Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 33

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 33
r |i • iOOl heimapermanent gerir hár yóar mjúkt, gljáandi og meðfærilegt Með TONI fáið þér fallegasta og varanlegasta permanentið. Vegna þess að „leyniefni“ Toni heldur lagningunni og gerir hárið svo meðfærilegt, að þér þurfið aðeins að bregða greiðunni í hárið, til þess að laga það, Ekkert annað permanent hefir ,,leyniefni“, það er eingöngu Toni. Toni er framleitt i þremur styrkleikum REGULAR fyrir venjulegt hár SUPER fyrir mjög fínt hár GENTLE fyrir gróft hár, skolað og litað hár Einn þeirra er einmitt fyrír yður. ■----------------------------------------------------------— rn NE' - BiíPW NEW HOME PERM Toni framleiðslatryggirfegursta hárið sem var nú orðín svo djúp, ofan á harðfenninu, að við óðum liana upp á mitt læri. Hriðin og storm- urinn fóru hamförum og þokan byrgði okkur alla sýn, en við viss- pm að hættan á gereyðandi snjó- flóði beið okkar við hvert spor. Við vorum því i uggvænlegum vanda staddir, en urðum að halda áfram, hvað sem það kostaði, því að öll leið til baka var okkur ófær. ÞOKUNNI LÉTTIR NOKKUÐ. Skyggnið varð eitthvað skárra en ófærðin jókst stöðugt. Derek, sem farið hafði fyrstur, þraut loks stærð- ina til að kafa lausamjöllina, þar eð hann sat fastur, en tröllið War- wick varð að taka við forystunni. Framundan var snarbrattur tind- urinn, sein gægðist öðru hverju fram úr hriðarstorminum. Warwick hjó fyrir fótfestu, og snjógusurnar gengu i allar áttir við hvert liögg. Svo hart var lrostið, að íslag kom á úlpur okkar, en vettlingarnir frusu að hakasköftunum. Skeggið á mér fraus við ull hjálmgrímunnar og ísdröngull hékk eins og grýlu- kerti úr annarri nös minni. Skyndilega hörfaði Warwick ótta- sleginn, því að hengiflug gein við honum. Hann átti þó erfitt um vilc, því að á aðra liönd gapti við djúp jökulsprunga, eins og tuttugu fetum neðar. Derek sem nú var einnig kominn fram á brúnina, reyndi eftir mætti að styðja hann, þegar hann freistaði að þræða eftir brúninni. Þegar í ljós kom að það var óger^ legt með ö.llu, skipaði Warwiok að við skyldum halda til baka og Derek fara á undan,- Hann hafði þó ekki íarið nema um þrjú skref, þegar Jionum skrikaði fótur, hrapaði um tíu fet og hékk síðan í lausu lofti yl'ir gapandi sprungunni. Loks tókst honum þó með aðstoð Warwicks að ná aftur fótfestu og klifa upp þangað, sem Warwick stóð. Andar- taki síðar voru þeir koninir niður til okkar, heiiir á húfi. Á YZTU NÖF . . . Ég tók þá forystuna og enn liéld- um við á brattann, en að þessu sinni meir til vinstri. Mjöllin tók mér í mitti, en innan skamms varð ég að láta staðar numið, þvi að klettarani lokaði leið minni. Donald reyndi að komast fyrir hann, en þá gein enn við hengiflug, svo að hann varð einnig að láta staðar numið, enda var rokið nú orðið svo afskap- legt, að ekki var stætt við klettana, oa ekki heyrðum við hver til ann- ars nema við öskruðum af öllum mætti. Við áttum þvi eklci annars úrkosta en að tjalda, og láta þannig fyrir- berast unz veðurofsann lægði. Der- ek mundi eftir litlum, flötum bletti á klettastalli dálítið neðar, þar sein ekki var útilokað að við gætum komið tjaldinu fyrir. Þangað héld- um við og tjölduðum ineð erfiðis- nuinum, því að við sjálft lá að veðr- ið rifi tjaldið úr liöndum okkar. Tjaldið var á einlægu iði í storm- sveipunum og svignaði ískyggilega undan snjóþyngslunum. Okkur reyndist ekki nokkui' leið að festa blund fyrir veðurgný, og á stund- um, þegar stormurinn komst undir t'aldbotninn og engu mátti muna ; ð allt lyki og við með, þótti okluir ; em við værum staddir á yztu nöf, og að við mættuin okkar litils gagn- vart þeim höfuðskepnum, sem höfðu okkur að leiksoppi. Það varð þvi að samkomulagi, að við hituðum okkur te einu sinni enn, og tækjum tókst okkur að festa blund. tókst okkur að festta blund. * Pils og peysa. Framhald af bls. 21. sl., 1 1. óprj. öfug, 14 1. sl., 1 L óprj. rétt, 7 1. sl., 1 1. óprj. öfug, 14 1. sl., 1 1. óprj. rétt, 7 1. sl., 1 1. óprj. öfug, 19 1. sl. 2. umferð brugðin. Endurtakið nú þessar 2 um- ferðir til skiptis og myndið þann- ing mynztrið. Takið úr 1 1. í báð- um hliðum fyrir innan óprjónuðu lykkjurnar og á hliðum stykkisins að framan með 4 cm millibili, 3 sinnum. Þegar allt stykkið mælist 18 (20) 22 cm, er prjónað þannig yfir 1 umf. frá réttu: 12 1. sl., fellið af 15 L, 8 1. sl., fellið af 15 L, 8 1. sl., fellið af 15 L, 8 1. sl., fellið af 15 1. 12 1. sl. Prjónið nú stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 81 (84) 87 lykkjur sem eftir eru. Þegar 114 cm mælast af stuðlaprjóni, eru gerð 2 hnappa- göt, það fyrra 26 (27) 27 1. frá jaðri og yfir 2 1. og það seinna 53 (55) 58 1. frá jaðri, einnig yfir 2 1. Þeg- ar stuðlaprjónsbekkurinn mælist 3 cm, er fellt af og prjónað um leið slétt sem slétt er og brugðið sem brugðið er. Framstykki: Prjónið eins og bakstykki. . Axlarbönd: Fitjið upp 12 1. og prj. 1 1. sl. og 1 1. br., 43 (45) 47 cm. Fellið af. Prjónið annað axlar- band eins. PEYSAN: Stærð: 1 (2) 3 ára. Brjóstvídd 58 (60) 64 cm, bak- sídd 25 (27) 31 cm. Sídd undirermar 20 (22) 25 cm. Efni: 150 (150) 200 gr. af fjór- þættu ullargarni. Þéttleiki prjóns- ins sami og á pilsinu. Bakstykki: Fitjið upp 80 (82) 88 1. á prj. nr. 214 og prj. stuðla- prjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 4 (4) 5 cm. Aukið út 12 1. með jöfnu milli- bili yfir síðustu stuðlaprjónsumf. Takið prjóna nr. 3 og prjónið sléttprjón að undanskildum 2 yztu lykkjunum í hvorri hlið, sem prjón- ast með garðaprjóni (sl. bæði frá réttu og röngu) alla leið að hand- VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.