Vikan


Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 21

Vikan - 13.12.1962, Blaðsíða 21
Jólasvuman Pilsiö: breidd 90 cm og sídd 60 cm. Böndin, 7x180 cm. Strengur 48x12 cm. Silkiband: breidd 2 cm og lengd 180 cm. Leggingarband um 2 m. ,,Broder“ — eða „aroragarn" til að sauma með. Litlar bjöllur, eina fyrir hvert tré. Séu bjöllur ekki til, má gjarnan nota hnappa eða perlur. Faldið pilsið á hliðunum með mjóum faldi, í höndum eða saumavél. Brjótið upp 10—18 cm breiðan fald, eftir smekk, og leggið niður við með ó- teýnilegu faldspori í höndum. Byrjið síð- an að sauma trén eftir skýringarmynd- inni. Saumið með krossaumi. Byrjið að sauma við faldinn og saumið að ykkur, Við undirbúning jólanna, eru það oftast hin svokölluðu aukaatriði, sem vilja gleymast, þótt það séu ekki sízt þau, sem skapa jólastemn- inguna. Þessi jólasvunta kemur áreiðanlega skemmtilega á óvart, þegar húsmóðirin ber kræsingarnar á matborðið, og enginn þarf að vera í vafa, að frúin er komin í jólaskapið og hátíðin gengin í garð. Efni: rauðköflótt léreftsefni, um 8 kaflar á 3 cm. niður eftir trénu. Saumið fyrst undir- sporin þvert yfir, eina umferð í einu, og ath., að sporin snúi upp til hægri, um leið og saumað er. Saumið síðan yfirsporin Framhald á hls. 48. pus oq pEyjsft PIL SíÐ: Stærð: 1 (2) ára. Mittisvídd 50 (52) 54 cm, öll sídd 20 (22) 24 cm. Efni: 150 (150) 200 gr af fjórþættu ullargarni (Babynette). Prjónar nr. 2% og 3. Fitjið upp 30 1. og prjónið prufu með sléttu prjóni. Verði þvermál prufunnar 10 cm, má prjóna eftir upp- skriftinni óbreyttri, annars verður að fjölga eða fækka lykkjum í hlutfalli við þann cm fjölda, sem prufan mælir. Um 40 umf. eiga að mæla 10 cm. Bakstykki: Fitjið upp 177 (180) 183 1. á prj. nr. 2Vj, og prj. sléttprjón 3 umf. Prjónið þá 1 umf. frá röngu (brotlína á faldinn). Takið nú, prj. nr. 3 og prjónið á eftirfarandi hátt. Skýring: Þegar rétt lykkja er tekin óprjónuð fram af prjóninum á réttu, er garnið látið liggja yfir prjóninn eins og í klukkuprjóni, en þegar lykkja er tekin öfug óprjónuð fram af prjóninum á réttu, er garn- ið látið liggja bak við hana á röngu. (Alltaf prjónað brugðið á röngu). 1. umf. 19 1. sl., 1 1. öfug tekin ó- prjónuð (eins og áður var skýrt), 7 1. sl., 1 1. rétt tekin óprjónuð (sjá skýringar), 14 1. sl., 1 1. óprj. öfug, 7 1. sl., 1 1. óprj. rétt, 14 1. sl., 1 1. óprj. öfug, 7 1. sl., 1 1. óprj. rétt, 29 (32) 35 1. sl., 1 1. óprj. rétt, 7 1. Framhald á bls. 33.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.