Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 34

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 34
REMINGTON REMINGTON RAFMAGNSRAKVÉLIN ER FULLKOMN- ASTA RAKVÉLIN í DAG, HEFUR STÆRRI SKURÐ- FLÖT EN AÐRAR RAKVÉLAR OG ER ÞVÍ FLJÓT- VIRKUST OG VEITIR AUK ÞESS ÁNÆGJU VIÐ RAKSTURINN. REMINGTON ER ÓSKADRAUMUR HÚSBÓNDANS. Útsölustaðir i Reykjavík: Verziunin Luktin, Snorrabraut, Verzlunin Ljós, Laugavegi, Pennaviðgerðin, Vonarstræti, Rakarastoían, Austurstræti. — Akranesi: Úra- og skartgripa- verziun Helga Júiíussonar. — Akureyri: Amaróbúðin. ORK/li Laugavegi 178 Sími 38000 vegum. Þegar stykkið mælist 12 (13) 15 cm, er 1 umf. prj. frá réttu, þannig að prjóna brugðnar 2 1. saman, fyr- ir innan 2 endalykkjurnar báðum megin. Frá röngu prjónast þessar lykkjur sléttar. í næstu umferð prjónast frá réttu 3 1. fyrir innan 2 endalykkj- urnar þannig: 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br. — Næsta umferð verður þá: 1 1. br., 1 1. sl., 1 1. br„ 1 1. sl., 1 1. br. Takið nú úr fyrir „ragla- ermum“ 1 1. fyrir innan 7 enda- lykkjurnar báðum megin, í hverri umferð þar til 68 (78) 92 1. eru eftir á prjóninum. Frá réttu ey í byrjun prjóns 1 1. tekin óprj. næsta 1. prj. og óprj. 1. síðan steypt yfir þá prjónuðu, en í enda prjóns eru 2 1. prjónaðar saman. Frá röngu er í byrjun prjóns 2 1. br. prj. saman, en í enda prjóns eru einnig 2 1. br. prj. saman, en farið aftan í þær þannig þær snúist. Haldið nú áfram að taka úr fyrir ermunum á sama hátt, en nú að- 34 VIKAN eins frá réttu, þar til 28 (30) 32 1. eru eftir á prjóninum. Fellið af. Vinstra framstykki: Fitjið upp 48 (49) 52 1. á prj. nr. 2% og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br„ 4 (4) 5 cm. Aukið þá út 6 1. með jöfnu millibili yfir fyrstu umferð. Takið nú prjóna nr. 3 og prjónið sléttprjón að undanskildum 2 yztu lykkjunum báðum megin, sem prjónast með garðaprjóni, eða alltaf sléttar, bæði frá réttu og röngu og 8 1. að framan, sem prjónast með stuðlaprjóni alla leið að hálsmáli. Til þess að stuðlaprjónskanturinn verði ekki of slakur, er gott að taka óprjónaðar allar sléttar lykkjur frá réttu og láta garnið liggja á röngu, prjónast þá kanturinn hægar upp, en peysan. Þegar stykkið mæl- ist 12 (13) 15 cm, er 1 1. fyrir innan 2 endalykkj urnar, prj. brugðin, í einni umferð frá réttu. Frá röngu prjónast þessi lykkja slétt. í næstu umferð frá réttu prjón- ast þá 3 1. við hlið 2ja endalykkn- anna þannig: 1 1. br„ 1 1. sl. og 1 1. br. Þá verður næsta umf.: 1 1. br„ 1 1. sl., 1 1. br„ 1 1. sl., 1 1. br. Takið nú úr fyrir ermi, 1 1. fyrir innan 7 endalykkjurnar, í hv. umf„ á sama hátt og á bakstvkkinu. Þegar stykkið mælist 14 (15) 17 cm, er prjónað íyrir vasa þannig frá röngu: prj. 14 1„ prjónið þá með mislitum garnþræði yfir næstu 15 (18) 18 1. Látið síðan þessar mis- litu lykkjur aftur yfir á vinstri prjón og prjónið þær nú með garn- inu (þá þarf ekki að slíta garnið frá). Haldið áfram að taka úr 1 1. í hv. umf. fyrir erminni, þar til 38 (43) 50 1. eru eftir á prjóninum. Takið þá úr aðeins frá réttu, þar til 28 (29) 30 1. eru eftir. Takið nú úr fyrir hálsmáli, fellið fyrst af 11 (12) 13 1. að framan og síðan 1 