Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 64

Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 64
BAKÞANKAR Dr. Gunna 44 10. desember 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hann hefur mjög persónulegan ilm. Hann er næstum því sætur og dýrðlegur með smá keim af lakkrís og skógarberjum. En hugmyndin um sítrónu mun einnig skjóta upp kollinum Flott! Til hamingju með nýja klósett-lyktareyðirinn, nú get ég loksins teflt við páfann. Bestu „bjargað sér fyrir horn“ á 21. öldinni. Ástin mín, hvernig get ég munað eftir afmælinu þínu þegar þú eldist sama og ekki neitt! Mamma? Má ég fá vatn á morgun? Uhh... já, en ég er ekki mamma Ó, ok. Settu þá „pabbi“ í staðinn „mömmu“, „malt og appelsín“ fyrir „vatn“ og „núna“ í staðinn fyrir „á morgun“. Uh.. Takk, pabbi. Þau verða klækjóttari eftir að þau byrja í barnaskóla. Leyfðir þú henni að fá eina dós í viðbót? Njóttu vel Sonur minn er í háskóla. Við höldum sambandi í gegnum ávís- anaheftið. Þriggja manna nefnd situr nú kófsveitt við að finna út hverjum bankahrunið er að kenna. Nefndin er búin að svitna heil- lengi yfir þessari risastóru spurningu og fresta því að birta niðurstöðuna einu sinni. Sumt er svo hrikalega viðkvæmt í upp- greftri nefndarinnar að það má ekki segja frá því fyrr en árið 2090. Á alveg að drepa mann með þessu gríni? ÉG HEFÐI getað sparað ríkissjóði stórfé og sagt ykkur svarið strax. Nú, auðvitað er þetta allt saman Satani að kenna! Er það ekki annars? Er ekki hentugt að kenna honum bara um þetta líka? Þessu ímyndaða ofurillmenni sem alltaf er að fokka upp góðum áætl- unum Guðs. Satan færi nú létt með að taka á sig smá kerfishrun hjá rogginni örþjóð í rassgati. Ég held að allir gætu verið sáttir við þessa niðurstöðu. Þá gætum við mokað þessu klúðri snyrtilega á bak- við okkur og byrjað aftur frá grunni: Árangur áfram ekkert stopp og gömlu góðu dagana gefðu mér með Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Vííí... SATAN verður hvort sem er kennt um þetta. Ef svo ólíklega vill til að einhver þessara dúdda sem við höfum horft upp á á flótta með ört minnkandi trilljón- irnar sínar verður stöðvaður og settur í járn mun hann bera Satan fyrir sig. Bú hú hú, mun ríki kallinn væla, ég gáði ekki að mér, þetta voru bara tölur með engin tengsl við raunveruleikann, bú hú hú, Satan beit mig í kúluvömbina. EF SVO ólíklega vill til að einhver verði látinn bera ábyrgð, segi ég. Maður á nefni- lega alveg eftir að sjá það gerast. Geturðu ímyndað þér hvaða hringa- og langavit- leysa fer í gang 1. febrúar þegar nefnd- in leggur fram 9.000 blaðsíðna skýrsluna? Ég er þegar kominn með kvíðahnút yfir öllum fréttaskýringunum, lagaflækjunum og umræðuþáttunum um efni doðrantsins. Ég mun auðvitað ekki geta slitið mig frá umfjölluninni, sama hvað ég rembist, því ég er alltaf að bíða eftir þessu augnabliki þegar ég finn innan í mér að loftið hafi nú loksins verið hreinsað. Að allt leirtauið sé orðið hreint og óhætt sé að fara að huga að næsta partíi. NÆSTA partí já. Hvenær byrjar það? Rís þá hér á Nýja Íslandi tandurhreint þjóðfé- lag með eintómum ofsalega göfugum kap- ítalistum sem kæra sig ekki um að græða nema í hófi? Til að baktryggja okkur er örugglega vissara að bjóða Satan í það partí líka. Satan í kerfishruninu 10. HVE R VINNUR ! SENDU SMS SKEYTIÐ ESL SW6 Á NÚMERIÐ 1900 ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA Á MYNDINA! FULLT AF AUKAVINNINGUM: TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRA VILTU MIÐA? Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. FRUMSÝND 11. DESEMBER
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.