face Detection, Carl Zeiss Vario Tessar Linsa, 1/2.3” Super HAD, ISO 3200, BIONZ Örgjörvi, HD-útgangur (Component) íslenskar leiðbeiningar 39.990.- Sony Center ● HVER TÓK MYNDINA AF ARMSTRONG Á TUNGL- INU? Samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands kemur þessi spurning oft upp þegar samsæriskenningasmiðir fara að efast um að Banda- ríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 og telja jafnvel að myndin af atburðinum hafi verið fölsuð í myndveri. Svarið er að á einum fæti tunglferjunnar var myndavél sem beint var að stiganum þar sem geimfararnir gengu út og geimfarinn Neil Armstrong tók tók fyrstu skrefin á tunglinu. Það er eitt af frægustu augnablikum mannkyns- sögunnar sem fest hafa verið á filmu. Myndavélin var hins vegar fest þannig að fyrstu myndirnar sem komu til jarðar sneru í raun öfugt og varð að snúa þeim við fyrir útsendingu. Armstrong tók síðan mynda- vélina af fætinum og var hún síðan notuð til að mynda allt það sem gerðist meðan skipverjar á Apollo 11 athöfnuðu sig á tunglinu. Þetta er sem sagt skýringin á því hvers vegna hægt var að mynda fyrstu skref Armstrongs á tunglinu; enginn var þar fyrir til að mynda hann, eins og sumir hafa spáð í. Sony státar af bestu smá- myndavélinni 2009-2010 sam- kvæmt Eisa og er framarlega í DSLR-myndavélaframleiðslu þrátt fyrir að einungis séu þrjú ár síðan þær síðarnefndu komu á markað. Sony býður upp á breitt úrval myndavéla og er með söluhæstu myndavélaframleiðendum í heimi í smámyndavélaflokki. „Fólk leið- ir þó ekki endilega hugann að Sony- myndvélunum enda er Sony þekkt fyrir svo margt annað og er í farar- broddi á svo mörgum sviðum. Stað- reyndin er hins vegar sú að Sony er einn af þremur stærstu mynda- vélaframleiðendum í heimi,“ segir Eyjólfur Jóhannsson, vörustjóri hjá Sense. Smámyndavélaflokkurinn hjá Sony heitir Cyber Shot en fyrr á árinu kynnti Sony nýja myndflögu sem heitir Exmor R. „Þetta er fyrsta baklýsta myndflagan í heiminum en hún ræður betur við erfið birtuskil- yrði en aðrar myndavélar hafa hing- að til gert og hlaut Sony í kjölfar- ið Eisa-verðlaunin fyrir bestu smá- myndavélina 2009-2010,“ upplýsir Eyjólfur. Hann segir Sony framleiða um sextíu prósent af þeim mynd- flögum sem séu notaðar í heimin- um. „Sony heldur þó ákveðnum teg- undum eingöngu fyrir sig.“ Fyrir þremur árum setti Sony fyrstu DSLR-vélarnar á markað en þær eru með skiptanlegum lins- um. „Sony keypti fyrirtækið Konica Minolta, sem er mjög virtur mynda- vélaframleiðandi, og notaði linsu- festinguna sem hann var búinn að koma sér upp en á DSLR-vélunum skiptir hún gríðarlegu máli. Þannig þurfti Sony ekki að byrja frá grunni heldur gat fólk þegar í stað valið úr yfir fimmtíu linsutegundum. Í öllum DSLR-vélunum er síðan hristivörn innbyggð í myndavélahúsið, sem þýðir að allar linsur sem eru settar á vélina eru hristivarðar.“ Eyjólfur segir það færast í auk- ana að almenningur kaupi sér DSLR- vélar. „Það virðist vera mikil vakn- ing í áhugaljósmyndun og augljós- lega er stór hópur fólks sem leggur upp úr því að kaupa vélar til að geta stundað áhugamálið af krafti. Mér finnst þó mikið um að fólk eigi bæði smámyndavél og stærri vél enda hentar ekki alltaf að taka þá stærri með og þá er gott að eiga litla sem ræður vel við erfiðar aðstæður eins og flestar Sony-vélarnar gera.“ Eyjólfur segir íslenskar leiðbein- ingar fylgja flestum Sony-mynda- vélum en hann mælir sérstak- lega með því að þeir sem vilji festa kaup á Sony-vél komi í Sony Cent- er í Kringlunni. „Þar eru menn sem lifa og hrærast í Sony-heiminum og eru sérfróðir um þessa vöru.“ Áhugaljósmyndurum fjölgar Eyjólfur segir það færast í aukana að almenningur kaupi DSLR-vélar enda sé mikil vakning í áhugaljósmyndun. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 l Umsjónarmaður auglýsinga: Hlynur Steingrímsson hlynurs@365.is s. 512 5439 ● ÓMÆLD SKEMMTUN Fyrsta skyndi-myndavélin kom á markað árið 1947 en heiðurinn að henni á bandaríski vísindamaðurinn Edwin Land. Síðan hefur Polaroid-fyrirtækið verið ráðandi á skyndi-myndavélamarkaðinum en Polaroid-myndavélar dæla ljósmyndunum út úr sér jafn óðum og hefur sá eiginleiki gefið tilefni til ómældrar skemmtunar. Dæmi um góðan sið sem margir eigendur Polaroid-myndavéla hafa komið sér upp er að mynda alla vini og vandamenn sem líta við í mat eða partí, láta þá skrifa nöfn og dagsetningar undir myndina og líma inn í bók. Með tíð og tíma ættu að vera til skyndimyndir af velflestum ættingjum og vinum. Þá getur verið gaman að taka myndir af sama fólkinu með nokkurra ára millibili og sjá hvort eitthvað hafi breyst. Kannski er komin ný hárgreiðsla, nýr fata- smekkur eða jafnvel nýr maki. Margir láta bók sem þessa liggja frammi sem gestabók og finnst gestum og gangandi yfirleitt gaman að fletta í henni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.