1. í hverri umferð (hálsmálsmeg- in) 6 sinnum í allt og síðan 1 1. í hv. umf. frá réttu, þar til 7 1. eru eftir á prjóninum. Jafnhliða þess- um hálsmálsúrtökum er tekið úr fyrir erminni eins og áður í hv. umf. frá réttu. Hægra framstykki: Prjónið eins og vinstra fram- stykki, en á gagnstæðan hátt og án þess að prjóna í fyrir vasa. Gerið 5 hnappagöt á listann að framan, það fyrsta 1 cm frá uppfitjun og síðan með 5V) (6) 7 cm millibili. Efsta hnappagatið kemur í háls- líninguna, sem er prjónuð á eftir. Hnappagötin eru gerð 4 1. frá jaðri og yfir 2 1. Ágætt er að merkja fyrir hnappagötunum á vinstra framstykki og styðjast með því við umferðafjölda milli þeirra. Hægri ermi: Fitjið upp 42 (46) 50 1. á prjóna nr. 2 Vj, og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br„ 6 cm. Aukið út 8 (8) 10 1. með jöfnu millibili. Skiptið um prjóna og takið nr. 3 Prjónið sléttprjón að undanskildum 2 yztu lykkjum báðum megin, sem prjón- ast með garðaprjóni alla leið upp. Aukið út 1 1. í hv. hlið fyrir innan 2 endalykkjurnar báðum megin með 1 cm millibili, þar til 60 (64) 70 1. eru á prjóninum. Þegar ermin, frá uppfitjun, mæl- ist 19 (21) 24 cm, er lykkjan fyrir innan 2 endalykkjurnar, prj. brugð- in, í einni umferð frá réttu. Frá röngu prjónast þessi lykkja slétt. í næstu umferð frá réttu prjónast þá 3 1. við hlið 2ja endalykknanna þannig: 1 1. br„ 1 1. sl. og 1 1. br. Þá verður næsta umf.: 1 1. br„ 1 1. sl., 1 1. br„ 1 1. sl., 1 1. br. Takið nú úr fyrir ,,raglaermum“, 1 1. fyr- ir innan 7 endalykkjurnar báðum megin. Endurtakið þessar úrtökur í 4. hv. umf. þar til 56 (60) 64 1. eru eftir á prjóninum. Prj. 3 umf. Takið nú úr 1 1. í hv. hlið frá réttu, þar til 20 1. eru eftir. Takið nú úr erm- inni að aftan 1 1. fyrir innan 7 enda- lykkjurnar í hverri umf. í allt 4 sinnum. En framan á erminni eru felldar af 3 1„ frá réttu, þar til 4 1. eru eftir á prjóninum. Fellið af. Vasi: Takið nú mislita garnið úr vasaopinu, með því að stinga prjóni undir 1 lykkjuhelming í einu og rekja garnið úr. Látið efri lykkj- urnar, 15 (18) 18 á prj. nr. 3 og prj. sléttprjón, 4 cm. Fellið af. Látið þá neðri lykkjurnar 15 (18) 18 á prj. nr. 2%, aukið út 1 1. báðum megin og prj. síðan 1 1. sl. og 1 1. br„ 4 cm. Fellið af. Gangið nú frá stykkjunum þannig: Pilsið: Pressið stykkin mjög laus- lega frá röngu, saumið hliðarsaum- ana saman með aftursting og þynntu ullargarninu. Brjótið upp faldinn að neðan um sléttu umferðina og leggið niður við í höndum, einnig með þynntu gaminu. Brjótið nú föllin og saumið þau föst í mitti, pressið ef með þarf. Gangið frá hnappagötunum á strengnum með kappmelluspori og festið tölur á axlarböndin. Peysan: Pressið stykkin mjög laust frá röngu. Saumið saman hlið- ar- og ermarsauma með aftursting og þynntu ullargarninu. Saumið ermar í handvegi á sama hátt. Takið í saumfar’ 2 éndalykkjurnar. Takið nú upp á prj. nr. 2M> um 100 1. í hálsinn og þrj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br. lYs cm. Prjónið hnappa- gatið á miðjan listann. Gangið frá hnappagötunum á sama hátt og á pilsinu. Festið tölur gagnstætt þeim á vinstri barm. if

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.