Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 31

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 31
Dauðinn bíður... Framhald af bls. 9. grjótbungu í liillingum. En klukkan el!efu um kvöldið komum við þang- ar loksins og tókum okkur hvíld. Ég hneig niður við hliðina á War- wick og lét hallast upp að bakpok- anum. Þeg'ar við liöfðum hvílt oklcur í klukkustund, risum við seinlega á fætur og öxluðum aftur byrðar okkar, en Warwick tók orðalaust forystuna. Kg hafði ráðgert að láta einhvern af okkur hvíla hann, en gleyindi þvi. Þarna var livergi um festu fyrir hakaskaftið að ræða, og Warwick var þegar kominn nokkra faðma á undan og kannaði leið- ina. Ég þóttist sjá að einhverja ör- yggisráðstöfun yrði að gera, svo ég val'ði línunni utan um mig, en nú ▼ar Warwick kominn eins langt á undan og línan leyfði og pikkaði ■ iður hakaskaftinu. Sem snöggvast leit hann uiii öxl og kallaði: „Ég keld að ég sé kominn út á snjó- kengju.‘ Ég sparn við fótum, hinir fylgd- ust með sein áhorfendur og hreyfðu sig eklu. Warwick stakk enn niður liakaskaftinu, en hvarf svo sjónum í einu vetfangi og án þess til hans heyrðist hósti e'ða stuna. Ég gat ekki betur séð en hann hyrfi standandi og uppréttur, eins og ég hef alltaf gert mér i hugarlund að menn féllu niður um gálgahlera. Öryggislínan raktist úr hönkinni, svo liratt að ég kenndi hita í öxlinni við núning- inn. EF HANN FERST . . . Ég greip um línuna og hélt við, en átakið var svo þungt, að ég dróst liálfboginn mcð nokkur skref, unz ég féll flatur í mjö'lina. Mér hafði nú tekizt að ná stöðv- unartaki á línunni, en Warwick dró mig með fallþunga sínum nær harm- inum á opinu, sem rofnað hafði á hengjuna. Ég hjó olnbogunum og skónum niður í mjöllina, þrýsti mér eins niður í snjóinn og mér var unnt og reyndi i örvæntingu minni allt, sem hugsazt gat til að stöðva skriðið. Það var einungis tvennt, sem mér var í huga: Ef mér tekst ekki að stöðva mig á brúninni, er úti um hann. Og ef hann ferst, er leiðangrinum þar með lokið. Viðnám mitt fór nú að bera árang- ur, enda spyrntu þeir tveir nú við og það stöðvaði mig. En um leið jókst átakið á hægri hendinni, sem ég hélt um öryggislínuna, svo mjög að mér datt ekki annað í hug en að hún mundi slitna úr axlarliðnum. Með því að velta mér örlílið til, tókst mér að opnu lásinn við barm mér>> sem liélt öryggislínunni fastri, því að ég var að því kominn að gefast upp. Um leið kallaði ég til hinna tveggja að draga slakann af línunni og setja festingu á hana. Átakinu létti nú af mér, svo ég cat staulazt á fætur. Brá ég linunni i lykkju um hakaskaftið, stakk því djúpt i snjóinn og stjóraði hana þannig niður, en að því búnu skreið ég fram á snrungubrúnina, og kom mér á óvart hvilíkt gímald þarna var. Ég starði niður i blámyrkrið og kallaði á Warwick, en fékk ekk- ert svar, og ckki gat ég greint hann heldur, enda náði birtan skammt n>ður, svo ég sá ekki dýpra ofan í gímaldið en um 20 til 30 fet. Ákafan ótta setti að mér. Var hann meðvitundarlaus, eða kannski lát- inn? Mér fannst sem ég sæi lemslr- aðan likama lians fyrir hugskots- sjónum niínuin, og um leið komst ég ekki hjá að hugleiða hvilík áhrif slikt slys hlyti að liafa á leiðangurs- félaga mína og heima fyrir, þegar það fréttist. Mér varð þó nokkuð rórra þegar ég athugaði, að enginn gat áfellzt okkur fyrir vangá eða óaðgætni; öryggislínan hafði livorki slitnað né slaki komið á hana, svo Warwick hlaut jió að hanga i lausu lofti. Ég kallaði aftur og hærra en fyrr, og að þessu sinni heyrði ég Warwick svara, svo dújpt niðri í blámyrkrinu, að ég gat varla greint rödd hans. „Ég cr ómeiddur, held ég. Hvað um hina?