Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 27

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 27
Ruggu- og hvíláarstóll úr ljósri eik nieð útdregnuni t'ótaskemii. tlilaráklæði. Takið eftir því, að stóilinn ruggar á fjöðrum og ás, en ekki á undirstöðinni. Verð kr. 4.100. — í baksýn: Veggskreyt- ing með aevagamalli tækni (skrafító) sem Snorri Friðriksson, listniálari, hefur gert. Fjögurra sæta sófi með lausum svamppúðum í sessum, en heilu baki. Grind úr eik. Lengd 2.5 m. Verð kr. 8.900,00. — Sófaborð úr tekk. Verð kr. 1.930,00. lljónarum úr tekkviði. Takið eftir því, að fótagaflinn er þykkastur að neðan. Náttborðin eru áföst, hvort með einni skúffu. Rúmið kostar með springdýnum kr. 10.150,00. — Snyrtiborð með áföstum spegli og þrem skúffum. Tekkviður. Verð kr. 2.755,00. Hár kollur, sem gæti verið barstóll eða jafnvel blómaborð. Efni: Tekk og bast. Verð kr. 650. Gunnar Guðmundsson, húsgagnaarkitekt hefur teiknað. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.