Vikan - 26.10.1961, Page 20
Treyja og húfa á ungbarn
SÍLDARRÉTTIR.
Sild er holl, góð og heima-
íengin. Þessvegna ber okkur að
auka neyzlu hennar. Hér á eftir
koma nokkrir síldarréttir úr
nýrri og saltaðri síld.
Hreinsun á síld.
Ný sild á að vera fersk og
stinn, með góðri fisklykt.
Nýja síld á að hreinsa sama
dag og hún er veidd og matreiða
eins fljótt og mögulegt er. Salt-
síld er geymd á köldum stað, og
afvötnuð áður en hún er borðuð.
(Meðfylgjandi myndir sýna
hvernig beinin eru tekin úr
slldinni).
Síldarrúllur.
1 kg ný sild, V-i 1. vatn, 2
msk. borðedik, 1 msk. salt,
4 lárviðarlauf, piparkorn.
Sildin er flökuð, þannig að
flökin séu samföst hryggmegin.
Salti og steinselju stráð yfir,
(steinseljunni má sleppa). Rúll-
að upp frá sporði og raðað í pott
eða eldfast mót. Lögurinn soðinn
og heilt yfir síldina. Soðið í
10—15 mín. Bornar fram heitar
eða kaldar með soðnum kart-
öflum.
Síld á fati með hrærðum
kartöflum.
1 kg ný sild, 2 laukar, 1 tsk.
salt, 2 msk. smjörliki, 2 msk.
sítrónusafi, 1 lárviðarlauf
(fínmulið), piparkorn eða
heill negull, söxuð stein-
selja, ca. 1 dl rjómi eða
rjómabland.
Sildin er flökuð og raðað í
eldfast mót. Laukurinn er skor-
inn i sneiðar, raðað yfir. Siðan
er kryddi, sitrónusafa, smjörlíki
og rjóma eða rjómablandi dreifl
jafnt yfir síldina. Þétt lok látið
yfir og soðið við hægan hita 10—
15 mín.
Borið fram vel heitt, með soðn-
um eða hrærðum kartöflum.
G'ulrótasalat er gott hér með.
Síldarkökur.
% kg hreinsuð síld, 1 tesk.
salt, (V‘i tesk. pipar, honum
má sleppa), 3 stórir laukar,
50—100 gr smjörlíki.
Það má nota hvort sem er nýja
eða saltaða sild í þennan rétt.
Sé notuð saltsíld, þarf að útvatna
liana vel. Síldin er hreinsuð, bein
og roð tekið af og flökin þerruð.
Hakkað einu sinni til tvisvar.
Mótað í jafnar flatar kökur.
Laukurinn skorinn í sneiðar og
brúnaður. Kökurnar eru brúnað-
ar þar eftir, salti og pipar stráð
yfir. Þegar kökurnar eru full-
steiktar er þeim raðað á heitt
fat og laukurinn látinn yfir.
Borið fram með soðnum kart-
öflum og hráu grænmetissalati.
Hér sjáið þið hnappagatakapp-
melluspor, sem er talið vera mjög
sterkt.
Treyja og húfa á ungbarn........
E'fni: 150 gr af mjúku 4 þráða
ullargarni í ljósbláum, hvítum,
gulum, bleikum eða grænum lit.
Prjónar nr. 2%.
Mynztrið er deilanlegt með
2 + 1 1.
Mynztur:
1. umferð, * 1 1. brugðin, takið
1 1. óprjónaða fram af prjóninum
og hafið garnið á réttunni. Endur-
takið frá * til * umf. á enda og
endið með 1 1. brugðna.
2. umf. brugðin. 3. umf., * 1 1.
brugðin, 1 1. sl. Endurtakið frá
* til * umf. á enda og endið með
1 1. brugðna. 4. umf. brugðin.
Endurtakið síðan þessar 4 umferð-
ir og myndið þannig mynztrið.
32 1. sl. gera 10 cm.
Treyja: Fitjið upp 68 1. á prjóna
nr. 2% og prjónið sléttprjón. Eftir
2 cm er gert 1 hnapapgat þannig,
að 2 1. eru felldar af 3 1. frá jaðri,
síðan fitjaðar upp 2 1. í næstu um-
ferð, yfir þeim affelldu frá fyrri
umferð.
