Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 72

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 72
10 matur Síðustu fimmt-án ár höfum við haft þann hátt á að borða ind- verskan hátíðarmat á gamlársdag sem pabbi minn undirbýr af kostgæfni og svo endar þetta í svakalegum veisluhöldum,“ segir Drífa. „Það fara alveg tveir dagar í undirbún- ing í þetta hjá honum og útkoman er vægast sagt góð en bragðsterk, þar sem pabbi passar sig alltaf á því að hafa minnst 30 hvítlauks- geira með matnum. Við systurn- ar stöndum reyndar í þeirri trú að hann geri þetta nú bara til að halda karlpeningnum í burtu frá okkur,“ segir hún hlæjandi og bætir við að indverski rétturinn sé afar góð tilbreyting frá hinum hefðbundna íslenska, þunga hátíðarmat. Fjölskylda Drífu er öll á kafi í eldamennsku og flestir meðlim- ir hennar gefnir fyrir framandi mat. „Pabbi og mamma eru bæði ástríðukokkar, pabbi er náttúrlega potturinn og pannan í fyrrgreind- um veisluhöldum og við systurn- ar allar þrjár líka,“ segir Drífa og afhendir blaðamanni uppskrift að einföldum og ódýrum indverskum rétti, það er tandoori-kjúklingi með ávaxtasósu, sem hún segir til- valda fyrir þá sem vilja prófa eitt- hvað öðruvísi um jól eða gamlárs- kvöld. - rve Indverskt lostæti Drífa Aðalsteinsdóttir og fjölskylda hennar halda upp á jólin með hefðbundnum hætti. Gamlársdagur er með óvenjulegra móti því þá er indversk veisla borin á borð sem er góð tilbreyting að hennar mati. Mango Chutney er notað í sósuna og og Pataks Tandoori Taste í kjúklinginn. TANDOORI-KJÚKLINGUR, NAAN-BRAUÐ OG GRÁÐOSTASÓSA Fyrir 4 TANDOORI-KJÚKLINGUR MEÐ GRÁÐAOSTASÓSU 4-5 kjúklingabringur 1 dós jógúrt án ávaxta (hrein jógúrt) 3 tsk. Pataks Tandoori Paste 1 laukur Kóríander til skreytingar Snöggsteikjið laukinn. Bland- ið saman jógúrti og Tandoori paste. Setjið laukinn neðst í eldfast mót. Skerið bringur í ca þrjá hluta og setjið ofan á laukinn. Efst kemur svo Tand- oori-sósan. Bakið við 200 gráður í 45 mínútur. NAAN-BRAUÐ MEÐ BÓNDABRIE 6 lítil naan-brauð með hvít- lauk og kóríander 6 msk. mango chutney Klettasalat Bóndabrie Setjið naan í brauðrist til þess að hita. Setjið mango chutney á heitt brauðið. Setjið kletta- salat á það og að lokum tvær sneiðar af Bóndabrie-osti. Best að borða þetta á meðan naan-brauðið er heitt. GRÁÐAOSTASÓSA 1 dós sýrður rjómi ¼ af gráðaostslaufi 3-4 hvítlauksrif 3 skeiðar mango chutney Blandið öllu saman, smakk- ið til. Berið fram með hvít- um hrísgrjónum og mango chutney. Drífa Aðalsteindóttir er gefin fyrir framandi mat. Hollt og gott! Einfalt , öðruvísi og ótrúlega gott hefur Drífa um þennan rétt að segja. Gott er að hafa ristað naan brauð með Brie-osti í forrétt. A M
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.