Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 50

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 50
CLOROX Fjólubláa blœvatnið „CLOROX“ innihéldur ekkert klórkalk né önnuur brenniefni og fer því vel með þvottinn. „CLOROX“ er einnig óviðjafnanlegt við hreingerningar og til sótthreinsunar. EFNAGERÐ AUSTURLANDS H.F. ♦♦♦♦♦♦❖♦♦❖♦♦♦♦♦♦<»<>♦♦♦♦❖♦♦♦<>♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Bréfaviðskipti Vikunni berst að jafnaði fjöldi bréfa frá fólki, sem óskar eftir bréfa- viðskiptum, og er okkur ánægja að birta þau. Hér eru nokkur nöfn, bæði erlend og innlend, fólks, sem hefur skrifað í þessum tilgangi. ERLEND. Við pilta og stúlkur 16—20 ára: Victor R. Vaslag, N/T C.J. Hambro, c/o Erling H. Samúelssens Reder, Dramnesvegin 126, Osló, Norge, skrifar norsku og ensku. Frú Magni Vik, Viksdalen í Sunn- fjörd, Norge, 26 ára húsmóðir, ósk- ar að skrifast á við gifta konu á svipuðum aldri. Vill komast í samband við frí- merkjasafnara: Wilhelm Kúhl, Ham- burg-Bramfeld, Olewischtwiet 34b, Deutschland. Frímerkjaviðskipti: Otto Ernenn- putsch, 4 Diisseldorf, Kölner Lands- strasse 40, Deutschland. Við landa og jafnaldra: Þórey Eyþórsdóttir, 19 ára, Ragna Jóns- son, 21 árs, báðar í K. Nerheims Handelsskule, Lars Hillesgade 20, Bergen, Norge. Við stúlku 16 ára: Evelyn Magn- usson, R.R. 2-Dundas, Ontario. Við pilt, 18 ára: Jack Runions, 59 Oakwood, Ave, Toronto, Ontario. Við pilta og stúlkur, 17—20 ára: Per Bragsted og Geir-Steinar Strand, c/o Jarle Johanson, Sort- land, Norge. Þeir skrifa og lesa norsku, ensku og þýzku, lesa dönsku en vilja síður skrifa á því máli. Við frímerkjasafnara, 15—17 ára: Otte Hellevik, W. Wilhelmssens v. 17, Bekkestua, Norge. Við pilt eða stúlku: Kirsten Jen- sen, Hotel Færgegaarden, Guldborg, Falster, Danmark. Frímerkjaskipti o. fl. Terje Lind- stad (17 ára), Bergseth, Vang H. Norge. Við 14—15 ára pilt: Janis Aitken, Hillwell, Quendale, Shetland Isles, Scotland, Great Britain. INNLEND. Nína Guðnadóttir, Strandveg 39B, Vestmannaeyjum, óskar eftir bréfa- sambandi við pilta og stúlkur 17-—25 ára. Bergþóra Jónsdóttir, Njarðarstíg 18, Vm., við pilta og stúlkur 17—20 ára. Inga Helgadóttir, Grenimel 22, R., við pilta 15—16 ára. Tryggvi Aðalsteinsson, Guðrúnar- götu 5, R., við 13—15 ára. Helga Magnúsdóttir, Björk, Klepp- járnsreykjum, Reykholtsdal, Borg- arf., við pilt eða stúlku 14—15 ára. Birna E. Guðmundsdóttir, sama stað (Björk), við p. eða st. 14—15 ára. Sigurður D. Skarphéðinsson, Dúki, Sæmundarhlíð, Skagafirði, við stúlkur 14—16 ára. Gunnar Þór Garðarsson, Hríshóli II, Reykhólasveit, A-Barðarstrand- arsýslu, við stúlkur 13—15 ára. Við pilt eða stúlku 14—15 ára: Elías Sigurðsson, Skólabraut 49, Seltjarnarnesi. Við stúlkur 12—13 ára: Kristján Gunnarsson, Borgarhöfn, Suður- sveit. Við stúlkur 16—20 ára: Sigurður R. Pétursson, Reynir Hugason, Sig- þór Pétursson, allir Menntaskólan- um, Laugarvatni. Við stúlkur 14—15 ára: Þorvald- ur Nóason, Trausti Þórðarson og Björn Guðjónsson, allir Skógaskóla, A.-Eyjafjöllum, Rang. Pilta og stúlkur 14—17 ára: Bragi Vagnsson, Eiður Árnason, Þórhall- ur Bragason, Hjalti Pálsson, allir að Héraðsskólanum Laugum, Reykja- dal, S.-Þing. Við stúlkur 17—19 ára: Geir Guðbjörnsson, Grétar Einarsson, Salvar Halldórsson, Sigurður Ad- olfss., allir Bændaskólanum Hvann- eyri. Viú stúlkur, 16—18 ára: Sigurjón Magnússon, Árni Bárður Stein- grírrisson, Búnaðarskólanum Hólum í Hjaltadal, Skagafirði. Guðrún Ása Ásgrímsdóttir, Guð- björg Þóroddsdóttir, Hólmfríður Jóhanna Steinþórsdóttir, Húsmæðra- sklanum Löngumýri, Skagafirði, vilja skiptast á bréfum við pilta 15—17 ára. Við pilta og stúlkur 11—13 ára: Ingibjörg Snorradóttir, Frumskóg- um 9, Hveragerði, Gerður Sæ- mundsdóttir, Varmahlíð 47, Hvera- gerði, Guðbjörg Júlíusdóttir, Frum- skógum 10, Hveragerði, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Frumskógum 10, Hveragerði. H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN HAFNARFIRÐI RAFMAGNSELDAVÉLAR MARGAR GERÐIR 25 IBA ICI VVSI A Gerð 4403-4 fáanlegar með 3 eða 4 hellum, glópípu eða steyptum (heilum), klukku og Ijósi, glóðarrist og hitaskúffu. Verð frá kr. 4.750.00 Eldavélasett til innbygging- ar í ný eða gömul eldhús, 2 gerðir, einnig með glóðarrist Verð frá kr. 7.090.00 settið Ódýrasta eldavélin á markaðnum Gerð 2650 - 3 steyptar hellur, auðveldar í hreins- un, með bökunarofni KUK 50 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.