Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 70

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 70
8 matur Það sem gerir þessa steik alveg einstaklega gómsæta er meðal annars kryddlögur- inn, jólakryddið, það er kanillinn, kardimommurnar og rósapiparinn, sem gæsin er látin liggja í í sólarhring áður en hún er elduð,“ segir Stefán Ingi Svansson, mat- reiðslumaður í Veislu- turninum 19. hæð, um uppskrift að reyktri gæsabringu með blá- berja-vinaigrette og karamell- uðum eplum. Eplin og bláberja- vinaigrettið segir hann henta einstaklega vel með gæsinni þar sem alltaf fari vel á að hafa sæt- indi með villibráð. Stefán segir eldamennskuna langt í frá flókna, auk þess sem gæsabringuna sé hæglega hægt að hafa hvort heldur sem er í for- eða aðalrétt eða eftir því hvað menn kjósa. „Ef gæsin er höfð í for- rétt þá er hún sneidd þunn, gefin köld og er þá fín fyrir fjóra. Eigi að hafa hana í aðalrétt hent- ar hún tveim- ur, sem fá þá hvor sína bringuna, hún er höfð heit og gott að bæta við rótargrænmeti.“ - rve Stefán segir að gæsina megi hafa annað hvort í for- eða aðalrétt. REYKT GÆSABRINGA 2 stk. gæsabringa 500 ml vatn 10 g nitritsalt 10 g salt 5 stk. negulnaglar 2 stk. kanilstangir 5 stk. kardimommur, heilar 10 korn rósapipar 30 g reyksag Blandið öllu kryddinu saman, setjið í vatn og sjóðið í 5 mínút- ur. Kælið vel. Hreinsið gæsa- bringur og leggið í kryddlög. Geymið í kæli í sólarhring. Setj- ið sag í sagpott með loki (eða annars konar lítinn pott) og kveikið undir, helst á útigrilli. Eldið bringur í 15 mínútur á útigrilli við meðalhita. Skerið niður í þunnar sneiðar ef um forrétt er að ræða, annars ekki. BLÁBERJA-VINAIGRETTE 3 msk. bláberjasulta 2 msk. dion-sinnep 1 msk. sérríedik 1 msk. hunang 1 tsk. pipar, gróf- malaður Blandið öllu saman í matvinnsluvél og maukið vel saman. KARAMELLUÐ EPLI 1 stk. grænt epli 50 g sykur 10 g smjör 3 msk. rjómi Blandið saman sykri, smjöri og rjóma á pönnu svo úr verði karamellublanda, skerið epli í litla teninga og setjið út í syk- urinn. Eldið í tvær mínútur. Berið fram á salat- blöðum, með fersk- um jarðarberjum, bláberjum og ristuð- um valhnetum. VILLIBRÁÐARVEISLA GÆSABRINGA Stefán Ingi Svansson matreiðslumaður mælir með reyktri gæsabringu, bláberja- vinaigrette og karamelluðum eplum í jólamatinn. Gæsina segir hann tiltölulega einfalt að elda auk þess sem hægt sé að hafa hana hvort sem er í for- eða aðalrétt. A F M Stefán segir gæsina einstaklega góða á bragðið og ekki skemmi fyrir að hafa með henni bláberja-vinaigrette og karamelluð epli. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Jólakrydduð Fagor þvottavél 1400 snúninga þeytivinda. 6 kg hleðsla. Tímaseinkun. Stillanleg vinda. 32 cm hurðarop. 89.900 Fagor þvottavél Reykjavík . Skútuvogi 1 . Sími 562 4011 Akureyri . Draupnisgata 2 . Sími 460 0800 Reyðarfjörður . Nesbraut 9 . Sími 470 2020 Reykjanesbær . Hafnargata 52 . Sími 420 7200 Þeytivinda Jólatilboð Verð kr. 99.900 Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan - Búsáhöld Kringlunni - Pottar og Prik Akureyri. www.weber.is Frábært úrval af gjafavörum frá Weber
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.