Prjónið sléttprjón, aukið út 14
1. með jöfnu millibili yfir 1 um-
ferð. Prjónið 2 umf. og aukið þá
út þannig: prjónið 5 1. með garða-
prjóni, eða alltaf sléttar bæði frá
réttu og röngu, 12 1. sléttprjón,
bregðið bandinu um prjóninn og
myndið þannig 1 lykkju, 1 1. sl.,
bregðið bandinu um prjóninn og
myndið þannig aðra lykkju, 8 1.
sléttar (= önnur ermin), bregðið
bandinu um prjóninn, 1 1. sl.,
bregðið bandinu um prjóninn, 28
1. sl. (= bakið), bregðið bandinu
um prjóninn, 1 1. sl., 8 1. sl. ( =
hin ermin), bregðið bandinu um
prjóninn, 1 I. sl., bregðið bandinu
um prjóninn, 12 1. sléttar, 5 1.
garðaprjón. — 1 umferðinni til
baka prjónast öll böndin brugðin.
Aukið siðan út á Þennan sama
hátt, alltaf frá réttu, ath. að út-
aukningar standist á og komi
sitt hvorum megin við sléttu
lykkjuna.
Framhald á bls. 40.
Eftir hverju dæmið þér bílinn?
Ödýrasti bíllinn er nýr bíll, segir
amerískt máltceki, og þaS mcetti œtla,
aö reynsla vceri fengin fyrir þessu í
Bandaríkjunum, því aö þar seljast
miklu fleiri notaöir bílar en nýir, •—
og um þaö bil helmingur hinna
milljóna bílaeigenda þar hafa cddrei
efni á því aö fá sér nýjan bíl.
Nýr bíll en mjög dýr, en hinn not-
aði getur orðið enn dýrari: viðgerðar-
Gljáandi lakk og skínandi króm
hefur segulmögnuð áhrif.
reikningar hafa yfirleitt að geyma á-
hrifamiklar tölur. Bezta ráðið, sem
hægt er að gefa Þeim, sem hafa í
hyggju að kaupa bíl, er því þetta:
„Kaupið heldur nýjan, lítinn bíl en
stóran og glæsilegan, notaðan."
En það eru ekki allir, sem eiga þess
kost að velja frjálst. Margir bílkaup-
endur neyðast oft til að snúa sér til
hins áhættusama markaðs, þar sem
bílar eru seldir af milliliði. Þvi að
öllum er ekki gefið, að eiga troðið
veski, og margir þurfa hreint og beint
rúmgóðan bíl.
Lysthafandi hrífst gjarnan af hinni
glæsilegu innansmíði.
Það þarf ekki að efna til skoðana-
könnunar til að komast að raun um
að, hvað það sé, sem flestir falli fyrir,
þegar þeir velja sér bíl. Það er út-
litið. Gljáandi lakk og skínandi króm
hefur segulmögnuð áhrif. Þar næst
hrífst hinn væntanlegi kaupandi af
hinni glæsilegu og ríkulegu innan-
smíði. 1 þriðja og síðasta lagi kannar
hann vélina og hina einstöku hluta
hennar, — hin innri gæði. En við
skulum ekki hneykslast! Hversu oft
er ekki aðeins bíllinn, heldur einn-
ig bilstjórinn metinn á sama hátt!
HVAR Á AÐ KAUPA BlLINN?
Hér á landi eru aðstæðurnar til bíla-
kaupa svo ólíkar því, sem er viðast er-
lendis að það kæmi að takmörkuðu
gagni hér að nema þau ráð, sem vænt-
anlegum bílkaupendum eru gefin þar.
ETn ýmis ráð má að sjálfsögðu gefa
fyrir íslenzkar aðstæður, enda engu
minni vanþörf en erlendis, og einnig
má búast við því, að aðstæðurnar hér-
lendis þróist æ meir í áttina til þess,
sem gerist erlendis. Og að þvi hefur
þegar verið stefnt hér í Reykjavík
undanfarið með hinni stórauknu um-
boðssölu á notuðum bílum.
Það sem hér vantar tilfinnanlega,
er fyrirtæki, sem taki notaða bíla upp
2D VIKAN