“ „A'lt í lagi með okkur. Við drög- um þig upp eftir andartak. Við not- um tvöfalda línu . . .“ „Gefið mér svolítið eftir, þá næ ég fótfestu á syllu skammt fyrir neðan mig og get tekið af mér liak- pokann. Þið getið svo dregið hann upp.“ Rödd Iians var nú þróttmeiri og ákveðnari, og gladdi það mig mjög. „Á ég að spenna á mig íssporana?“ spurði hann. ,,.Tá,“ kallaði ég. „Nú gefum við rftir, og svo látum við línu síga niður eftir pokanum,“ Eg skreið til baka, þangað senvfé- lagar okkar biðu, að því komnir að gefast upp af þreytu við að lialda i öryggislinuna. Þeir biðu fréttanna með eftirvæntingu. „Hann er ómeiddur,“ sagði ég. „Við drögum hann upp á tveim lin- um. En gefið lionum fyrst svolítið eftir, svo að hann nái fótfestu á syl!u.“ Síðan hnýtti ég lvkkju á taug, skreið út á brúnina og lét taugina rcnna fram af, niður i blá- myrkrið. Hún hafði runnið um fimmtiu fet, þegar ég fann að War- wick tólc i hana. Ég dró siðan upp bakpokann og byrðarnar, en þegar jiað hafurla.sk var komið upp undir brún, vildi sú óheppni til, að snjó- jirúgur, sem bundnar höfðu verið neðan í bakpokann, losnuðu og féllu niður á höfuð Warwick. Hann rak upp öskur af reiði og sársauka, sem vakti ömurlegt bergmál í veggjum sprungunnar. ÍSHAKINN TIL MARGRA HLUTA NYTSAMLEGUR. Uppdráttarlinurnar voru látnar renna fram af brúninni og War- wick steig í fótlykkjurnar, en ég brá hakaskaftinu undir línurnar á brúninni, svo þær skærust ekki inn í isbrúnina og herust sundur. Ég' hélt mig siðan á brúninni og stjórn- aði uppdrættinum með bendingum og köllum til þeirra, Dereks og Donalds. Þumlung eftir þumlung mjökuðust línurnar upp á við, en ég hafði á þeim berar hendurnar, svo þær rynnu ekki út af hakaskaftinu og flæktust ekki saman. Eftir .skanima hríð voru fingur mínir orðnir til- finningalausir og kaldir, en blóðið lagaði úr lófunum, þar sem línurn- ar léku um, því að snjórinn á þeim reif og tætti hörundið eins og sand- ur. Derek, sem var með vettlinga, hvíldi mig þvi um stund á rneðan ég var að ná aftur yl og tilfinningu í fingurna, og siðan hófst sama erf- iðið aftur. Vinstri, Itægri, línurnar dregnar upp um eitt fet og brugðið í lykkju um skaftið á íshaka, sem stungið er djúpt niður í fönnina. Línurnar teygðust við þungann og seinkuðu BERNINA saumavélin er mjög auðveld í meðferð, á hana er hægt að sauma: * Allan venjulegan léreftssaum. * Allar tegundir af zig-zag' saum. * Gera hnappagöt, festa á tölur og merkja. * Stoppa í sokka og' sauma á skábönd. Einnig er hægt að sauma 12 mismunandi skrautmynstur, algjör- lega sjálfvirkt, og einnig hægt að auka fjölbreytnina, aðeins með að skipta um sporlengd og breidd. BERNINA er á þremur verðum, kr. 9.980,00 -— 9.023,00 — 7.895,00 og er seld með afborgunarskilmálum. Fullkomin kennsla fylgir kaupverðinu. Allar upplýsingar gefnar í SÁPUHÚSINU, Lækjargötu 2 og Heildverzlun ASBJARNAR ÓLAFSSONAR Grettisgötu 2A. smekkvlsir koupendur finna hina réttu hluti hjá HÚSBÚNAÐI Laugavegi 26 vikan 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.