Fréttablaðið - 10.12.2009, Page 62

Fréttablaðið - 10.12.2009, Page 62
 10. desember 2009 FIMMTUDAGUR12 Vélvirki - vélstjóri - vél- tæknifræðingur Öflugt, meðalstórt framleiðslu- fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að traustum og skipu- lögðum vélvirkja, vélstjóra eða véltæknifræðingi í viðhald og umsjón með framleiðsluvélum fyrirtækisins. Í boði er fjölbreytt starf hjá traustu fyrirtæki. Laun skv. samkomulagi. Áhugasamir sendi umsókn á mailið: tjonusta@365.is merkt: Vélar 2010 Við leitum að öflugum og metnaðarfullum sölu- manni. Góð laun í boði fyrir duglegt fólk. Upplysingar gefa Trausti 770 7622 Aðalheiður 820 8665 ilg@ plan.is Auka eða aðalvinna! Öflugt fyrirtæki á höfuðborg- asvæðinu getur bætt við sig íslenskumælandi fólki við úthringingar 2-5 kvöld vikunnar með möguleika á dagvinnu. Árangurstengd laun í boði. Umsóknir sendist á atvinna@sparnadur.is Uppl. í síma 618 8062. Fjölskylda í Grafarvogi leitar að barn- góðri manneskju til að annast 10 mán stelpu virka daga 8:45 - 16:15 frá janúar og fram á sumar. Meðmæli nauðsyn- leg. Upplýs í síma 557 8578 eða á jennyruth@live.com TILKYNNINGAR Einkamál 50 samkyn. KK sem býr á austurlandi vill kynnast karlmanni. Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8967. 32 ára samk. KK vill kynnast karlmanni til að gera eitthvað skemmmtilegt með. Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8992. Ungur samkynhn. KK til í allt, vill kynn- ast KK með ævintýri í huga. Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905- 2000 og 535-9920, augl.nr. 8310. 55 ára samkyn. KK myndarlegur, vill kynnast karlmanni með tilbreytingu í huga. Verður að hafa aðstöðu. Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8867. Við óskum öllum gleðilegra jóla Tryggjum öllum börnum gleðileg jól Taktu þátt í Pakkajólum Bylgjunnar við jólatréð í Smáralind Gefðu eina aukagjöf um jólin og leggðu góðu málefni lið. Merkja þarf hverja gjöf með merkimiða þar sem tekið er fram hvaða kyni hún hentar og hvaða aldri. Ef þú býrð úti á landi þá kemur Pósturinn gjöfunum endurgjaldslaust til skila. Þú þarft bara að fara með pakkann á næsta pósthús. Jólapappír og merkimiða er að finna við þjónustuborð Smáralindar á annarri hæð. Fjölskylduhjálp Íslands, Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarf kirkjunnar koma pökkunum til þeirra sem á að gleðja. Gefðu eina gjöf og vertu með í Pakkajólum Bylgjunnar. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.