Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 32

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 32
Hárið verður fyrst fallegt meó SHAMPÐO Toni framleiðsla tryggir fegursta hárið WHITE RAIN gerir hár yðar gullfallegt. Hinn silkimjúki lögur gefur hárinu þægilegan ilm og gljáandi blæfegurð — laðar fram hinn dulda yndisþokka. Af White Rain eru framleiddar þrjár tegimdir, sem fegra állar hárgerðir — ein þeirra er einmitt fyrir yður. Perluhvítt fyrir venjulegt hár Fölblátt fyrir purrt hár Bleikfö'lt fyrir feitt hár þannig sifellt uppdrættinum. Hugs- un okkar einbeittist að stritinu og baráttunni við þumlungana, svo við fundum hvorki til hitans né þreytunnar, gleymdum því algerlega að við vorum uppi í háfjöllum, nnlndum ekki annað en línurnar og þumlungana. Hægt en stöðugt mjökuðust iín- urnar upp á við. Við voru að þrot- um komnir og það var okkar eina von að Warwick tækist að vinna svo bug á kuldanum og lostinu, að iiann gæti létt undir við okkur. And- artaki síðar bar andlit hans upp fyrir brúnina, en Derek brá við skjótt og brá kaðallykkju undir hendur honum. Warwick var föiur og gugginn, eins og við mátti búast, en gerði þó tilraun til að brosa og bar sig karlmannlega, þegar hann var dreginn upp fyrir brúnina. Derek studdi hann fyrstu skrefin; mér létti óumræðilega, þegar þetta var loks afstaðið, en um leið sagði þreytan heldur betur til sín. Ég var gersamlega örmagna, Derek brá hitamæli í munn Warwicks — í vísindalegum tilgangi — og við nánari athugun komst hann að raun um að Warwick hefði orðið fyrir losti. Hann var því drifinn í svefn- pokann, og að ráði Donalds reist- um við' tjald okkar þarna á holt- inu yfir nóttina. Tveim dögum síðar vorum við komnir enn hærra upp í fjöllin. Við ræddum nú fram og aftur hvort við ættum að gera tilraun til að ganga á Carpetind, og ekki leið á löngu áður en umræðurnar aerðust allheitar og allt lenti i orðaskaki. Meginatriðið var hvort okkur ent- ust vistir, en svo blönduðust gömul ágreiningsefni í deiluna eins og fyrri daginn. Loks tókst ])ó að koma nokkru samkomulagi á i tjaldinu; við iögðumst í svefnpoka okkar og sumir fóru að lesa en aðrir að sofa. Ekki varð það til að bæta samkomu- tagið, að enginn gat hreyft sig án ])ess að ýta við þeim, sem næstur tá og varð það oft að ýfingum. ÞÖGN VIÐ MÁLTÍÐ. Warwick var í afleitu skapi. Og til þess að gera iilt vc-rra, rak hann býfurnar ýmist framan í mig eða í bókina sem ég var að lesa, i hvert skipti sem hann hreyfði sig eitt- hvað — og hann var ailtaf eitthvað að hreyfa sig. Smám saman fór ég að tiatda að þarna væri ekki um 32 VIKAN atlnigunarleysi að ræða, heldur gerði Warwick þetta eingöngu til að skaprauna mér. Að vísu er hann tröll að vexti, en mér fannst sem hann gæti ekki krafizt ótakmark- aðs olnbogarýmis eingöngu á þeim forsendum. Loks var ég farinn að hata hann svo skefjalaust fyrir það hve ágeng- ur hann var, varðandi þetta litla rými, sem við höfðum þarna á tjald- gólfinu, og hvernig hann rak stöð- ugt dauniilar lappirnar að vitum mér á þessu endalausa brölti, að ég var tekinn að hugleiða með hvaða móti mér mundi auðveldast að myrða hann svo litið bæri á. Og þar sem andrúmsloftið í tjaldinu var magnað slíkri spennú að ekkert mátti útaf bera, þorði ég ekki að finna að athæfi hans, en féll fyrir freistingu þoguilar sjálfsmeðaumk- unar. Um hádegið reyndum við að rýma fyrir Warwiclc eins og okkur var unnt, en það var hans dagur að sjá um matrerðsluna. Derek vildi rétta honum hjálparhönd, svo við gætúm lagzt því fyrr útaf aftur að máltíð lokinni, en tókst ekki betur til en það, að hann rak höndina i suðutækið og liafði nærri velt þvi um, en heitt vatnið skvettist yfir svefnpoka Warwicks. „Hvern fjandann sjálfan ertu að gera, maður?“ öskraði Warwick. Derek, sem var orðinn leiður á þessari sifelldu geðvonzku War- wicks, auk þess sem honum fannst óþarfi að öskra hátt af ekki meira tilefni, vildi bersýnilega ekki láta undan siga í þetta skiptið. „Það er kannski ekki að þvi að spyrja; þú rekur upp skaðræðisöskur í hvert skipti sem mér verður eitthvað á. Ætli það verði ekki bið á þ.ví, að ég bjóði þér aðstoð . ..“ Hann studdi enn suðutækið, svo það ylti ekki um koll. „Ég geri ráð fyrir að það sé lieppi- legra að einungis einn af okkur fá- ist við matreiðsluna hverju sinni,“ svaraði Warwick kuldalega. „Taktu þá við því,“ hreytti Derek út úr sér og sleppti suðutækinu, svo að það hallaðist iskyggilega. Það var með naumindum að War- wiek tókst að koma i veg fyrir að það ylti. Og öðru sinni átum við þögulir mat okkar. Lengra uppi í háfjöllunum komst leiðangurinn í kynni við snæþok- una, eitthvert hið hættulegasta fyr- irbæri á þessum slóðum. Það er í því fólgið að snjórinn og þokan mæt- ast og mynda hvitan órofavegg. Undir miðnættið var'svo komið, að oklcur veittist örðugt að átta okkur á umhverfinu. Þokan lagðist að okkur á alla vegu, unz við sáum ekki spönn frá okkur. Um leið skail á ofsarok af norðri i einu vetfangi, og grenjandi skafbylur. Sem betur fór áttum við undan veðri að fara. Við mjökuðumst upp snarbrattan tindinn í öskrandi rokinu og hríð- inni, án þess við gætum séð liamra- veggina fyrir ofan okkur. Snjókorn- in dundu á okkur eins og örvahríð, svo við drógum hetturnar sem við gátum að andlitinu, til varnar gegn þeim. Harðfennið varð enn brattara, og ég gat einungis greint skóna á næsta manni fyrir ofan mig, þegar hann steig tánum í fótfesturnar, sem sá er fyrstur fór, hjó i lijarnáð. Þ<innig sóttum við stöðugt áfram og hærra, hægt og gáetilega og sifellt á verði •gagnvart sprungunum, sem leynzt gátu undir nýfallinni mjöllinni,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.