Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 100

Fréttablaðið - 10.12.2009, Síða 100
 10. desember 2009 FIMMTUDAGUR80 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Jesus Christ Superstar 10.00 French Kiss 12.00 Red Riding Hood 14.00 Jesus Christ Superstar 16.00 French Kiss 18.00 Red Riding Hood 20.00 Dr. No James Bond er á Jamaica að rannsaka hugsanleg morð á breskum er- indreka og einkaritara hans en uppgötvar að málið er aðeins hlekkur í langri fólskuverka- keðju. Með aðalhlutverk fara Sean Connery og Ursula Andress. 22.00 So I Married an Axe Murderer 00.00 Good Luck Chuck 02.00 The Descent 04.00 So I Married an Axe Murderer 06.00 From Russia with Love 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 17.15 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 18.10 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin Útsending frá leik sem fram fór fyrr í vikunni. 19.50 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 20.30 Kobe - Doin‘ Work Fylgst með einum degi í lífi Kobe Bryant. Myndin er eftir Spike Lee. 22.00 Bestu leikirnir: FH - Fram 25.06.03 FH og Fram mættust í Kaplakrika í 7. umferð Íslandsmótsins en fyrir leikinn hafði Fram aðeins hlotið 2 stig af 18 mögu- legum. FH hafði aftur á móti unnið þrjá leiki í röð og virtust til alls líklegir á Íslandsmótinu. 22.30 UFC Live Events 3 23.25 World Series of Poker 2009 Langt er síðan ég hef kynnst jafn skrautlegum og skemmtilegum karakter og Sheldon Cooper í þátt- unum Big Bang Theory. Undanfarið hef ég sogast inn í þættina sem sýndir eru á Stöð 2 á þriðjudög- um. Vinir Sheldons eru einnig furðulega aðlaðandi persónur og kannski er það því að þakka hvað þeir eru frábrugðnir öllum öðrum persónum sem venju- lega eru ráðandi í bandarískum gamanþáttum. Þátturinn fjallar um nirðina Leonard Hofstadter, Sheldon Cooper, Howard Wolowitz og Rajesh Koot- hrappali. Auk þess gefur Penny, nágranni Sheldons og Leonards, skemmtilega sýn venjulega fólksins á furðufuglana fjóra. Leonard er doktor í tilraunaeðlisfræði með greindarvísitölu upp á 173 og hlaut doktorsgráðuna 24 ára gamall. Meðleigjandi hans, Sheldon Cooper, er hinn mesti furðufugl. Hann var undrabarn sem byrjaði í háskóla ellefu ára. Hann hefur tvær doktorsgráður og hefur greindarvísitöluna 187. Það breytir því ekki að hann er félagslega fatl- aður með meiru og mannleg samskipti eru honum lokuð bók. Hann skilur ekki grín, hvað þá kaldhæðni og er alveg laus við hógværð. Þá er það Howard Wolowitz sem er eingöngu með mastersgráðu í verkfræði frá MIT sem Sheld- on telur vísir um heimsku. Hann telur sig ranglega mikinn kvennabósa. Síðasti njörðurinn er Rajesh Koothrappali sem kemur frá Indlandi, er með doktorsgráðu í stjarneðl- isfræði. Feimnin er hans helsta einkenni þar sem hann verður mállaus þegar fögur kona nálgast. Svo er það hún Penny, ósköp sæt og meðalgreind kona sem á undraverðan hátt smellur alveg ágætlega inn í hópinn. Í heildina er þetta þáttur sem vel má mæla með fyrir þá sem vilja gott grín í bland við eðlisfræðitilvísanir. Þeir sem þekkja til í Caltech í Kaliforníu munu vísast til hlæja upphátt yfir samlíkingu þeirra sem þar starfa og stunda nám. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR HEILLAST AF NJÖRÐUM Skemmtilega stór hvellur 20.00 Hrafnaþing Kristinn Ólafsson framkvstj. Landsbjargar og Sigurgeir Guð- mundsson formaður segja frá vettvangi 3000 sjálfboðaliða. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm tekur fyrir það allra helsta í íslenskri þjóðfé- lagsumræðu. 21.30 Segðu mér frá bókinni Þáttur þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar bækur sínar og lesa úr þeim. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stóra teikni- myndastundin og Lalli. 08.15 Í fínu formi 08.30 Oprah 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Notes From the Underbelly 11.20 Grumpy Old Men (5:5) 11.50 Armed and Famous (1:6) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (86:300) 13.45 La Fea Más Bella (87:300) 14.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:12) 14.55 Ally McBeal (10:23) 15.35 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stóra teiknimyndastundin, Ógurlegur kapp- akstur og Lalli. