Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 4

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 4
' t ái Gerð 4403-4 fáanlegar með 3 eða 4 hellum, glópípu eða steyptum (heilum), klukku og Ijósi, glóðarrist og hitaskúffu. Verð frá kr. 4.750.00 H. F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN •H'iftiitrfirfii - Sifniir: aÍmSS), RQÚSS ixj - Rrj/lcjmHl: - Stmi I0.I2Z - Vpnlurtntr Handaskil... Ekki er gott við blindan að etja né þann, sern ekki sér handa sinna skil. því að fátt mun slíkum af for- sjálni léð. Eruð þið allir svona, Reykvíkingar? Ekki bar á öðru, .þegar póststjórnin í Reykjavík vildi iekki gefa út frímerki til minningar Jum 100 ára afmæli Akureyrarbæjar. jHún sá ekki handa sinna skil frem- iur en ungu skóldin og Vikan. Ekki svo að skilja, að slæm handaskil séu ekki til á Akureyri líka. Yfir- borðsmennskan er þar bara svo mikil, andleysið svo átakaniegt. Það var þetta, sem póststjórnin vildi ekki frímerkja: Allt fengið utanað. jMatthias og Davið og margt fleira. Annars var hlutur póststjórnarinn- jar ekkert betri fyrir það, þótt hún Jvildi ekki frímerkja andleysið. Hún jítti að frímerkja andleysið og sýna jmeð því, að hún sæi handa sinna j kil, væri fremri ungum skáldum. ,Vestrænni heimspeki bættist nýr kapítuli við hliðina á Sókrates, Oescartes, Rousseau, Kant, Kirke- gaard, Einstein og Karli Marx, þeg- ■!ar blindhandaglímutók Reykvíkinga ,og Akureyringa eru komin inn í bækurnar undir smásjá Bertrands Russeis. Þá verður undir sérstökum 'paragraff getið um Dungal og Ólaf Tryggvason og dónaskapur Dungals sálgreindur til undirbúnings þeim fimbuldómsdegi, sem yfir vantrú- aða mun koma, án birtu til handa- skila. i Ég er ekki innfæddur Akurevr- ingur og þykir það gott, því að þá er ég sennilega einhvers virði. Kannski svo mikils virði, að ég kunni að meta sólarlagið ó Esjunni ennþá. Fyrir áratug hljóp ég oft um Austurstræti í Reykjavík og þótti vænt um borgina. Þá var Vikan ekki farin að s,já handa sinna skil og skáld með ýmis konar hendur nán- ast vöggubörn. Stundum var ég staddur í bókabúð Kron. Einu sinni kom þá inn Jónas frá Hriflu, í annað sinn Kilian skáld. Síðan hef ég lesið ritgerð eftir annan þeirrá um hinn og sannfærzt um. að slæm handaskil eru nýtilkomin í Reykja- vík: þvert öfugt við það, að and- leysið er 150 ára gamalt á Akureyri — næsta suraar. Þá verður haldin hátíð. Og þá kemur frímerkið. Og eftir það sér enginn handa sinna skil á öllu íslandi. Akureyri, 8. nóv. 1962. Fram úr öllum athuguli. og gefa út frímerki i tilefni slíkra ,,stórhátíða.“ Skelegg mamina ... Háttvirti Póstur, f öngum mínum leita ég til þin Svo er mál með vexti, að ég er hrifin af 35 ára gömluro manni Sjálf er ég .19 ára lausaieiksba,rn. Mamma min. sem er ógift, og 'er 36 ára, er alltaf rð tala um, ;að sér geðjist ekki rð honum. Ég vinn ven.iulega frá kl. 3 á daginn til kl 9. Eitt kvöldið ætluðum við að hitt- ast heima hjá mér. Klukkan 8 fékk ég frí af sérstökum ástæðum. Þegar ég kom heim, kom ég að honum og mömmu i faðmlögum. Nú hef ég fengið aðra skoðun á honum, en somt elska ég hann. Á é» að segja honum upp eða ekki? Eg vona að þú bregðist fljótt við, Póstur góður. Eylín. -------— Ég held það fari ekki milli mála: auðvitað áttu að segja honum upp. Spurningin er hara: áttu ekki líka að segja henni mömmu þinni upp? Svona fram- koma er vægast sagt óafsakan- leg, svo að ekki sé kveðið sterk- ara að orði. Móðir, sem virðir ekki tilfinningar dóttur sinnar meira en þetta, má vissulega þakka fyrir að eiga sér sæmdar- titilinn „móðir“. Vantar barnaballstað fyrir minni börn en stóru börnin í Lídó... Gamli vinur. Loksins, loksins hafa nokkrir velunnarar æskunnar tekið sig saman í andlitinu og komið upp við- unandi skemmtistað fyrir unglinga, þ. e. a. s. LIDO. Mikið hefur verið ritað og rætt um, hvað þetta sé i alla staði ágætt, og er þar engu um logið. En hvernig er það, þessi staður er ætlaður unglingum, er það ekki? EN, aðeins þeini, sem eru 16 ára og eldri. Þessum ágætu mönnum skjátlast algerlega, ef þeir halda að við, sem erum 15 ára, þurfum ekkert að skemmta okkur nema á „barna- böllum“ á daginn. Þetta finnst okkur hreinasta svindl og heimtum, að aldurstakmarkinu verði breytt, og það á stundinni. Við vonum, að þú miskunnir þig --------Ef einhver lesandi Vik- yfir okkur °S komir þessu á f™™. unnar, sem les þetta bréf, skilur, færi- hvað bréfritari er að fara, þá skal Þökkum allar ánægjustundir hann fá Vikuna senda ókeypis komnar og ókomnar. næstu 100 árin — allt fram til Tvær, sem langar í Lido. 250 ára afmælis andleysisins á Akureyri. Ég skildi yfirleitt lítið i þessu hréfi nema þá e. t. v. DraUg'ar . . . þetta með frímerkið —■ birti bara bréfið, vegna þess að mér fannst Kæroa Vika. það harla forvitnilegt, svo ekki Þú, sem alltaf ert svo skemmti- sé meira sagt — en ég held, að leg og vitur: Vilt þú ekki birta þetta póststjórninni sé vorkunn; hún bréf fyrir mig. Ég get ekki orða getur ekki verið að elta uppi bundizt yfir öllu þessu rugli í fólk- sniáafmæli úti á landsbyggðinni inu, sem trúir á drauga. Ég kalla

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.