Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2009, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 10.12.2009, Qupperneq 76
56 10. desember 2009 FIMMTUDAGUR Tónlist ★★★ Belafonte Belafonte Sérlundað popp Belafonte er söngkonan Sara Marti Guð- mundsdóttir sem var með Jóhanni Jóhanns- syni og Pétri Hallgrímssyni í LHOOQ og lagasmiðurinn Styrmir Sigurðsson, sem hefur aðallega unnið við kvikmynda- gerð síðustu ár. Þessi fyrsta plata þeirra er búin að vera nokkur ár í smíðum. Tónlistina á henni mætti kalla skemmtilega sérlundað popp. Lagasmíðarn- ar eru undir áhrifum frá sígildum dægurlögum frá síðustu öld, stundum nokkuð djassskotnar. Hljóðfæraleikurinn samanstendur af hefðbundnum hljóðfærum – bassa, gítar, trommum og hljómborðum sem blandast ýmsum rafgjörningum og hljóðeffektum Styrmis sem oft skapa skemmtileg- ar andstæður við poppaðar lagasmíðarnar og kraftmikinn og öruggan söng Söru. Það er frísklegur og svalur blær yfir þessari plötu. Sara sýnir að hún er fín söngkona, lögin eru góð og þessar tilraunakenndu hljóðskreytingar setja oft mjög skemmtilegan blæ á tónlistina. Það eina sem mér finnst ekki alveg nógu gott á plötunni er hljóðið. Það kemur ágætlega út ef maður lætur hana malla í tölvunni, en ef maður setur hana í alvöru græjur vantar svolítið meiri dýpt í hljóminn; það er of mikil hátíðni og ekki nógur botn. Á heildina litið er Belafonte samt mjög áhugaverð og skemmtileg poppplata frá sveit sem vonandi er bara rétt að byrja. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Frískleg og fersk plata sem blandar saman sígildu poppi og tilraunakenndum hljóðheimi. Tímaritið OK! hefur greint frá því að söngkonan Jessica Simpson og Billy Corgan, forsprakki hljómsveitarinnar Smashing Pump- kins, séu mögulega að draga sig saman. Þetta ólíklega par á að hafa dregið sig saman í veislu í byrjun nóvember og samkvæmt vinum Simpson er hún afskaplega hrifin af Corgan. „Hún féll gjörsam- lega fyrir Billy og áhyggju- lausu viðhorfi hans gagnvart lífinu. Hún hefur gefið í skyn að hún vilji fara með samband- ið á næsta stig. Við höfum þó áhyggjur af því að hún sé að leita að ástinni á röngum stöðum. En hún er fullorðin kona og getur tekið eigin ákvarðanir.“ Músíkalskt par ÓLÍKLEGT PAR Billy Corgan, forsprakki Smas- hing Pumpkins, og Jessica Simpson. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna kom fram á hinu árlega Jingle Bell Ball á 02 Arena í London um helgina. Tónleikarnir marka upphaf jólahátíðarinnar hjá mörgum Lundúnabúanum og rennur hluti af ágóða af miðasölu í að aðstoða börn sem minna mega sín í borginni. Meðal þeirra sem komu fram voru Lady Gaga, The Sugababes, La Roux, Ne-Yo, Shakira og Janet Jackson. Miley Cyrus söng Party in the USA á 02 Arena við góðar undirtektir. Ne-Yo kom fram á Jingle bell ball í London um helgina. Ungstirnið Pixie Lott söng við góðar undirtektir tónleikagesta. Þær Amelle og Heidi úr Sugababes komu fram á 02 Arena með nýjum meðlim sveitarinnar, Jade Ewen. Tvíburasysturnar í The Veronicas komu fram á Jingle bell ball. Shakira klæddist stuttum kjól og háum stígvél- um. Eleanor Jackson úr La Roux kom fram á tónleikun- um, en hún hefur vakið athygli fyrir sérstæðan stíl. Stjörnurnar í jólastuði í London www.lapulsa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.