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 The Simpsons (13:22) 19.55 Two and a Half Men (12:24) 20.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (11:12) Jói Fel er í jólaskapi og eldar mat fyrir hátíðina. 21.00 NCIS (18:19) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verk- efnin eru orðin bæði flóknari og hætturlegri í þessari fimmtu seríu. 21.50 Fringe (3:22) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á um að eigi sér yfirnátt- úrlegar skýringar. Henni til aðstoðar eru hinn umdeildi vísindamaður Dr. Walter Bishop og sonur hans Peter. 22.40 Billy Bathgate Hér er sögð saga Billys úr Bathgate-breiðstrætinu sem trúði því að hann yrði ríkur ef hann fengi inngöngu í glæpaklíku. Með aðalhlutverk Dustin Hoff- man og Nicole Kidman. 00.25 ATL 02.10 Death Wish Live 03.00 Samaria 04.40 Fringe (3:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 15.35 Kiljan (e) 16.25 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (9:12) (e) 17.40 Stundin okkar (e) 18.10 Mæðralíf (In the Motherhood) (4:7) Bandarísk gamanþáttaröð um þrjár konur sem reyna eftir megni að sinna móð- urhlutverkinu, vinnunni og ástalífinu án árekstra. 18.35 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.45 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi 20.40 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (11:12) Þátturinn um vísindi og fræði á Ís- landi í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 15.40 Everton - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 West Ham - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.55 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 20.25 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 1997. 20.55 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 2001. 21.25 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 22.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.50 Arsenal - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (10:10) (e) 08.00 Dynasty (25:29) (e) 08.50 Innlit/ Útlit (7:10) (e) 09.20 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (10:10) (e) 12.50 Innlit/ Útlit (7:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 16.35 America’s Next Top Model (e) 17.25 Dynasty (26:29) 18.15 Fréttir 18.30 What I Like About You (3:18) 19.00 Game Tíví (13:14) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (15:25) (e) 20.10 The Office (8:28) Michael fer í viðskiptaferð til Kanada og tekur Andy og Oscar með sér. Jim getur ekki beðið eftir að Pam snúi aftur úr náminu. 20.35 30 Rock (10:22) Liz kemst að því að nágranni hennar er gullfallegur læknir og er straðráðin í að næla í hann. Jack reynir að heilla ömmu kærustunnar. 21.00 House (8:24) Unglingsstúlka sem segist hafa séð fyrir sér sjálf eftir fráfall for- eldranna veikist skyndilega. 21.50 CSI. Miami (8:25) Eftirlýstur morð- ingi rænir ungabarni og Horatio verður að hafa hraðar hendur til að finna hann. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 Nurse Jackie (8:12) (e) 23.55 United States of Tara (8:12) (e) 00.25 King of Queens (15:25) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 20.10 The Office SKJÁREINN 20.30 Kobe – Doin‘ Work STÖÐ 2 SPORT 20.30 Ástríður STÖÐ 2 EXTRA 20.40 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 21.50 Fringe STÖÐ 2 ▼ > Sean Connery „Sumir eldast, aðrir þroskast.“ Connery fer með aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Dr. No sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi;) ætlar að njóta lífsins í sumar en þegar besta vinkonan ræður sig í barnapössun og dularfull skilaboð berast frá ókunnri manneskju taka málin óvænta stefnu. AÞENA (EKKI HÖFUÐBORGIN Í GRIKKLANDI ;) EFTIR MARGRÉTI ÖRNÓLFSDÓTTUR „Bráðskemmtileg bók; fjörug og fyndin; ævintýraleg og nútímaleg.“ – Hrund Ólafsdóttir, Morgunblaðið Fyrsta bók Margrétar Örnólfsdóttur – en alveg örugglega ekki sú síðasta! „Alveg stórske mmtileg ungling abók“ –Gurrí H aralds D Y N A M O R E Y K JA V ÍK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.